„Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 18. apríl 2025 07:01 Björn Boði sýnir lesendum Vísis hina hliðina. Björn Boði Björnsson, háskólanemi, fyrirsæta og fyrrum stöðvarstjóri hjá World Class, lýsir sjálfum sér sem jákvæðum, brosmildum og forvitnum. Hann segist njóta þess að vera einhleypur og segir umhverfið í kringum sig veita sér mestan innblástur í lífinu – hvort sem það er mannlífið, tíska eða tónlist. Björn Boði lét drauminn rætast þegar að hann ákvað að flytja til New York í janúar árið 2024, og skráði sig í tískutengt nám í listaháskólanum The Fashion Institute of Technology. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Björn Boði sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Fullt nafn? Björn Boði Björnsson Aldur? 26 ára Starf? Er í námi í New York en starfa sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin. Er líka að vinna í WCGW með systur minni. Fjölskylduhagir? Nýt þess að vera einhleypur Lýstu sjálfri þér í þremur orðum: Jákvæður, brosmildur og forvitinn. Hvað er á döfinni? Finna nýja íbúð í New York og klára önnina Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan og vinir, veit ekki hvar ég væri án þeirra Hvað sérðu þig eftir tíu ár? Úff, ég hugsa ekki svona langt fram í tímann, en eins og er er ég í New York og leyfi lífinu bara að leiða mig. Hvað viltu upplifa áður en þú deyrð? Heimsækja allar heimsálfurnar. Besta heilræði sem þú hefur fengið? It’s never that serious. Hvað hefur mótað þig mest? Að flytja einn til New York og þurfa að treysta algjörlega á mig sjálfan í nýrri borg. Hvað gerirðu til að endurhlaða batteríin? Ganga meðfram ánni, fer í Central Park eða uppí rúm með kerti og tónlist. Uppskrift að drauma sunnudegi? Sofa út, fara í göngutúr, thrifta, elda með vinum og horfa á White Lotus. Uppáhalds staðurinn á heimilinu? Bý í lítilli íbúð með tveim herbergisfélögum þannig herbergið mitt er minn heilagi staður. Fallegasti staður á landinu? Sumarbústaðurinn okkar á Þingvöllum. En í heiminum? Taíland er örugglega einn fallegasti staður sem ég hef ferðast til. Hvað er það fyrsta sem þú gerir þú vaknar? Snooza í 10 mín og ákveð síðan outfittið mitt fyrir daginn En það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Last check á samfélagsmiðlum og podcast. Hugarðu að heilsunni, þá hvernig? Fer í ræktina á hverjum degi og hugsa um mataræðið upp að vissu marki, svo labba ég rosalega mikið. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Kokkur eða arkitekt. Draumurinn var að opna veitingastað. Hvenær fórstu að gráta síðast og af hverju? Táraðist þegar ég kláraði bókina Iron Flame. Ertu A eða B týpa? Fer eftir árstíðum en í grunninn er ég meiri B. Uppáhalds matur? Hakk og kartöflumús heima hjá mömmu og pabba. Hvað veitir þér innblástur? Allt í kringum mig - fólkið, borgin, tískan, tónlist Hvaða tungumál talarðu? Íslensku, ensku og smá spænsku. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Er fáránlega góður að pakka í ferðatösku. Hvaða ofurkröftum myndir þú vilja búa yfir? Teleportation. Hvað stendur í síðustu FB-skilaboðunum sem þú sendir? „Þetta má fara í svefnherbergið mitt” með link að ævintýralandi til sölu í fjölskylduchattið. Draumabíllinn þinn? Rolls Royce eða G-Class. Leður eða strigaskór? Það sem fer outfittinu betur. Fyrsti kossinn? Það var held ég í leikskóla. Óttastu eitthvað? Að festast – ekki endilega líkamlega heldur andlega. Að vera ekki að vaxa. Hvað ertu að hámhorfa á? White Lotus á sunnudögum og Gossip Girl í bakgrunni þegar ég þarf eitthvað þægilegt. Hvaða lag kemur þér alltaf í gírinn? Too Late með Þórunni Antoníu. Hin hliðin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Álfgrímur Aðalsteinsson, tónlistarmaður, flugfreyja og sviðslistanemi, segir móðurmissi hafa mótað hann mest. Hann gaf nýverið út nýtt lag, segir það fyrsta sem hann gera á morgnana vera að borða og segist ekki mæla með því að horfa á My Sisters Keepers í flugi. 28. mars 2025 07:02 Var mjög heit fyrir lýtalækninum „Ég elska að vera lengi að mála mig og hlusta á gellu hlaðvarp. Ég elska enn meira að fara í langa sjóðandi heita sturtu,“ segir Tara Sif Birgisdóttir, þjálfari, dansari og fasteignasali, sem lýsir sjálfri sér sem jákvæðri og hreinskilinni girly-girl. 4. mars 2025 07:03 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Björn Boði lét drauminn rætast þegar að hann ákvað að flytja til New York í janúar árið 2024, og skráði sig í tískutengt nám í listaháskólanum The Fashion Institute of Technology. View this post on Instagram A post shared by Björn Boði (@bjornbodi) Björn Boði sýnir lesendum Vísis hina hliðina þessa vikuna. Fullt nafn? Björn Boði Björnsson Aldur? 26 ára Starf? Er í námi í New York en starfa sem flugfreyja hjá Icelandair á sumrin. Er líka að vinna í WCGW með systur minni. Fjölskylduhagir? Nýt þess að vera einhleypur Lýstu sjálfri þér í þremur orðum: Jákvæður, brosmildur og forvitinn. Hvað er á döfinni? Finna nýja íbúð í New York og klára önnina Þín mesta gæfa í lífinu? Fjölskyldan og vinir, veit ekki hvar ég væri án þeirra Hvað sérðu þig eftir tíu ár? Úff, ég hugsa ekki svona langt fram í tímann, en eins og er er ég í New York og leyfi lífinu bara að leiða mig. Hvað viltu upplifa áður en þú deyrð? Heimsækja allar heimsálfurnar. Besta heilræði sem þú hefur fengið? It’s never that serious. Hvað hefur mótað þig mest? Að flytja einn til New York og þurfa að treysta algjörlega á mig sjálfan í nýrri borg. Hvað gerirðu til að endurhlaða batteríin? Ganga meðfram ánni, fer í Central Park eða uppí rúm með kerti og tónlist. Uppskrift að drauma sunnudegi? Sofa út, fara í göngutúr, thrifta, elda með vinum og horfa á White Lotus. Uppáhalds staðurinn á heimilinu? Bý í lítilli íbúð með tveim herbergisfélögum þannig herbergið mitt er minn heilagi staður. Fallegasti staður á landinu? Sumarbústaðurinn okkar á Þingvöllum. En í heiminum? Taíland er örugglega einn fallegasti staður sem ég hef ferðast til. Hvað er það fyrsta sem þú gerir þú vaknar? Snooza í 10 mín og ákveð síðan outfittið mitt fyrir daginn En það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa? Last check á samfélagsmiðlum og podcast. Hugarðu að heilsunni, þá hvernig? Fer í ræktina á hverjum degi og hugsa um mataræðið upp að vissu marki, svo labba ég rosalega mikið. Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Kokkur eða arkitekt. Draumurinn var að opna veitingastað. Hvenær fórstu að gráta síðast og af hverju? Táraðist þegar ég kláraði bókina Iron Flame. Ertu A eða B týpa? Fer eftir árstíðum en í grunninn er ég meiri B. Uppáhalds matur? Hakk og kartöflumús heima hjá mömmu og pabba. Hvað veitir þér innblástur? Allt í kringum mig - fólkið, borgin, tískan, tónlist Hvaða tungumál talarðu? Íslensku, ensku og smá spænsku. Býrðu yfir einhverjum leyndum hæfileikum? Er fáránlega góður að pakka í ferðatösku. Hvaða ofurkröftum myndir þú vilja búa yfir? Teleportation. Hvað stendur í síðustu FB-skilaboðunum sem þú sendir? „Þetta má fara í svefnherbergið mitt” með link að ævintýralandi til sölu í fjölskylduchattið. Draumabíllinn þinn? Rolls Royce eða G-Class. Leður eða strigaskór? Það sem fer outfittinu betur. Fyrsti kossinn? Það var held ég í leikskóla. Óttastu eitthvað? Að festast – ekki endilega líkamlega heldur andlega. Að vera ekki að vaxa. Hvað ertu að hámhorfa á? White Lotus á sunnudögum og Gossip Girl í bakgrunni þegar ég þarf eitthvað þægilegt. Hvaða lag kemur þér alltaf í gírinn? Too Late með Þórunni Antoníu.
Hin hliðin Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Álfgrímur Aðalsteinsson, tónlistarmaður, flugfreyja og sviðslistanemi, segir móðurmissi hafa mótað hann mest. Hann gaf nýverið út nýtt lag, segir það fyrsta sem hann gera á morgnana vera að borða og segist ekki mæla með því að horfa á My Sisters Keepers í flugi. 28. mars 2025 07:02 Var mjög heit fyrir lýtalækninum „Ég elska að vera lengi að mála mig og hlusta á gellu hlaðvarp. Ég elska enn meira að fara í langa sjóðandi heita sturtu,“ segir Tara Sif Birgisdóttir, þjálfari, dansari og fasteignasali, sem lýsir sjálfri sér sem jákvæðri og hreinskilinni girly-girl. 4. mars 2025 07:03 Mest lesið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Nældi sér í einn umdeildan Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
„Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Álfgrímur Aðalsteinsson, tónlistarmaður, flugfreyja og sviðslistanemi, segir móðurmissi hafa mótað hann mest. Hann gaf nýverið út nýtt lag, segir það fyrsta sem hann gera á morgnana vera að borða og segist ekki mæla með því að horfa á My Sisters Keepers í flugi. 28. mars 2025 07:02
Var mjög heit fyrir lýtalækninum „Ég elska að vera lengi að mála mig og hlusta á gellu hlaðvarp. Ég elska enn meira að fara í langa sjóðandi heita sturtu,“ segir Tara Sif Birgisdóttir, þjálfari, dansari og fasteignasali, sem lýsir sjálfri sér sem jákvæðri og hreinskilinni girly-girl. 4. mars 2025 07:03
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist
Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Tónlist