Kidd kominn í eigendahóp Everton Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. apríl 2025 23:32 Hefur nægan frítíma eftir að Dallas féll úr leik í umspili NBA-deildarinnar. Justin Ford/Getty Images Það virðist í tísku fyrir menn tengda NBA-deildinni í körfubolta að fjárfesta í enskum knattspyrnuliðum. Jason Kidd, þjálfari Dallas Mavericks, er nýjasti til að stökkva á þessa tískubylgju. Eins og frægt er varð ofurstjarnan LeBron James smáhlutaeigandi í Liverpool, verðandi Englandsmeisturum, fyrir þónokkrum árum. Síðan þá hafa margir stokkið á vagninn, þó fáir jafn frægir og James. Hinn 52 ára gamli Kidd er í dag þjálfari Dallas en var á sínum tíma gríðarlega öflugur leikmaður. Hann varð tvívegis NBA-meistari, tíu sinnum var hann valinn í stjörnuleikinn og þá á hann eitt Ólympíugull. Hann hefur nú fjárfest smá af auðæfum sínum í Everton. „Það er mikill heiður að koma inn í eigendahóp Everton á þessum mikilvæga tímapunkti þar sem nýr leikvangur er handan við hornið og framtíð félagsins björt,“ segir Kidd á vefsíðu Everton. We are delighted to announce a further addition to the Club’s ownership group.Jason Kidd, the Head Coach of the NBA’s @dallasmavs, has joined Roundhouse Capital Holdings, part of The Friedkin Group. 🔵— Everton (@Everton) April 24, 2025 Everton er í 13. sæti með 38 stig þegar 33 umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn NBA Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Fleiri fréttir Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Goðsögn Manchester United segir að félagið sé að eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Sjá meira
Eins og frægt er varð ofurstjarnan LeBron James smáhlutaeigandi í Liverpool, verðandi Englandsmeisturum, fyrir þónokkrum árum. Síðan þá hafa margir stokkið á vagninn, þó fáir jafn frægir og James. Hinn 52 ára gamli Kidd er í dag þjálfari Dallas en var á sínum tíma gríðarlega öflugur leikmaður. Hann varð tvívegis NBA-meistari, tíu sinnum var hann valinn í stjörnuleikinn og þá á hann eitt Ólympíugull. Hann hefur nú fjárfest smá af auðæfum sínum í Everton. „Það er mikill heiður að koma inn í eigendahóp Everton á þessum mikilvæga tímapunkti þar sem nýr leikvangur er handan við hornið og framtíð félagsins björt,“ segir Kidd á vefsíðu Everton. We are delighted to announce a further addition to the Club’s ownership group.Jason Kidd, the Head Coach of the NBA’s @dallasmavs, has joined Roundhouse Capital Holdings, part of The Friedkin Group. 🔵— Everton (@Everton) April 24, 2025 Everton er í 13. sæti með 38 stig þegar 33 umferðir eru búnar í ensku úrvalsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn NBA Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Fleiri fréttir Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Goðsögn Manchester United segir að félagið sé að eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot „Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ Hádramatík í sex marka leik Aftur aflýst hjá Andra vegna bleytu Everton í fimmta sæti og langþráður sigur Spurs Varnarmenn City í stuði og aðeins tvö stig í Arsenal Þriðji í röð án sigurs hjá Chelsea Salah enn á bekknum Hádramatík í lokin á Villa Park Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Sjá meira