Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2025 10:30 Universal Studios skemmtigarðurinn í Los Angeles er vinsæll ferðamannastaður. Getty/Rodin Eckenroth Alþjóðaólympíunefndin hefur valið leikstað fyrir nýja íþróttagrein á næstu Sumarólympíuleikum sem fara fram í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. Í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna verður keppt í skvassi á næstu leikum. Skvass er ein af fimm nýjum íþróttagreinum sem koma inn en hinar eru flaggfótbolti, hafnabolti/mjúkbolti, krikket og lacrosse. Squash at the 2028 Olympic Games is going to be a movie. No literally. Squash will take place at the Universal Studios Lot in 2028. We can't think of a better place for Squash to tell the story of its Olympic debut than from a venue that has been the setting for so many epic… pic.twitter.com/Ym03ol4IWw— LA28 (@LA28) April 15, 2025 Skvassið ætlar að stimpla sig inn með látum því keppnin um fyrsta Ólympíugull greinarinnar mun fara fram í skemmtigarðinum hjá Universal Studios. Universal Studios er þekktast fyrir að vera kvikmyndaver fyrir margar af Hollywood kvikmyndunum í gegnum tíðina. Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest að Universal Studios fái að hýsa þessa íþróttagrein á leikunum. Skvassið verður spilað á dómstólstorginu, Courthouse Square, en meðal kvikmynda sem voru teknar upp á því var myndin „Back to the Future“ á níunda áratugnum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qFZFeio-d20">watch on YouTube</a> Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira
Í fyrsta sinn í sögu Ólympíuleikanna verður keppt í skvassi á næstu leikum. Skvass er ein af fimm nýjum íþróttagreinum sem koma inn en hinar eru flaggfótbolti, hafnabolti/mjúkbolti, krikket og lacrosse. Squash at the 2028 Olympic Games is going to be a movie. No literally. Squash will take place at the Universal Studios Lot in 2028. We can't think of a better place for Squash to tell the story of its Olympic debut than from a venue that has been the setting for so many epic… pic.twitter.com/Ym03ol4IWw— LA28 (@LA28) April 15, 2025 Skvassið ætlar að stimpla sig inn með látum því keppnin um fyrsta Ólympíugull greinarinnar mun fara fram í skemmtigarðinum hjá Universal Studios. Universal Studios er þekktast fyrir að vera kvikmyndaver fyrir margar af Hollywood kvikmyndunum í gegnum tíðina. Alþjóðaólympíunefndin hefur nú staðfest að Universal Studios fái að hýsa þessa íþróttagrein á leikunum. Skvassið verður spilað á dómstólstorginu, Courthouse Square, en meðal kvikmynda sem voru teknar upp á því var myndin „Back to the Future“ á níunda áratugnum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=qFZFeio-d20">watch on YouTube</a>
Ólympíuleikar 2028 í Los Angeles Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Fleiri fréttir Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Sjá meira