100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 16. apríl 2025 14:58 Snoop Dogg, Demi Moore og Donald Trump eru meðal 100 áhrifamestu einstaklinga heims ársins 2025. Getty Bandaríska tímaritið Time Magazine hefur birt árlegan lista yfir 100 áhrifamestu einstaklinga heims árið 2025. Þetta er í 22. sinn sem listinn er gefinn út, en hann var fyrst birtur árið 1999. Listinn er fjölbreyttur og skiptist í sex flokka, þar sem má finna leiðtoga, frumkvöðla, íþróttafólk, listamenn og fræga einstaklinga sem hafa haft umtalsverð áhrif eða veitt öðrum innblástur á síðastliðnu ári. Á forsíðum Time eru fimm áhrifamestu einstaklingarnir sem prýða blaðið eru: Demi Moore, leikkona og framleiðandi, Snoop Dogg, tónlistarmaður, Serena Williams, fyrrum tennisleikkona og frumkvöðull, Ed Sheeran, tónlistarmaður og lagasmiður, og Demis Hassabis, meðstofnandi og forstjóri Google DeepMind. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) Á listanum má meðal annars sjá Simone Biles, Scarlett Johansson, Serena Williams, Kristen Bell, Blake Lively, Nikki Glaser, Donald Trump, Elon Musk, Mark Zuckerberg, J.D. Vance, Tedros Adhanom Ghebreyesus, Snoop Dogg, Ed Sheeran, Kristen Wiig, Léon Marchand og Muhammad Yunus. Donald Trump er á listanum í sjöunda sinn, en einnig snúa aftur á listann Elon Musk, nú í sjötta sinn, og Mark Zuckerberg í fimmta skipti. Þá er yngsti einstaklingurinn á listanum Léon Marchand, 22 ára, sundmaður og Ólympíufari, og sá elsti er Muhammad Yunus, ráðgjafi frá Bangladesh, 84 ára. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Listinn er fjölbreyttur og skiptist í sex flokka, þar sem má finna leiðtoga, frumkvöðla, íþróttafólk, listamenn og fræga einstaklinga sem hafa haft umtalsverð áhrif eða veitt öðrum innblástur á síðastliðnu ári. Á forsíðum Time eru fimm áhrifamestu einstaklingarnir sem prýða blaðið eru: Demi Moore, leikkona og framleiðandi, Snoop Dogg, tónlistarmaður, Serena Williams, fyrrum tennisleikkona og frumkvöðull, Ed Sheeran, tónlistarmaður og lagasmiður, og Demis Hassabis, meðstofnandi og forstjóri Google DeepMind. View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) View this post on Instagram A post shared by TIME (@time) Á listanum má meðal annars sjá Simone Biles, Scarlett Johansson, Serena Williams, Kristen Bell, Blake Lively, Nikki Glaser, Donald Trump, Elon Musk, Mark Zuckerberg, J.D. Vance, Tedros Adhanom Ghebreyesus, Snoop Dogg, Ed Sheeran, Kristen Wiig, Léon Marchand og Muhammad Yunus. Donald Trump er á listanum í sjöunda sinn, en einnig snúa aftur á listann Elon Musk, nú í sjötta sinn, og Mark Zuckerberg í fimmta skipti. Þá er yngsti einstaklingurinn á listanum Léon Marchand, 22 ára, sundmaður og Ólympíufari, og sá elsti er Muhammad Yunus, ráðgjafi frá Bangladesh, 84 ára.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist