Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Jón Þór Stefánsson skrifar 15. apríl 2025 10:32 Bolli er búinn að birta myndir af fólkinu á Facebook. Bakka fullum af gullmunum var stolið úr Gullsmiðju og listmunahúsi Ófeigs á Skólavörðustíg í gærkvöldi. Bolli Ófeigsson gullsmíðameistari segir að hann eigi eftir að fara yfir myndefni úr öryggismyndavélakerfi verslunarinnar en mögulega hafi fleiri munum verið stolið. Að minnsta kosti hlaupi þýfið á fleiri hundruð þúsundum. Bolli segir að þjófagengi sem telur átta manns hafi framkvæmt þjófnaðinn, en hann er búinn að birta myndir af þeim sem hann grunar um verknaðinn á Facebook. „Ég veit að ég fæ þetta aldrei til baka. En ég er bara að reyna að vara fólk við. Ef það sér þetta fólk, þá eru þau stórhættuleg.“ Hann segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að um sé að ræða gengi sem hafi leikið fólk grátt á ferðamannastöðum, líkt og á Þingvöllum, með vasaþjófnaði. Mynduðu vegg í stappaðri búðinni „Þau komu átta og mamma var að vinna þarna ein. Tvö þeirra tóku hana frá, héldu henni upptekinni. Svo komu þau inn, eitt af öðru, þannig hún var alveg stöppuð búðin,“ segir Bolli, sem tekur fram að fyrir hafi verið ein kona í búðinni sem tengist málinu ekki. „Þau bjuggu alveg til vegg þegar þau tóku bakkann.“ Bolli veit ekki til þess að lögreglan hafi haft hendur í hári gengisins. Það gæti reynst erfitt. Bolli telur að meðlimir gengisins dvelji á gistiheimilum en haldi sig einungis í eina nótt á hverjum stað. Þau séu því sífellt á ferðinni. „Þau kunna þetta bara. Þetta er eins og er verið að vara mann við í Barselóna. Þetta eru galdramenn.“ Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Sjá meira
Bolli segir að þjófagengi sem telur átta manns hafi framkvæmt þjófnaðinn, en hann er búinn að birta myndir af þeim sem hann grunar um verknaðinn á Facebook. „Ég veit að ég fæ þetta aldrei til baka. En ég er bara að reyna að vara fólk við. Ef það sér þetta fólk, þá eru þau stórhættuleg.“ Hann segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að um sé að ræða gengi sem hafi leikið fólk grátt á ferðamannastöðum, líkt og á Þingvöllum, með vasaþjófnaði. Mynduðu vegg í stappaðri búðinni „Þau komu átta og mamma var að vinna þarna ein. Tvö þeirra tóku hana frá, héldu henni upptekinni. Svo komu þau inn, eitt af öðru, þannig hún var alveg stöppuð búðin,“ segir Bolli, sem tekur fram að fyrir hafi verið ein kona í búðinni sem tengist málinu ekki. „Þau bjuggu alveg til vegg þegar þau tóku bakkann.“ Bolli veit ekki til þess að lögreglan hafi haft hendur í hári gengisins. Það gæti reynst erfitt. Bolli telur að meðlimir gengisins dvelji á gistiheimilum en haldi sig einungis í eina nótt á hverjum stað. Þau séu því sífellt á ferðinni. „Þau kunna þetta bara. Þetta er eins og er verið að vara mann við í Barselóna. Þetta eru galdramenn.“
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Fleiri fréttir Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Sjá meira