Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2025 22:45 Deyna Castellanos spilar með liði Portland Thorns í NWSL deildinni í Bandaríkjunum en var áður hjá Bay FC. Getty/Eakin Howard/ Knattspyrnukonan Deyna Castellanos er framherji bandaríska liðsins Portland Thorns en um leið er hún lykilmaður venesúelska landsliðsins. Castellanos er líka ein af mörgum erlendu leikmönnum bandarísku atvinnumannadeildarinnar NWSL sem óttast mikið stöðuna í innflytjendamálum í Bandaríkjunum. Landsliðskonan vildi ekki að yfirgefa Bandaríkin af ótta af það að henni verði ekki hleypt aftur inn í landið. Castellanos: 'Uncertainty' over travel ban 'scary'Portland Thorns and Venezuela women's national team forward Deyna Castellanos said she does not know when it will be safe for her to travel outside of the United States due to uncertainty around potenti… https://t.co/66wb5ioVSp— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 10, 2025 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hert allar reglur við landamærin og er með það höfuðmarkmið að úthýsa ólöglegum innflytjendum. Mörg lönd hafa líka verið sett á svartan lista þar sem ríkisborgurum þaðan er bannað að koma inn í Bandaríkin. Castellanos tók ekki þátt í þessum landsliðsglugga og missti því af landsleikjum Venesúela við Panama. Hún þorði ekki að yfirgefa Bandaríkin vegna ástandsins. „Ég get farið heim en ég veit ekki hvort ég geti snúið aftur. Ég er hrædd vegna ástandsins og öll þessi óvissa er ógnvekjandi. Ekki bara fyrir mig heldur einnig fyrir aðra leikmenn í deildinni,“ sagði Deyna Castellanos. „Ég er mjög leið yfir því að geta ekki komið til móts við landsliðið að þessu sinni. Ég held samt að það hafi verið rétt ákvörðun hjá mér að vera bara hér. Aðalástæðan er að gera verið hér áfram og fá að spila áfram í Bandaríkjunum,“ sagði Castellanos. Hún veit ekki hvenær hún þorir að fara heim til Venesúela. Fullt af erlendum leikmönnum í NWSL deildinni tóku sömu ákvörðun og fóru ekki í landsleiki þjóða sinna. Fjórar landsliðskonur Sambíu misstu þannig af leikjum þjóðar sinnar sem var að spila leiki í Kína. Leikmennirnir eru Barbra Banda, Prisca Chilufya og Grace Chanda,hjá Orlando Pride og Racheal Kundananji hjá Bay FC. Þær völdu allar að halda kyrru fyrir í Bandaríkjunum. #10Abr | La futbolista venezolana Deyna Castellanos dijo que no acudió a la convocatoria más reciente de la Vinotinto femenina por miedo a no poder regresar a Estados Unidos debido al contexto migratorio en el país.Castellanos, quien juega en el Portland Thorns de la liga… pic.twitter.com/nea42u4Gk7— El Diario (@eldiario) April 10, 2025 Bandaríkin Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira
Castellanos er líka ein af mörgum erlendu leikmönnum bandarísku atvinnumannadeildarinnar NWSL sem óttast mikið stöðuna í innflytjendamálum í Bandaríkjunum. Landsliðskonan vildi ekki að yfirgefa Bandaríkin af ótta af það að henni verði ekki hleypt aftur inn í landið. Castellanos: 'Uncertainty' over travel ban 'scary'Portland Thorns and Venezuela women's national team forward Deyna Castellanos said she does not know when it will be safe for her to travel outside of the United States due to uncertainty around potenti… https://t.co/66wb5ioVSp— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) April 10, 2025 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur hert allar reglur við landamærin og er með það höfuðmarkmið að úthýsa ólöglegum innflytjendum. Mörg lönd hafa líka verið sett á svartan lista þar sem ríkisborgurum þaðan er bannað að koma inn í Bandaríkin. Castellanos tók ekki þátt í þessum landsliðsglugga og missti því af landsleikjum Venesúela við Panama. Hún þorði ekki að yfirgefa Bandaríkin vegna ástandsins. „Ég get farið heim en ég veit ekki hvort ég geti snúið aftur. Ég er hrædd vegna ástandsins og öll þessi óvissa er ógnvekjandi. Ekki bara fyrir mig heldur einnig fyrir aðra leikmenn í deildinni,“ sagði Deyna Castellanos. „Ég er mjög leið yfir því að geta ekki komið til móts við landsliðið að þessu sinni. Ég held samt að það hafi verið rétt ákvörðun hjá mér að vera bara hér. Aðalástæðan er að gera verið hér áfram og fá að spila áfram í Bandaríkjunum,“ sagði Castellanos. Hún veit ekki hvenær hún þorir að fara heim til Venesúela. Fullt af erlendum leikmönnum í NWSL deildinni tóku sömu ákvörðun og fóru ekki í landsleiki þjóða sinna. Fjórar landsliðskonur Sambíu misstu þannig af leikjum þjóðar sinnar sem var að spila leiki í Kína. Leikmennirnir eru Barbra Banda, Prisca Chilufya og Grace Chanda,hjá Orlando Pride og Racheal Kundananji hjá Bay FC. Þær völdu allar að halda kyrru fyrir í Bandaríkjunum. #10Abr | La futbolista venezolana Deyna Castellanos dijo que no acudió a la convocatoria más reciente de la Vinotinto femenina por miedo a no poder regresar a Estados Unidos debido al contexto migratorio en el país.Castellanos, quien juega en el Portland Thorns de la liga… pic.twitter.com/nea42u4Gk7— El Diario (@eldiario) April 10, 2025
Bandaríkin Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fleiri fréttir Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Sjá meira