Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 13:01 Afturelding er núna búið að spila tvo fyrstu leiki sína í efstu deild frá upphafi en liðið á enn eftir að skora sitt fyrsta mark í efstu deild. Vísir/Diego Afturelding og ÍBV eru nýliðar í Bestu deild karla í fótbolta og náðu bæði í sitt fyrsta stig í deildinni í gær. Það er hins vegar algjör markaskortur á báðum vígstöðvum eftir þess fyrstu tvo leiki Íslandsmótsins. Afturelding og ÍBV gerðu 0-0 jafntefli í Mosfellsbænum í gær sem þýðir að hvorugt liðið hefur náð að skora mark í fyrstu tveimur umferðum deildarinnar. Afturelding tapaði 2-0 fyrir Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrstu umferð en ÍBV tapaði 2-0 á útivelli á móti Víkingum. Markatala nýliðanna samtals er því 0-4. Alls ekki slæmt að fá bara fjögur mörk á sig samanlagt en þetta er aftur á móti versta sóknarframmistaða nýliða í meira en þrjá áratugi. Það þarf nefnilega að fara alla leið til ársins 1994 til að finna tímabil þar sem báðum nýliðunum heur ekki tekst ekki að skora eitt einasta mark í fyrstu tveimur umferðunum. Það sumar voru Breiðablik og Stjarnan nýliðar í deildinni og markatala þeirra til samans eftir tvo leiki var 0-11. Blikar töpuðu á móti KR (0-5) og Keflavík (0-4) en Stjörnumenn gerðu markalaust jafntefli við Fram og töpuðu síðan 0-2 á móti KR. Síðan þá höfðu báðir nýliðarnir til samans aðeins tvisvar sinnum skorað minna en þrjú mörk í fyrstu tveimur umferðunum en það var annars vegar árið 2020 (Grótta og Fjölnir með 2 mörk) og hins vegar árið 2007 (HK og Fram með 2 mörk). Fæst mörk nýliða samanlagt í fyrstu tveimur umferðunum síðustu fjörutíu ár: (Frá 1985-2025) 0 mörk - Afturelding og ÍBV 2025 0 mörk - Stjarnan og Breiðablik 1994 2 mörk - Grótta og Fjölnir 2020 2 mörk - HK og Fram 2007 2 mörk - FH og Fylkir 1985 2 mörk - Breiðablik og ÍBV 1986 2 mörk - Leiftur og Víkingur 1988 3 mörk - Víkingur R. og Þór Ak. 2011 3 mörk - Stjarnan og Fylkir 2000 Besta deild karla Afturelding ÍBV Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Afturelding og ÍBV gerðu 0-0 jafntefli í Mosfellsbænum í gær sem þýðir að hvorugt liðið hefur náð að skora mark í fyrstu tveimur umferðum deildarinnar. Afturelding tapaði 2-0 fyrir Íslandsmeisturum Breiðabliks í fyrstu umferð en ÍBV tapaði 2-0 á útivelli á móti Víkingum. Markatala nýliðanna samtals er því 0-4. Alls ekki slæmt að fá bara fjögur mörk á sig samanlagt en þetta er aftur á móti versta sóknarframmistaða nýliða í meira en þrjá áratugi. Það þarf nefnilega að fara alla leið til ársins 1994 til að finna tímabil þar sem báðum nýliðunum heur ekki tekst ekki að skora eitt einasta mark í fyrstu tveimur umferðunum. Það sumar voru Breiðablik og Stjarnan nýliðar í deildinni og markatala þeirra til samans eftir tvo leiki var 0-11. Blikar töpuðu á móti KR (0-5) og Keflavík (0-4) en Stjörnumenn gerðu markalaust jafntefli við Fram og töpuðu síðan 0-2 á móti KR. Síðan þá höfðu báðir nýliðarnir til samans aðeins tvisvar sinnum skorað minna en þrjú mörk í fyrstu tveimur umferðunum en það var annars vegar árið 2020 (Grótta og Fjölnir með 2 mörk) og hins vegar árið 2007 (HK og Fram með 2 mörk). Fæst mörk nýliða samanlagt í fyrstu tveimur umferðunum síðustu fjörutíu ár: (Frá 1985-2025) 0 mörk - Afturelding og ÍBV 2025 0 mörk - Stjarnan og Breiðablik 1994 2 mörk - Grótta og Fjölnir 2020 2 mörk - HK og Fram 2007 2 mörk - FH og Fylkir 1985 2 mörk - Breiðablik og ÍBV 1986 2 mörk - Leiftur og Víkingur 1988 3 mörk - Víkingur R. og Þór Ak. 2011 3 mörk - Stjarnan og Fylkir 2000
Fæst mörk nýliða samanlagt í fyrstu tveimur umferðunum síðustu fjörutíu ár: (Frá 1985-2025) 0 mörk - Afturelding og ÍBV 2025 0 mörk - Stjarnan og Breiðablik 1994 2 mörk - Grótta og Fjölnir 2020 2 mörk - HK og Fram 2007 2 mörk - FH og Fylkir 1985 2 mörk - Breiðablik og ÍBV 1986 2 mörk - Leiftur og Víkingur 1988 3 mörk - Víkingur R. og Þór Ak. 2011 3 mörk - Stjarnan og Fylkir 2000
Besta deild karla Afturelding ÍBV Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport