Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 15:30 Þessir stuðningsmenn Manchester United héldu trúnni og sáu líka lið sitt snúa við slæmri stöðu í framlengingunni. Hér fagna þeir með liði sínu á Old Trafford í gær. Getty/Robbie Jay Barratt Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta og þar með einu skrefi nær Meistaradeildarsæti eftir magnaða endurkomu á móti franska liðinu Lyon á Old Trafford í gær. United missti niður 2-0 forystu í leiknum og lenti síðan 2-4 undir í framlengingunni. Þá gáfust fjölmargir stuðningsmenn United upp og yfirgáfu leikvang draumanna. Þetta varð hins vegar engin martröð heldur þvert á móti. Þetta hlýtur því að teljast vera ein versta ákvörðun þeirra á ævinni svona eftirá. Leikmenn Manchester United gáfust nefnilega ekki upp, skoruðu þrjú mörk á síðustu sex mínútum í framlengingunni og tryggðu sér 5-4 sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem skoruð eru fimm mörk í einni og sömu framlengingunni. Þeir sem fóru ekki af vellinum munu væntanlega tala um þetta kvöld um ókomna tíð. Þetta nær kannski ekki alveg endurkomunni á móti Bayern München í Barcelona 1999 en var engu að síður mögnuð stund fyrir félagið á mikilvægum tíma. Tap í gær hefði þýtt að tímabilið væri búið og staðfest sem það allra versta í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Nú á liðið aftur á móti enn möguleika á það tryggja sér Meistaradeildarsæti með því að vinna Evrópudeildina. Það náðist myndband af þessum stuðningsmönnum Manchester United sem fóru of snemma en reyndu síðan að finna sér skjá til að fylgjast með þessum ótrúlegu lokamínútum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball) Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira
United missti niður 2-0 forystu í leiknum og lenti síðan 2-4 undir í framlengingunni. Þá gáfust fjölmargir stuðningsmenn United upp og yfirgáfu leikvang draumanna. Þetta varð hins vegar engin martröð heldur þvert á móti. Þetta hlýtur því að teljast vera ein versta ákvörðun þeirra á ævinni svona eftirá. Leikmenn Manchester United gáfust nefnilega ekki upp, skoruðu þrjú mörk á síðustu sex mínútum í framlengingunni og tryggðu sér 5-4 sigur. Þetta er í fyrsta sinn sem skoruð eru fimm mörk í einni og sömu framlengingunni. Þeir sem fóru ekki af vellinum munu væntanlega tala um þetta kvöld um ókomna tíð. Þetta nær kannski ekki alveg endurkomunni á móti Bayern München í Barcelona 1999 en var engu að síður mögnuð stund fyrir félagið á mikilvægum tíma. Tap í gær hefði þýtt að tímabilið væri búið og staðfest sem það allra versta í sögu liðsins í ensku úrvalsdeildinni. Nú á liðið aftur á móti enn möguleika á það tryggja sér Meistaradeildarsæti með því að vinna Evrópudeildina. Það náðist myndband af þessum stuðningsmönnum Manchester United sem fóru of snemma en reyndu síðan að finna sér skjá til að fylgjast með þessum ótrúlegu lokamínútum. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports Football (@tntsportsfootball)
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Fleiri fréttir Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Sjá meira