Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. apríl 2025 08:02 Eygló er með skýr markmið, sem hún mun vinna að í samvinnu við afreksstjóra ÍSÍ, Véstein Hafsteinsson. Hún yrði fyrst Íslendinga til að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum. vísir / ÍSÍ Eygló Fanndal Sturludóttir er komin heim frá Moldóvu með EM gullmedalíu í farteskinu. Framundan hjá henni er heimsmeistaramót og undirbúningsvinna fyrir Ólympíuleikana, þar sem hún ætlar að sækja gullverðlaun, sem Vésteinn Hafsteinsson er viss um að hún geti. Stóðst pressu og væntingar Eygló varð Evrópumeistari í ólympískum lyftingum síðastliðinn fimmtudag, fyrst allra Íslendinga. Hún var efst á styrkleikalista keppenda fyrir mótið, sigurstranglegust, og stóð vel undir væntingum. „Það var svolítið skrítið að fara inn í þetta með hæstu samanlögðu lyfturnar og með þessa pressu á að vinna, verða í fyrsta sæti, því ég vissi að það yrði erfitt. Það er ekkert gefið í þessu og þetta er ótrúlega sterkur flokkur sem ég er að keppa í og margt sem getur gerst. Maður hefði getað hitt á erfiðan dag eða eitthvað ekki gengið upp. Þetta var alls ekki gefið og mér fannst mjög óþægilegt að vera eitthvað að segja það upphátt að ég ætlaði að vinna en ég er mjög glöð núna eftir á að ég hafi náð því. Nú get ég sagt, mjög stolt, að ég hafi náð því“ sagði Eygló í viðtali sem var sýnt í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Heildarviðtalið er neðst í fréttinni. „Ótrúlega dýrmætt“ Eygló fékk gullmedalíuna síðan afhenta frá Hörpu Þorláksdóttur, sem er bæði formaður lyftingasambandsins og móðir hennar. „Það var náttúrulega bara frábært sko. Það er svo gaman að fá að upplifa þetta með henni og ótrúlega gaman að alþjóðalyftingasambandið hafi leyft henni að taka þátt í þessu augnabliki með mér. Það var ótrúlega dýrmætt og ég er mjög þakklát fyrir það.“ Harpa horfir stolt á dóttur sína á verðlaunapallinum. Gregor Winter „Svo voru bara allir heima, pabbi og bræður mínir, amma og afi, öll fjölskyldan heima að horfa saman. Þau komu ekki með í þetta sinn en vonandi koma þau einhvern tímann.“ Móðirin Harpa og dóttirin Eygló hér fyrir miðju. Gregor Winter Ólympíugull í Los Angeles 2028? Ljóst er að Eygló er komin í allra fremsta flokk í sinni íþrótt og mikils er ætlast af henni á næstunni. Vésteinn Hafsteinsson, afrekstjóri ÍSÍ, sagði til dæmis í samtali við ríkisútvarpið að Eygló gæti farið alla leið. Hún yrði fyrst Íslendinga til að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum. „Ég hlýði bara Vésteini sko. Ef hann segir það þá bara geri ég það. Við sjáum til hvað gerist á Ólympíuleikunum næst. Ég ætla allavega að æfa eins og brjálæðingur og gera mitt allra besta.“ Eygló þyrstir í meira gull. Gregor Winter Meðan Eygló æfir eins og brjálæðingur sinnir hún einnig læknisfræðinámi, þannig að dagarnir eru nokkuð annasamir. „Það gengur mjög vel. Hingað til allavega. Núna eru bara lokaprófin að byrja, fyrsta lokaprófið á föstudaginn. Þannig að ég þarf svolítið bara að fara heim núna að læra“ sagði Eygló brosmild í bragði. Heildarviðtalið við Eygló má finna hér fyrir neðan þar sem farið er yfir fleira en í fréttinni að ofan. Meðal annars breytingar á þyngdarflokkunum og heimsmeistaramótið sem hún fer á í haust. Klippa: Viðtal við Evrópumeistarann Eygló Lyftingar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Eygló Fanndal Sturludóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í ólympískum lyftingum. 18. apríl 2025 09:00 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
Stóðst pressu og væntingar Eygló varð Evrópumeistari í ólympískum lyftingum síðastliðinn fimmtudag, fyrst allra Íslendinga. Hún var efst á styrkleikalista keppenda fyrir mótið, sigurstranglegust, og stóð vel undir væntingum. „Það var svolítið skrítið að fara inn í þetta með hæstu samanlögðu lyfturnar og með þessa pressu á að vinna, verða í fyrsta sæti, því ég vissi að það yrði erfitt. Það er ekkert gefið í þessu og þetta er ótrúlega sterkur flokkur sem ég er að keppa í og margt sem getur gerst. Maður hefði getað hitt á erfiðan dag eða eitthvað ekki gengið upp. Þetta var alls ekki gefið og mér fannst mjög óþægilegt að vera eitthvað að segja það upphátt að ég ætlaði að vinna en ég er mjög glöð núna eftir á að ég hafi náð því. Nú get ég sagt, mjög stolt, að ég hafi náð því“ sagði Eygló í viðtali sem var sýnt í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Innslagið má sjá hér fyrir neðan. Heildarviðtalið er neðst í fréttinni. „Ótrúlega dýrmætt“ Eygló fékk gullmedalíuna síðan afhenta frá Hörpu Þorláksdóttur, sem er bæði formaður lyftingasambandsins og móðir hennar. „Það var náttúrulega bara frábært sko. Það er svo gaman að fá að upplifa þetta með henni og ótrúlega gaman að alþjóðalyftingasambandið hafi leyft henni að taka þátt í þessu augnabliki með mér. Það var ótrúlega dýrmætt og ég er mjög þakklát fyrir það.“ Harpa horfir stolt á dóttur sína á verðlaunapallinum. Gregor Winter „Svo voru bara allir heima, pabbi og bræður mínir, amma og afi, öll fjölskyldan heima að horfa saman. Þau komu ekki með í þetta sinn en vonandi koma þau einhvern tímann.“ Móðirin Harpa og dóttirin Eygló hér fyrir miðju. Gregor Winter Ólympíugull í Los Angeles 2028? Ljóst er að Eygló er komin í allra fremsta flokk í sinni íþrótt og mikils er ætlast af henni á næstunni. Vésteinn Hafsteinsson, afrekstjóri ÍSÍ, sagði til dæmis í samtali við ríkisútvarpið að Eygló gæti farið alla leið. Hún yrði fyrst Íslendinga til að vinna gullverðlaun á Ólympíuleikunum. „Ég hlýði bara Vésteini sko. Ef hann segir það þá bara geri ég það. Við sjáum til hvað gerist á Ólympíuleikunum næst. Ég ætla allavega að æfa eins og brjálæðingur og gera mitt allra besta.“ Eygló þyrstir í meira gull. Gregor Winter Meðan Eygló æfir eins og brjálæðingur sinnir hún einnig læknisfræðinámi, þannig að dagarnir eru nokkuð annasamir. „Það gengur mjög vel. Hingað til allavega. Núna eru bara lokaprófin að byrja, fyrsta lokaprófið á föstudaginn. Þannig að ég þarf svolítið bara að fara heim núna að læra“ sagði Eygló brosmild í bragði. Heildarviðtalið við Eygló má finna hér fyrir neðan þar sem farið er yfir fleira en í fréttinni að ofan. Meðal annars breytingar á þyngdarflokkunum og heimsmeistaramótið sem hún fer á í haust. Klippa: Viðtal við Evrópumeistarann Eygló
Lyftingar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2024 í París Tengdar fréttir Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Eygló Fanndal Sturludóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í ólympískum lyftingum. 18. apríl 2025 09:00 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Fleiri fréttir Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni „Svekktir að hafa ekki landað sigri“ „Mér bara brást bogalistin“ Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Dæmd í þriggja ára bann en heldur heimsmetinu Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Sjá meira
Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Eygló Fanndal Sturludóttir varð í gær fyrst Íslendinga til að verða Evrópumeistari í fullorðinsflokki í ólympískum lyftingum. 18. apríl 2025 09:00