Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. apríl 2025 20:05 Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum, sem er alsæll með hvað starfsemin gengur vel á staðnum þegar söfnin eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefnt er að stækkun Samöngusafnsins í Skógum undir Eyjafjöllum enda safnið búið að sprengja allt húsnæðið utan af sér. Safnið á fjölmarga gamla bíla og tæki, sem ekki er hægt að sýna vegna plássleysis. Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt svæði hjá ferðamönnum enda fjölmargir, sem fara að skoða Skógafoss og svo er líka alltaf mikill gestagangur á byggðasafninu, húsasafninu og samgöngusafninu. En hvað kemur mikið af ferðamönnum á þessi söfn árlega? „Á síðasta ári voru það 48 þúsund og árið þar á undan var það 42 þúsund, þannig að þetta er talsvert af gestum, sem við erum að fá hingað,” segir Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum. Andri segir að mikill meirihluti gesta sé erlendir ferðamenn og það sé margt sem heilli þá á staðnum. „Það er kannski að sjá torfbæina og getað skoðað þá að innan og síðan er það alltaf þessi persónulega nálgun að geta boðið upp á leiðsagnir fyrir hópa. Það er það, sem hefur virkjað mjög vel hér á safninu,” bætir Andri við. Fjöldi gesta, aðallega erlendir ferðamenn koma við í Skógum á ferð sinni um landið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú stendur til að stækka Samgöngusafnið í Skógum enda er það orðið allt of lítið)) 0:46 „Já, við erum aðeins að skoða það og hvernig væri hægt að gera það. Það er eiginlega orðið of lítið eins og það er því við eigum talsvert af bílum í geymslum og ökutækjum, sem við þurfum að hafa á sýningum líka og ýmislegt annað, sem fellur inn í þetta tímabil,” segir Andri. En er ekki svolítið leiðinlegt að vera með gripi, sem þið eigið en geta ekki sýnt þá vegna plássleysi ? „Jú, auðvitað er það leiðinlegt en það er eins og á öllum söfnum í landinu og í heiminum. Það er ekki hægt að sýna allan safnkostinn,” segir Andri. Nauðsynlegt þykir að stækka Samgöngusafnið í Skógum svo allir bílarnir og tækin, sem safnið á en eru í geymslu komist inn á safnið til sýningar fyrir gesti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árið 2025 leggst einstaklega vel í Andra og hans starfsfólks í Skógum. „Já, það lítur bara vel út og ég á bara von á mjög góðu ári.” Það tengja flestir ef ekki allir söfnin í Skógum við Þórð Tómasson heitin, sem var allt í öllu á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Söfn Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Skógar undir Eyjafjöllum er vinsælt svæði hjá ferðamönnum enda fjölmargir, sem fara að skoða Skógafoss og svo er líka alltaf mikill gestagangur á byggðasafninu, húsasafninu og samgöngusafninu. En hvað kemur mikið af ferðamönnum á þessi söfn árlega? „Á síðasta ári voru það 48 þúsund og árið þar á undan var það 42 þúsund, þannig að þetta er talsvert af gestum, sem við erum að fá hingað,” segir Andri Guðmundsson, forstöðumaður safnanna í Skógum. Andri segir að mikill meirihluti gesta sé erlendir ferðamenn og það sé margt sem heilli þá á staðnum. „Það er kannski að sjá torfbæina og getað skoðað þá að innan og síðan er það alltaf þessi persónulega nálgun að geta boðið upp á leiðsagnir fyrir hópa. Það er það, sem hefur virkjað mjög vel hér á safninu,” bætir Andri við. Fjöldi gesta, aðallega erlendir ferðamenn koma við í Skógum á ferð sinni um landið.Magnús Hlynur Hreiðarsson Nú stendur til að stækka Samgöngusafnið í Skógum enda er það orðið allt of lítið)) 0:46 „Já, við erum aðeins að skoða það og hvernig væri hægt að gera það. Það er eiginlega orðið of lítið eins og það er því við eigum talsvert af bílum í geymslum og ökutækjum, sem við þurfum að hafa á sýningum líka og ýmislegt annað, sem fellur inn í þetta tímabil,” segir Andri. En er ekki svolítið leiðinlegt að vera með gripi, sem þið eigið en geta ekki sýnt þá vegna plássleysi ? „Jú, auðvitað er það leiðinlegt en það er eins og á öllum söfnum í landinu og í heiminum. Það er ekki hægt að sýna allan safnkostinn,” segir Andri. Nauðsynlegt þykir að stækka Samgöngusafnið í Skógum svo allir bílarnir og tækin, sem safnið á en eru í geymslu komist inn á safnið til sýningar fyrir gesti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árið 2025 leggst einstaklega vel í Andra og hans starfsfólks í Skógum. „Já, það lítur bara vel út og ég á bara von á mjög góðu ári.” Það tengja flestir ef ekki allir söfnin í Skógum við Þórð Tómasson heitin, sem var allt í öllu á staðnum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Söfn Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira