Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2025 09:00 Eygló Fanndal Sturludóttir fagnar sögulegum sigri í gær. Skjámynd/RÚV Eygló Fanndal Sturludóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í ólympískum lyftingum. Eygló vann tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun í mínus 71 kílóa flokki. Hún varð í öðru sæti í snöruninni en vann jafnhendinguna sannfærandi og tryggði sér þá um leið Evrópumeistaratitilinn í samanlögðu. Eygló lyfti 109 kílóum í snörun, 135 kílóum í jafnhendingu og 244 kílóum samanlagt. Allt voru þetta ný Íslands og Norðurlandamet í -71kg flokknum en Norðurlandametið í jafnhendingu tók Eygló af hinni sænsku Patriciu Strenius. Strenius varð einmitt Evrópumeistari árið 2018 í -69kg flokki og árið 2022 í -71kg flokk. Eygló bætti sinn persónulega árangur um fimm kíló í samanlögðu sem er svakaleg bæting og það á stærsta sviðinu. Með þessu er líka ljóst að Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni í þessum þyngdarflokki. Þetta var nefnilega síðasta stórmótið í mínus 71 kílóa flokki en nýir þyngdarflokkar IWF munu taka gildi 1. júní næstkomandi. Flokkarnir hjá konunum verða þá: 48 kíló, 53 kíló, 58 kíló, 63 kíló, 69 kíló, 77 kíló, 86 kíló eða +86 kíló. Eygló þarf þá annað hvort að létta sig um tvö kíló eða fara í flokkinn fyrir ofan. Íslands- og Norðurlandamet Eyglóar ættu því um leið að lifa um ókomna tíð. Lyftingar Tengdar fréttir Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. 17. apríl 2025 15:03 Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. 17. apríl 2025 14:35 Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af evrópska lyftingasambandinu. 26. mars 2025 08:32 Eygló í þyngri flokki en samt best allra Þrátt fyrir að vera í miðjum undirbúningi fyrir EM, og geta því ekki keppt í sínum þyngdarflokki, þá vann Eygló Fanndal Sturludóttir sigur á Smáþjóðamótinu í ólympískum lyftingum á Möltu um helgina. Ísland vann liðakeppnina í þriðja sinn í röð. 25. mars 2025 12:46 Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. 17. apríl 2025 10:32 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Eygló vann tvenn gullverðlaun og ein silfurverðlaun í mínus 71 kílóa flokki. Hún varð í öðru sæti í snöruninni en vann jafnhendinguna sannfærandi og tryggði sér þá um leið Evrópumeistaratitilinn í samanlögðu. Eygló lyfti 109 kílóum í snörun, 135 kílóum í jafnhendingu og 244 kílóum samanlagt. Allt voru þetta ný Íslands og Norðurlandamet í -71kg flokknum en Norðurlandametið í jafnhendingu tók Eygló af hinni sænsku Patriciu Strenius. Strenius varð einmitt Evrópumeistari árið 2018 í -69kg flokki og árið 2022 í -71kg flokk. Eygló bætti sinn persónulega árangur um fimm kíló í samanlögðu sem er svakaleg bæting og það á stærsta sviðinu. Með þessu er líka ljóst að Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni í þessum þyngdarflokki. Þetta var nefnilega síðasta stórmótið í mínus 71 kílóa flokki en nýir þyngdarflokkar IWF munu taka gildi 1. júní næstkomandi. Flokkarnir hjá konunum verða þá: 48 kíló, 53 kíló, 58 kíló, 63 kíló, 69 kíló, 77 kíló, 86 kíló eða +86 kíló. Eygló þarf þá annað hvort að létta sig um tvö kíló eða fara í flokkinn fyrir ofan. Íslands- og Norðurlandamet Eyglóar ættu því um leið að lifa um ókomna tíð.
Lyftingar Tengdar fréttir Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. 17. apríl 2025 15:03 Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. 17. apríl 2025 14:35 Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af evrópska lyftingasambandinu. 26. mars 2025 08:32 Eygló í þyngri flokki en samt best allra Þrátt fyrir að vera í miðjum undirbúningi fyrir EM, og geta því ekki keppt í sínum þyngdarflokki, þá vann Eygló Fanndal Sturludóttir sigur á Smáþjóðamótinu í ólympískum lyftingum á Möltu um helgina. Ísland vann liðakeppnina í þriðja sinn í röð. 25. mars 2025 12:46 Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. 17. apríl 2025 10:32 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag Evrópumeistari í mínus 71 kílóa flokki á Evrópumótinu í Ólympískum lyftingum í Moldóvu. 17. apríl 2025 15:03
Eygló Fanndal Evrópumeistari Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir varð í dag fyrsti Íslendingurinn til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í Ólympískum lyftingum. Þetta afrekaði hún á EM sem fer fram í Chisinau í Moldavíu. 17. apríl 2025 14:35
Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Eygló Fanndal Sturludóttir hefur verið tilnefnd sem lyftingakona ársins 2024 af evrópska lyftingasambandinu. 26. mars 2025 08:32
Eygló í þyngri flokki en samt best allra Þrátt fyrir að vera í miðjum undirbúningi fyrir EM, og geta því ekki keppt í sínum þyngdarflokki, þá vann Eygló Fanndal Sturludóttir sigur á Smáþjóðamótinu í ólympískum lyftingum á Möltu um helgina. Ísland vann liðakeppnina í þriðja sinn í röð. 25. mars 2025 12:46
Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Miklar væntingar eru gerðar til íslensku lyftingarkonunnar Eyglóar Fanndal Sturludóttiur þegar hún keppir á Evrópumeistaramótinu í ólympískum lyftingum í Moldóvu í dag. 17. apríl 2025 10:32