Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. apríl 2025 07:46 Jakob Ingebrigtsen fagnar hér heimsmeistaragulli í mars síðastliðnum en það gengur mikið á í fjölskyldu hans þessa dagana. Getty/Hannah Peters Norski hlaupagarpurinn Jakob Ingebrigtsen yfirgaf æfingabúðir sínar í Sierra Nevada fjöllunum á Spáni á undan áætlun og ástæðan fyrir því eru réttarhöldin yfir föður hans. Jakob vildi komast aftur heim til Noregs fyrir mánudaginn þegar móðir hans, Tone Ingebrigtsen, veitir mögulega sinn vitnisburð um meint ofbeldi föðurins. Jakob hefur verið í æfingabúðunum siðan í byrjun apríl. NRK segir frá. Faðirinn, Gjert Ingebrigtsen, er sakaður um að hafa beitt Jakob og yngri systur þeirra ofbeldi. Hann var þjálfari þeirra sem og tveggja eldri bræðra þeirra. Hann fékk á sig sjö ákærur um heimilisofbeldi og réttarhöldin hafa staðið yfir í nokkrar vikur. Jakob hefur sagt frá því sjálfur að uppeldið hans hafi snúist um ótta og faðir hans hafi stjórnað öllu með harðri hendi. Allir Ingebrigtsen bræðurnir hafa unnið til verðlauna á stórmótum en sá yngsti, Jakob, er sá sem hefur komist langlengst. Jakob er nú 24 ára gamall og á fimm ríkjandi heimsmet. Hann hefur unnið gullverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum en á einnig fern HM-gullverðlaun og þrettán EM-gullverðlaun. Tone Ingebrigtsen mun þarna mögulega segja sína hlið á uppeldisaðferðum Gjerts sem sjálfur hefur neitað sök. Hún er ekki skuldbundin því að setjast í vitnisstólinn og það er ekki enn ljóst hvort hún muni hreinlega svara spurningum saksóknara. Það að Jakob vilji vera viðstaddur segir þó eitthvað um möguleikann á því að hún segi frá hennar sýn á hegðun föðurins sem hefur auðvitað mikil áhrif á niðurstöðu dómsmálsins. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. 10. apríl 2025 08:02 Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. 9. apríl 2025 09:35 Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Gjert Ingebrigtsen, pabbi og fyrrverandi þjálfari norsku hlaupabræðranna sem kærðu hann fyrir ofbeldi, var með skýrar reglur varðandi eiginkonur þeirra og æfingar. 3. apríl 2025 08:05 Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. 2. apríl 2025 07:32 Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Rétthöld yfir norska hlaupaþjálfaranum Gjert Ingebrigtsen héldu áfram í dag en börn hans stigu fram árið 2022 og bera hann þungum sökum, að hann hafi um árabil beitt þau bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. 31. mars 2025 19:30 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Fleiri fréttir Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
Jakob vildi komast aftur heim til Noregs fyrir mánudaginn þegar móðir hans, Tone Ingebrigtsen, veitir mögulega sinn vitnisburð um meint ofbeldi föðurins. Jakob hefur verið í æfingabúðunum siðan í byrjun apríl. NRK segir frá. Faðirinn, Gjert Ingebrigtsen, er sakaður um að hafa beitt Jakob og yngri systur þeirra ofbeldi. Hann var þjálfari þeirra sem og tveggja eldri bræðra þeirra. Hann fékk á sig sjö ákærur um heimilisofbeldi og réttarhöldin hafa staðið yfir í nokkrar vikur. Jakob hefur sagt frá því sjálfur að uppeldið hans hafi snúist um ótta og faðir hans hafi stjórnað öllu með harðri hendi. Allir Ingebrigtsen bræðurnir hafa unnið til verðlauna á stórmótum en sá yngsti, Jakob, er sá sem hefur komist langlengst. Jakob er nú 24 ára gamall og á fimm ríkjandi heimsmet. Hann hefur unnið gullverðlaun á síðustu tveimur Ólympíuleikum en á einnig fern HM-gullverðlaun og þrettán EM-gullverðlaun. Tone Ingebrigtsen mun þarna mögulega segja sína hlið á uppeldisaðferðum Gjerts sem sjálfur hefur neitað sök. Hún er ekki skuldbundin því að setjast í vitnisstólinn og það er ekki enn ljóst hvort hún muni hreinlega svara spurningum saksóknara. Það að Jakob vilji vera viðstaddur segir þó eitthvað um möguleikann á því að hún segi frá hennar sýn á hegðun föðurins sem hefur auðvitað mikil áhrif á niðurstöðu dómsmálsins.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. 10. apríl 2025 08:02 Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. 9. apríl 2025 09:35 Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Gjert Ingebrigtsen, pabbi og fyrrverandi þjálfari norsku hlaupabræðranna sem kærðu hann fyrir ofbeldi, var með skýrar reglur varðandi eiginkonur þeirra og æfingar. 3. apríl 2025 08:05 Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. 2. apríl 2025 07:32 Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Rétthöld yfir norska hlaupaþjálfaranum Gjert Ingebrigtsen héldu áfram í dag en börn hans stigu fram árið 2022 og bera hann þungum sökum, að hann hafi um árabil beitt þau bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. 31. mars 2025 19:30 Mest lesið Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Sport Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Enski boltinn „Ég spila fyrir mömmu mína“ Fótbolti „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Sport Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina Sport „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ Sport Fleiri fréttir Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Dagskráin: Doc Zone, meistarar mætast í Bestu og lokaumferð Bestu kvenna Ísland eignaðist tvo heimsmeistara í Höfðaborg í dag Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Það var engin liðsheild hjá liðinu mínu í kvöld“ Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71| Meistararnir teknir til slátrunar Þorleifur sýndi brautina fyrir HM í bakgarðshlaupum fyrir helgina „Frábær stemning og ég er ánægður að sjá fólkið okkar aftur“ „Ég spila fyrir mömmu mína“ Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Missir af leik helgarinnar eftir að hafa fengið heilahristing heima hjá sér Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Vann Littler og keppir á HM í fyrsta sinn „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Potter á að töfra Svía inn á HM Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Sjá meira
Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Eiginkona Jakobs Ingebrigtsen, Elisabeth, lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu fyrir rétti í gær. Hún sagði að fjölskyldufaðirinn, Gjert, hafi reiðst þegar þau Jakob vildu flytja inn saman. 10. apríl 2025 08:02
Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Eiginkona norska hlauparans Henriks Ingebrigtsen, Liva, lýsti atvikinu þegar Gjert Ingebrigtsen sló dóttur sína, Ingrid, með handklæði sem hryllilegu. 9. apríl 2025 09:35
Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Gjert Ingebrigtsen, pabbi og fyrrverandi þjálfari norsku hlaupabræðranna sem kærðu hann fyrir ofbeldi, var með skýrar reglur varðandi eiginkonur þeirra og æfingar. 3. apríl 2025 08:05
Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. 2. apríl 2025 07:32
Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Rétthöld yfir norska hlaupaþjálfaranum Gjert Ingebrigtsen héldu áfram í dag en börn hans stigu fram árið 2022 og bera hann þungum sökum, að hann hafi um árabil beitt þau bæði líkamlegu og andlegu ofbeldi. 31. mars 2025 19:30