Evrópumeistararnir fóru hamförum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. apríl 2025 18:04 Leikmenn Barcelona höfðu nóg af ástæðum til að fagna í kvöld. David Ramos/Getty Images Evrópumeistarar Barcelona lögðu Chelsea sannfærandi 4-1 í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Chelsea á verk að vinna ætli liðið sér að landa fernunni en það stefnir í að liðið vinni alla titlana sem í boði eru á Englandi. Snemma var ljóst að Chelsea átti við ofurefli að etja í kvöld. Snemma leiks fengu heimakonur vítaspyrnu en Hannah Hampton varði frá Alexiu Putellas og gestirnir lifðu á lyginni. ✋ Hannah Hampton denies Alexia Putellas from the penalty spot!Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/TduCB6yZSk— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 35. mínútu átti Putellas frábæra sendingu á Ewu Pajor sem kom Barcelona í 1-0. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. ✨ Alexia's pass, Pajor's finish 😍Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/BaEjzG4g1s— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Claudia Pina tvöfaldaði forystuna eftir undirbúning Ona Batlle þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. ⚡ Claudia Pina sprinting almost the entire length of the pitch to double Barcelona's lead against Chelsea!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/vfuxp5Wi69— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Sandy Baltimore gaf gestunum von þegar hún minnkaði muninn í 2-1 skömmu síðar eftir sendingu Catarina Macario. Það hefði verið ágætis niðurstaða að vera aðeins marki undir fyrir síðari leikinn en Börsungar voru ekki á sama máli. 💥 Hope for Chelsea, as Sandy Baltimore blasts this one into the Barcelona net!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/eFsLE3vk4t— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 82. mínútu gerði Irene Paredes út um leikinn eftir fast leikatriði Pina. Það var svo sú síðarnefnda sem fór langleiðina með að klára einvígið þegar hún gerði fjórða mark Barcelona skömmu síðar eftir undirbúning Putellas. ❗ Irene Paredes wins the aerial battle and restores Barcelona's two-goal lead, 3-1!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/xVAAEGTk8y— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Lokatölur 4-1 og fátt sem virðist geta stöðvað Barcelona í að verja Evrópumeistaratitil sinn. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Snemma var ljóst að Chelsea átti við ofurefli að etja í kvöld. Snemma leiks fengu heimakonur vítaspyrnu en Hannah Hampton varði frá Alexiu Putellas og gestirnir lifðu á lyginni. ✋ Hannah Hampton denies Alexia Putellas from the penalty spot!Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/TduCB6yZSk— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 35. mínútu átti Putellas frábæra sendingu á Ewu Pajor sem kom Barcelona í 1-0. Reyndist það eina mark fyrri hálfleiks. ✨ Alexia's pass, Pajor's finish 😍Watch Barcelona v. Chelsea live and free on DAZN ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #UWCL pic.twitter.com/BaEjzG4g1s— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Claudia Pina tvöfaldaði forystuna eftir undirbúning Ona Batlle þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. ⚡ Claudia Pina sprinting almost the entire length of the pitch to double Barcelona's lead against Chelsea!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/vfuxp5Wi69— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Sandy Baltimore gaf gestunum von þegar hún minnkaði muninn í 2-1 skömmu síðar eftir sendingu Catarina Macario. Það hefði verið ágætis niðurstaða að vera aðeins marki undir fyrir síðari leikinn en Börsungar voru ekki á sama máli. 💥 Hope for Chelsea, as Sandy Baltimore blasts this one into the Barcelona net!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/eFsLE3vk4t— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Á 82. mínútu gerði Irene Paredes út um leikinn eftir fast leikatriði Pina. Það var svo sú síðarnefnda sem fór langleiðina með að klára einvígið þegar hún gerði fjórða mark Barcelona skömmu síðar eftir undirbúning Putellas. ❗ Irene Paredes wins the aerial battle and restores Barcelona's two-goal lead, 3-1!Watch the game live on DAZN and join the DAZN FanZone! ▶️ https://t.co/dIfKpURfZv#UWCLonDAZN #EnjoyTheShow pic.twitter.com/xVAAEGTk8y— DAZN Women's Football (@DAZNWFootball) April 20, 2025 Lokatölur 4-1 og fátt sem virðist geta stöðvað Barcelona í að verja Evrópumeistaratitil sinn.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn