Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. apríl 2025 11:33 Sigrún Ósk fylgist með fólki á þeirra stærstu stundum í lífinu í nýrri sjónvarpsþáttaröð. „Það eru bæði forréttindi og mikill heiður að fá að vera með fólki á stærstu stundunum í þeirra lífi,“ segir Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sem hefur undanfarið hálft ár unnið að nýjum heimildaþáttum, ásamt Lúðvíki Páli Lúðvíkssyni. Þættirnir heita Stóra stundin og verða frumsýndir á Stöð 2 sunnudaginn 4. maí, en í þeim fá áhorfendur að fylgjast með fólki upplifa augnablik sem munu lifa með þeim út ævina. Þannig verður fylgst með barni koma í heiminn, brúðkaupi, erfiðustu kokkakeppni heims og fegurðarsamkeppni. Sigrún Ósk hefur sagt upp störfum á Stöð 2 svo þáttaröðin mun verða hennar síðasta á skjánum, að minnsta kosti í bili. „Það er óneitanlega skrítin tilfinning enda á þessi vinnustaður mjög sérstakan sess í mínu hjarta. Ég hef notið hvers dags í sextán ár og finnst ég afar heppin að hafa fengið að sinna því starfi að búa til sjónvarpsefni fyrir áhorfendur stöðvarinnar í allan þennan tíma.“ Meðfylgjandi er fyrsta stiklan sem birtist úr þáttunum, en óhætt er að segja að hún kalli fram sterk viðbrögð. Stóra stundin er handan við hornið á Stöð 2. Á ferli sínum hjá Stöð 2 hefur Sigrún Ósk meðal annars sent frá sér sjónvarpsþáttaraðir á borð við Leitina að upprunanum, sem hún hefur hlotið Edduverðlaun fyrir, Neyðarlínuna og Margra barna mæður. Hún var gestur í Einkalífinu árið 2020 þar sem hún var á einlægum nótum. Bíó og sjónvarp Stóra stundin Tengdar fréttir Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00 Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Þættirnir heita Stóra stundin og verða frumsýndir á Stöð 2 sunnudaginn 4. maí, en í þeim fá áhorfendur að fylgjast með fólki upplifa augnablik sem munu lifa með þeim út ævina. Þannig verður fylgst með barni koma í heiminn, brúðkaupi, erfiðustu kokkakeppni heims og fegurðarsamkeppni. Sigrún Ósk hefur sagt upp störfum á Stöð 2 svo þáttaröðin mun verða hennar síðasta á skjánum, að minnsta kosti í bili. „Það er óneitanlega skrítin tilfinning enda á þessi vinnustaður mjög sérstakan sess í mínu hjarta. Ég hef notið hvers dags í sextán ár og finnst ég afar heppin að hafa fengið að sinna því starfi að búa til sjónvarpsefni fyrir áhorfendur stöðvarinnar í allan þennan tíma.“ Meðfylgjandi er fyrsta stiklan sem birtist úr þáttunum, en óhætt er að segja að hún kalli fram sterk viðbrögð. Stóra stundin er handan við hornið á Stöð 2. Á ferli sínum hjá Stöð 2 hefur Sigrún Ósk meðal annars sent frá sér sjónvarpsþáttaraðir á borð við Leitina að upprunanum, sem hún hefur hlotið Edduverðlaun fyrir, Neyðarlínuna og Margra barna mæður. Hún var gestur í Einkalífinu árið 2020 þar sem hún var á einlægum nótum.
Bíó og sjónvarp Stóra stundin Tengdar fréttir Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00 Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06 Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Fleiri fréttir Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Sjá meira
Sigrún Ósk: „Ég hef ekki einu sinni hugmyndaflug í svona“ Augnablikið þegar Guðmundur Kort og Sigrún eiginkona hans fundu leiði Dino, föður Guðmundar, í þriðju þáttaröð Leitarinnar að upprunanum vakti mikla athygli. 6. október 2019 10:00
Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun Þáttaröðin Leitin að upprunanum vann Edduverðlaun sem besti frétta- eða viðtalsþáttur í kvöld. 26. febrúar 2017 22:06
Örlagaríkt viðtal varð að tuttugu ára vináttu Sjónvarpskonurnar Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir verða saman á skjánum í allra fyrsta sinn í kvöld í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF á Íslandi, Búðu til pláss. Það er ótrúlegt mál enda hafa þær starfað í sama geira síðustu ár en eru þar að auki perluvinkonur eftir örlagaríkt viðtal fyrir tuttugu árum síðan. 6. desember 2024 07:02