Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 17. apríl 2025 15:42 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. AP Ríkisstjórn Repúblikana í Bandaríkjunum hefur hótað að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum í nám skólans þar sem stjórn skólans neitaði að fara eftir skilyrðum stjórnarinnar. Meðal skilyrða er að tilkynna nemendur til alríkisyfirvalda sem eru andsnúnir „bandarískum gildum.“ Mikið hefur gengið á á milli Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og stjórnar Harvard háskólans í Bandaríkjunum. Í lok mars sagðist forsetinn vera endurskoða níu milljarða dollara ríkisstyrki til Harvard, og annarra skóla, vegna gyðingaandúð á skólalóðum þeirra. Ásakanir um gyðingaandúð eru vegna mótmæla nemenda skólanna við stríð á milli Ísrael og Hamas. Trump vildi setja skólanum ákveðin skilyrði, til að mynda áttu þau að hætta taka inn nemendur með aðferðum byggðum á jöfnuði og tilkynna alla nemendur sem væri andsnúnir „bandarískum gildum.“ Einnig átti að ráða einhvern sem alríkisstjórninni þætti þóknanlegur til þess að fara yfir námsskrár og deildir sem „kynda mest undir áreitni í garð gyðinga.“ Stjórnendur skólans neituðu að fara að skilyrðunum og því frysti ríkisstjórn repúblikana í Bandaríkjunum ríkisstyrk skólans. Hann samsvarar rúmri einni billjón íslenskra króna. Nú hefur ríkisstjórn Trumps hótað að banna Harvard háskólanum að taka inn nemendur af erlendu bergi brotnu. Um 27 prósent nemenda skólans eru ekki frá Bandaríkjunum. Trump hefur einnig hótað því að svipta skólann skattfrelsi sínu frá alríkisskatti. „Háskólinn mun ekki gefa upp sjálfstæði sitt eða stjórnarskrárvarin réttindi hans,“ segir Alan Garber í skilaboðum til nemenda samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Fréttastofa hefur sett sig í samband við nokkra íslenska háskólanemendur í Bandaríkjunum sem ekki treysta sér til að tjá sig opinberlega um málið í ljósi stöðunnar. Háskólar Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Mikið hefur gengið á á milli Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, og stjórnar Harvard háskólans í Bandaríkjunum. Í lok mars sagðist forsetinn vera endurskoða níu milljarða dollara ríkisstyrki til Harvard, og annarra skóla, vegna gyðingaandúð á skólalóðum þeirra. Ásakanir um gyðingaandúð eru vegna mótmæla nemenda skólanna við stríð á milli Ísrael og Hamas. Trump vildi setja skólanum ákveðin skilyrði, til að mynda áttu þau að hætta taka inn nemendur með aðferðum byggðum á jöfnuði og tilkynna alla nemendur sem væri andsnúnir „bandarískum gildum.“ Einnig átti að ráða einhvern sem alríkisstjórninni þætti þóknanlegur til þess að fara yfir námsskrár og deildir sem „kynda mest undir áreitni í garð gyðinga.“ Stjórnendur skólans neituðu að fara að skilyrðunum og því frysti ríkisstjórn repúblikana í Bandaríkjunum ríkisstyrk skólans. Hann samsvarar rúmri einni billjón íslenskra króna. Nú hefur ríkisstjórn Trumps hótað að banna Harvard háskólanum að taka inn nemendur af erlendu bergi brotnu. Um 27 prósent nemenda skólans eru ekki frá Bandaríkjunum. Trump hefur einnig hótað því að svipta skólann skattfrelsi sínu frá alríkisskatti. „Háskólinn mun ekki gefa upp sjálfstæði sitt eða stjórnarskrárvarin réttindi hans,“ segir Alan Garber í skilaboðum til nemenda samkvæmt umfjöllun breska ríkisútvarpsins. Fréttastofa hefur sett sig í samband við nokkra íslenska háskólanemendur í Bandaríkjunum sem ekki treysta sér til að tjá sig opinberlega um málið í ljósi stöðunnar.
Háskólar Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Erlent Fullir í flugi Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira