Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. apríl 2025 22:14 Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael. EPA Varnarmálaráðherra Ísrael tilkynnti að ísraelski herinn stefnir á „öfluga“ yfirtöku allrar Gasastrandarinnar. Herinn hefur einnig fyrirskipað brottflutning íbúa á svæðinu. Ísraelski herinn hefur fyrirskipað íbúum í nágrenni Khan Younis borgarinnar að yfirgefa heimili sín. Herinn er að undirbúa árásir þar sem svar við skotflaugum sendar frá Gasa sem Hamas-samtökin hafa tekið ábyrgð á. Ísraelar stöðvuðu þrjú flugskeyti og var enginn særður eftir árásina. Vopnahlé var í gildi milli Hamas og Ísrael í byrjun árs og stóð í sex vikur. Samningaviðræður um annan fasa vopnahlésins hafa ekki gengið og hófu Ísraelar aftur sókn sína þann 18. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur herinn lagt undir sig stór svæði og hrakið þúsundir íbúa á brott. Embættismenn í Ísrael segja áframhaldandi árásir vera til að setja þrýsting á Hamas um að frelsa 59 gísla sem eru í þeirra haldi en einungis 24 eru taldir vera á lífi. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, varaði við að framundan væru auknar aðgerðir hersins og ítrekaði að fólk ætti að flýja til að „rýma bardagasvæðin“. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Klukkan eitt á staðartíma í dag greindi heilbrigðisráðuneyti Hamas frá því að 21 hefðu látist á síðasta sólarhring og 64 verið særðir. Meira en fimmtíu þúsund manns hafa þá verið drepin á Gasa síðan stríðið hófst þann 7. október 2023. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira
Ísraelski herinn hefur fyrirskipað íbúum í nágrenni Khan Younis borgarinnar að yfirgefa heimili sín. Herinn er að undirbúa árásir þar sem svar við skotflaugum sendar frá Gasa sem Hamas-samtökin hafa tekið ábyrgð á. Ísraelar stöðvuðu þrjú flugskeyti og var enginn særður eftir árásina. Vopnahlé var í gildi milli Hamas og Ísrael í byrjun árs og stóð í sex vikur. Samningaviðræður um annan fasa vopnahlésins hafa ekki gengið og hófu Ísraelar aftur sókn sína þann 18. mars síðastliðinn. Síðan þá hefur herinn lagt undir sig stór svæði og hrakið þúsundir íbúa á brott. Embættismenn í Ísrael segja áframhaldandi árásir vera til að setja þrýsting á Hamas um að frelsa 59 gísla sem eru í þeirra haldi en einungis 24 eru taldir vera á lífi. Israel Katz, varnarmálaráðherra Ísrael, varaði við að framundan væru auknar aðgerðir hersins og ítrekaði að fólk ætti að flýja til að „rýma bardagasvæðin“. Breska ríkisútvarpið greinir frá. Klukkan eitt á staðartíma í dag greindi heilbrigðisráðuneyti Hamas frá því að 21 hefðu látist á síðasta sólarhring og 64 verið særðir. Meira en fimmtíu þúsund manns hafa þá verið drepin á Gasa síðan stríðið hófst þann 7. október 2023.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Fleiri fréttir Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Sjá meira