Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 20. apríl 2025 12:15 Frans páfi óskaði viðstöddum á Péturstorgi gleðilegra páska. AP/Gregorio Borgia Frans páfi kom fram á svalir Péturskirkju í morgun og heilsaði upp á mannfjöldann. Hann óskaði viðstöddum gleðilegra páska og uppskar mikinn fögnuð. Hann hefur verið mjög heilsuveill undanfarið en hann hefur glímt við erfiða lungnabólgu sem lagðist hart á hann. Hann gat ekki farið með hina hefðbundnu blessun Urbi et Orbi, til borgarinnar og heimsins, en Diego Ravelli erkibiskup las ávarpið í hans stað. „Kærleikurinn hefur sigrað hatrið, ljósið myrkrið og sannleikurinn lygina. Fyrirgefningin hefur sigrað hefndargirnina. Illskan er ekki úr sögunni, hún verður til til endaloka, en hún hefur ekki lengur yfirhöndina, hún hefur ekki lengur vald yfir þeim sem þiggja náð þessa dags,“ segir páfinn. Hann bað fyrir friði í Úkraínu og Gasa, ásamt Kongó og Mjanmar. Hann fordæmdi bæði gygingahatur og hræðilega stöðu fólks á Gasaströndinni. „Hugur minn er hjá fólkinu á Gasa, sérstaklega kristna samfélaginu þar, þar sem hræðileg átök valda dauða og eyðileggingu og skapa hræðilegar aðstæður fyrir fólk,“ segir hann. „Megi upprisinn Kristur veita Úkraínu stríðshrjáðri páskagjöf friðar og hvetja alla hlutaðeigendur til að vinna að réttlátum og varanlegum friði,“ segir páfi. Páfinn mælti jafnframt fyrir frelsi til tjáningar og trúar, án þess yrði aldrei friður. Hann hvatti til þess að páskarnir yrðu nýttir til að endurvekja traust til þeirra sem eru manni ólíkir, koma frá fjarlægum löndum með frábrugðna siði og hugmyndir. Öll séum við guðs börn. Páfagarður Páskar Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira
Hann hefur verið mjög heilsuveill undanfarið en hann hefur glímt við erfiða lungnabólgu sem lagðist hart á hann. Hann gat ekki farið með hina hefðbundnu blessun Urbi et Orbi, til borgarinnar og heimsins, en Diego Ravelli erkibiskup las ávarpið í hans stað. „Kærleikurinn hefur sigrað hatrið, ljósið myrkrið og sannleikurinn lygina. Fyrirgefningin hefur sigrað hefndargirnina. Illskan er ekki úr sögunni, hún verður til til endaloka, en hún hefur ekki lengur yfirhöndina, hún hefur ekki lengur vald yfir þeim sem þiggja náð þessa dags,“ segir páfinn. Hann bað fyrir friði í Úkraínu og Gasa, ásamt Kongó og Mjanmar. Hann fordæmdi bæði gygingahatur og hræðilega stöðu fólks á Gasaströndinni. „Hugur minn er hjá fólkinu á Gasa, sérstaklega kristna samfélaginu þar, þar sem hræðileg átök valda dauða og eyðileggingu og skapa hræðilegar aðstæður fyrir fólk,“ segir hann. „Megi upprisinn Kristur veita Úkraínu stríðshrjáðri páskagjöf friðar og hvetja alla hlutaðeigendur til að vinna að réttlátum og varanlegum friði,“ segir páfi. Páfinn mælti jafnframt fyrir frelsi til tjáningar og trúar, án þess yrði aldrei friður. Hann hvatti til þess að páskarnir yrðu nýttir til að endurvekja traust til þeirra sem eru manni ólíkir, koma frá fjarlægum löndum með frábrugðna siði og hugmyndir. Öll séum við guðs börn.
Páfagarður Páskar Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Sjá meira