Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2025 15:06 Ísak Andri Sigurgeirsson fór á kostum með IFK Norrköping í dag. ifknorrkoping.se Ísak Andri Sigurgeirsson var maðurinn á bakvið 3-0 sigur Norrköping gegn Halmstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Garðbæingurinn fór hreinlega á kostum og skoraði sjálfur fyrsta mark leiksins eftir hlaup með boltann inn af vinstri kantinum, stuttan samleik og skot. 1-0 IFK Norrköping! Isak Andri Sigurgeirsson avslutar ett flygande Peking-anfall ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/6iGZNj2h81— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak lagði svo upp mark númer tvö eftir að hafa aftur hlaupið inn af vinstr kantinum en í þetta sinn skoraði fyrirliðinn Totte Nyman. Þriðja markið kom svo í uppbótartíma þegar Ismet Lushaku skoraði 2-0 IFK Norrköping! Kapten Totte Nyman ökar på efter ännu ett tjusigt anfall av hemmalaget ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/7eB3bSlLaj— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak Andri og Arnór Ingvi Traustason léku allan leikinn fyrir Norrköping líkt og Gísli Eyjólfsson fyrir Halmstad. Birnir Snær Ingason kom svo inn á hjá Halmstad á 74. mínútu. Halmstad er enn með þrjú stig en Norrköping er núna með sex. Ari Sigurpálsson var í liði Elfsborg sem vann Degerfors á útivelli, 1-0. Elfsborg var án Júlíusar Magnússonar sem er fótbrotinn en náði þó að innbyrða sigur með marki Simon Hedlund af vítapunktinum á 55. mínútu. Ara var skipt af velli á 72. mínútu og skömmu síðar fékk Degerfors víti en tókst ekki að nýta það. Elfsborg er í 4. sæti deildarinnar með sjö stig en Degerfors er með sex. Þórir nálgast fallsæti á Ítalíu Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason á sínum stað í liði Lecce sem varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli gegn Como. Lecce er í mikilli fallbaráttu, með 26 stig eftir 33 leiki, aðeins tveimur stigum fyrir ofan Venezia og Empoli sem bæði sitja í fallsætum og mætast á morgun. Lecce hefur nú leikið tólf deildarleiki í röð án sigurs og tapað níu þeirra. Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Garðbæingurinn fór hreinlega á kostum og skoraði sjálfur fyrsta mark leiksins eftir hlaup með boltann inn af vinstri kantinum, stuttan samleik og skot. 1-0 IFK Norrköping! Isak Andri Sigurgeirsson avslutar ett flygande Peking-anfall ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/6iGZNj2h81— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak lagði svo upp mark númer tvö eftir að hafa aftur hlaupið inn af vinstr kantinum en í þetta sinn skoraði fyrirliðinn Totte Nyman. Þriðja markið kom svo í uppbótartíma þegar Ismet Lushaku skoraði 2-0 IFK Norrköping! Kapten Totte Nyman ökar på efter ännu ett tjusigt anfall av hemmalaget ⚪🔵 📲 Se matchen på Max pic.twitter.com/7eB3bSlLaj— Sports on Max 🇸🇪 (@sportsonmaxse) April 19, 2025 Ísak Andri og Arnór Ingvi Traustason léku allan leikinn fyrir Norrköping líkt og Gísli Eyjólfsson fyrir Halmstad. Birnir Snær Ingason kom svo inn á hjá Halmstad á 74. mínútu. Halmstad er enn með þrjú stig en Norrköping er núna með sex. Ari Sigurpálsson var í liði Elfsborg sem vann Degerfors á útivelli, 1-0. Elfsborg var án Júlíusar Magnússonar sem er fótbrotinn en náði þó að innbyrða sigur með marki Simon Hedlund af vítapunktinum á 55. mínútu. Ara var skipt af velli á 72. mínútu og skömmu síðar fékk Degerfors víti en tókst ekki að nýta það. Elfsborg er í 4. sæti deildarinnar með sjö stig en Degerfors er með sex. Þórir nálgast fallsæti á Ítalíu Á Ítalíu var Þórir Jóhann Helgason á sínum stað í liði Lecce sem varð að sætta sig við 3-0 tap á heimavelli gegn Como. Lecce er í mikilli fallbaráttu, með 26 stig eftir 33 leiki, aðeins tveimur stigum fyrir ofan Venezia og Empoli sem bæði sitja í fallsætum og mætast á morgun. Lecce hefur nú leikið tólf deildarleiki í röð án sigurs og tapað níu þeirra.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira