Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. apríl 2025 07:02 Marcel Rømer og Sævar Atli Magnússon. Lars Ronbog/Getty Images Marcel Römer var fyrirliði Lyngby í efstu deild Danmerkur en þó ekki í myndinni hjá þjálfarateymi félagsins. Hann grínaðist með að vilja prófa eitthvað nýtt og er nú mættur til Akureyrar þar sem hann mun spila fyrir bikarmeistara KA í Bestu deild karla í fótbolta. Hinn 33 ára gamli Römer samdi við KA á dögunum, flest öllum til mikillar undrunar. Hann ræddi vistaskipti sín við danska fjölmiðla og þar kom margt áhugavert í ljós. Til að mynda að Römer var ekki fúlasta alvara þegar Eggert Gunnþór Jónsson, liðsfélagi hans hjá Sönderjyske frá 2017 til 2019, fékk skilaboð um að Römer vildi spila á Íslandi. „Það þekkjast allir á Íslandi og ég spurði hann hvort hann gæti ekki spurst fyrir og aðstoðað mig við að finna eitthvað þegar samningur minn við Lyngby rynni út.“ Eggert Gunnþór – sem þjálfar í dag KFA í 2. deildinni – þekkir Hallgrím Jónasson, þjálfara KA, vel og sendi honum línu. Það vildi svo til að Akureyringar voru í leit að akkeri á miðjuna. „Það vantaði sexu og það hentaði mér mjög vel,“ sagði Römer áður en hann opinberaði að hann hafi verið á stefnumóti þegar Eggert Gunnþór hringdi í hann til að tilkynna honum að KA hefði áhuga. „Þegar ég byrjaði að ræða við KA fann ég strax að þetta var eitthvað sem virkilega myndi henta mér og sem betur fer náðum við samkomulagi.“ Römer kemur til Akureyrar í vikunni og gæti spilað sinn fyrsta leik gegn lærisveinum Eggerts í KFA í Mjólkurbikarnum á föstudaginn kemur. Fótbolti Íslenski boltinn Danski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira
Hinn 33 ára gamli Römer samdi við KA á dögunum, flest öllum til mikillar undrunar. Hann ræddi vistaskipti sín við danska fjölmiðla og þar kom margt áhugavert í ljós. Til að mynda að Römer var ekki fúlasta alvara þegar Eggert Gunnþór Jónsson, liðsfélagi hans hjá Sönderjyske frá 2017 til 2019, fékk skilaboð um að Römer vildi spila á Íslandi. „Það þekkjast allir á Íslandi og ég spurði hann hvort hann gæti ekki spurst fyrir og aðstoðað mig við að finna eitthvað þegar samningur minn við Lyngby rynni út.“ Eggert Gunnþór – sem þjálfar í dag KFA í 2. deildinni – þekkir Hallgrím Jónasson, þjálfara KA, vel og sendi honum línu. Það vildi svo til að Akureyringar voru í leit að akkeri á miðjuna. „Það vantaði sexu og það hentaði mér mjög vel,“ sagði Römer áður en hann opinberaði að hann hafi verið á stefnumóti þegar Eggert Gunnþór hringdi í hann til að tilkynna honum að KA hefði áhuga. „Þegar ég byrjaði að ræða við KA fann ég strax að þetta var eitthvað sem virkilega myndi henta mér og sem betur fer náðum við samkomulagi.“ Römer kemur til Akureyrar í vikunni og gæti spilað sinn fyrsta leik gegn lærisveinum Eggerts í KFA í Mjólkurbikarnum á föstudaginn kemur.
Fótbolti Íslenski boltinn Danski boltinn Besta deild karla KA Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Sjá meira