Neymar fór grátandi af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. apríl 2025 13:17 Neymar þyrfti aðstoð frá Hnjaskvagnnum eftir að hafa meiðsl í leik með Santos. Hann var sýnilega niðurbrotin og tárin féllu hjá kappanum. Getty/Miguel Schincariol Endurkoma Brasilíumannsins Neymars ætlar ekki að vera neinn dans á rósum. Hann spilaði aðeins rúman hálftíma í leik Santos í nótt. Neymar þurfti að yfirgefa völlinn á 34. mínútu í 2-0 sigri Santos á Atletico Mineiro. Neymar tognaði aftan í læri. Þetta var tímamótaleikur fyrir Neymar sem spilaði í treyju númer 100 í tilefni af því að þetta var hans hundraðasti leikur á Vila Belmiro, heimavelli Santos. Neymar var nýkominn til baka eftir önnur meiðsli en hann hafði komið inn á sem varamaður í leiknum á undan. Eftir að Santos komst í 2-0 þá lét Neymar vita af því að hann þyrfti skiptingu. Hann fór síðan niður í grasið og þurfti að lokum aðstoð við að yfirgefa völlinn. Neymar fór grátandi af velli og bæði liðsfélagar og mótherjar reyndu að hugga hann. Hann var síðan kominn með ís á lærið á varamannabekknum. „Það er oft snemmt til að vita hversu slæmt þetta er. Við vitum meira á morgun,“ sagði César Sampaio, þjálfari Santos. „Þetta er mikill missir fyrir okkur. Við verðum að biðjast fyrir um það að hann verði ekki lengi frá,“ sagði Sampaio Neymar var valinn í landsliðið í síðasta glugga en missti af leikjum við Kólumbíu og Argentínu vegna meiðsla. Hann hefur ekki spilað með brasilíska landsliðinu siðan hann sleit krossband í landsleik í október 2023. Hinn 33 ára gamli Neymar hefur leikið ellefu leiki með Santos í endurkomunni til æskufélagsins og er með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í þeim. Brasilía Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Neymar þurfti að yfirgefa völlinn á 34. mínútu í 2-0 sigri Santos á Atletico Mineiro. Neymar tognaði aftan í læri. Þetta var tímamótaleikur fyrir Neymar sem spilaði í treyju númer 100 í tilefni af því að þetta var hans hundraðasti leikur á Vila Belmiro, heimavelli Santos. Neymar var nýkominn til baka eftir önnur meiðsli en hann hafði komið inn á sem varamaður í leiknum á undan. Eftir að Santos komst í 2-0 þá lét Neymar vita af því að hann þyrfti skiptingu. Hann fór síðan niður í grasið og þurfti að lokum aðstoð við að yfirgefa völlinn. Neymar fór grátandi af velli og bæði liðsfélagar og mótherjar reyndu að hugga hann. Hann var síðan kominn með ís á lærið á varamannabekknum. „Það er oft snemmt til að vita hversu slæmt þetta er. Við vitum meira á morgun,“ sagði César Sampaio, þjálfari Santos. „Þetta er mikill missir fyrir okkur. Við verðum að biðjast fyrir um það að hann verði ekki lengi frá,“ sagði Sampaio Neymar var valinn í landsliðið í síðasta glugga en missti af leikjum við Kólumbíu og Argentínu vegna meiðsla. Hann hefur ekki spilað með brasilíska landsliðinu siðan hann sleit krossband í landsleik í október 2023. Hinn 33 ára gamli Neymar hefur leikið ellefu leiki með Santos í endurkomunni til æskufélagsins og er með þrjú mörk og þrjár stoðsendingar í þeim.
Brasilía Fótbolti Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn