Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. apríl 2025 10:03 Það sást vel á bandarísku hlaupakonunni enda á hún að eiga eftir aðeins fimm vikur. Þessi mynd tengist fréttinni ekki beint. Getty/Katja Knupper Reilly Kiernan vakti mikla athygli í Boston maraþoninu yfir páskahátíðina og ekki bara fyrir bumbuna sína. Hin bandaríska Kiernan lét það ekki stoppa sig að vera komin átta mánuði á leið. Það er þó ekki bara að hún hafi hlaupið þessa fimm kílómetra þrátt fyrir að vera kasólétt. Hún kláraði hlaupið nefnilega á frábærum tíma eða á innan við tuttugu mínútum. Tími Kiernan var nítján mínútur og 36 sekúndur. Hún og 35 vikna bumban hennar enduðu í sjötta sæti í sínum aldursflokki. „Ég er án nokkurs vafa komin með það stóra bumbu að fólk var hissa að sjá mig hlaupa með sér,“ sagði Reilly Kiernan hlæjandi eftir hlaupið í samtali við Boston Globe. „Einn hlauparinn við hliðina á mér í upphafi hlaupsins sagði við mig: Gangi ykkur báðum vel,“ sagði Kiernan létt. Þegar Kiernan hljóp sömu vegalengd árið 2022 þá kláraði hún hlaupið á 16 mínútum og 40 sekúndum. „Þetta er auðvitað allt öðruvísi og engin pressa heldur. Bara að hafa gaman af þessu og passa upp að vera með góða stjórn á öllu,“ sagði Kiernan. Hún á von á stelpu og er sett 25. maí næstkomandi. Þetta er hennar annað barn. View this post on Instagram A post shared by Boston Globe Sports (@bostonglobesports) Frjálsar íþróttir Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Sjá meira
Hin bandaríska Kiernan lét það ekki stoppa sig að vera komin átta mánuði á leið. Það er þó ekki bara að hún hafi hlaupið þessa fimm kílómetra þrátt fyrir að vera kasólétt. Hún kláraði hlaupið nefnilega á frábærum tíma eða á innan við tuttugu mínútum. Tími Kiernan var nítján mínútur og 36 sekúndur. Hún og 35 vikna bumban hennar enduðu í sjötta sæti í sínum aldursflokki. „Ég er án nokkurs vafa komin með það stóra bumbu að fólk var hissa að sjá mig hlaupa með sér,“ sagði Reilly Kiernan hlæjandi eftir hlaupið í samtali við Boston Globe. „Einn hlauparinn við hliðina á mér í upphafi hlaupsins sagði við mig: Gangi ykkur báðum vel,“ sagði Kiernan létt. Þegar Kiernan hljóp sömu vegalengd árið 2022 þá kláraði hún hlaupið á 16 mínútum og 40 sekúndum. „Þetta er auðvitað allt öðruvísi og engin pressa heldur. Bara að hafa gaman af þessu og passa upp að vera með góða stjórn á öllu,“ sagði Kiernan. Hún á von á stelpu og er sett 25. maí næstkomandi. Þetta er hennar annað barn. View this post on Instagram A post shared by Boston Globe Sports (@bostonglobesports)
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Fleiri fréttir Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Bannar risasamning risastjörnunnar Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Sjá meira