Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2025 23:01 De Burgos Bengoetxea dæmdi meðal annars leik Real gegn Mallorca. Yasser Bakhsh/Getty Images Það verður ekki annað sagt en dramatíkin sé mikil í kringum úrslitaleik spænsku bikarkeppni karla í knattspyrnu þar sem Real Madríd og Barcelona mætast. Það er oftar en ekki dramatík þegar þessi lið mætast enda svo gott sem orðabókaskilgreiningin á erkifjendum. Úrslitaleikur bikarsins verður langt í frá fyrsti leikur liðanna á leiktíðinni en Real hefur hins vegar ekki enn unnið Barcelona á tímabilinu. Barcelona vann 2-1 sigur þegar þau mættust í vináttuleik fyrir mót. Barcelona vann 4-0 stórsigur í deildarleik liðanna í Madríd. Barcelona vann 5-2 sigur þegar liðin mættust í Ofurbikarnum. Í aðdraganda úrslitaleiksins hefur Real skorið upp herör gegn Ricardo de Burgos Bengoetxea en sá mun dæma leikinn á laugardagskvöld. Hann brást í grát á blaðamannafundi fyrir leik þegar hann útskýrði fyrir viðstöddum að sonur hans hefði komið grátandi heim úr skólanum því bekkjarfélagar hans hefðu kallað föður hans þjóf. Spanish referee Ricardo de Burgos Bengoetxea cried during a news conference on Friday as he detailed the impact criticism from Real Madrid’s in-house television channel and other outlets has had on him and his family.De Burgos Bengoetxea became visibly emotional as he described… pic.twitter.com/E6rTB418T4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 25, 2025 „Ég reyni að mennta son minn og segja honum að faðir hans sé heiðarlegur einstaklingur en geti gert mistök eins og annað íþróttafólk. Þetta er mjög erfitt og ég mæli ekki með þessu fyrir einn eða neinn. Það sem við erum að ganga í gegnum er ekki lagi,“ sagði dómarinn. Real Madríd brást við með að gagnrýna ummæli dómarans og þá hefur opinber sjónvarpsstöð félagsins sýnt hin ýmsu vafaatriði sem hafa átt sér stað í leikjum sem Bengoetxea dæmdi. Ofan á það hætti Real Madríd við blaðamannafund og æfingu í aðdraganda leiksins. Leikur Real Madríd og Barcelona hefst klukkan 20.00 annað kvöld, laugardag. Er því haldið fram að Carlo Ancelotti gæti látið af störfum sem þjálfari Real ef illa fer. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. 25. apríl 2025 15:18 „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Þjálfari Barcelona finnur til með kollega sínum hjá erkifjendunum í Real Madrid en fjölmiðlamenn á Spáni tóku því afar illa þegar Real Madrid fékk skell á móti Arsenal á dögunum. 23. apríl 2025 10:30 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. 20. apríl 2025 08:03 Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. 17. apríl 2025 12:56 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Það er oftar en ekki dramatík þegar þessi lið mætast enda svo gott sem orðabókaskilgreiningin á erkifjendum. Úrslitaleikur bikarsins verður langt í frá fyrsti leikur liðanna á leiktíðinni en Real hefur hins vegar ekki enn unnið Barcelona á tímabilinu. Barcelona vann 2-1 sigur þegar þau mættust í vináttuleik fyrir mót. Barcelona vann 4-0 stórsigur í deildarleik liðanna í Madríd. Barcelona vann 5-2 sigur þegar liðin mættust í Ofurbikarnum. Í aðdraganda úrslitaleiksins hefur Real skorið upp herör gegn Ricardo de Burgos Bengoetxea en sá mun dæma leikinn á laugardagskvöld. Hann brást í grát á blaðamannafundi fyrir leik þegar hann útskýrði fyrir viðstöddum að sonur hans hefði komið grátandi heim úr skólanum því bekkjarfélagar hans hefðu kallað föður hans þjóf. Spanish referee Ricardo de Burgos Bengoetxea cried during a news conference on Friday as he detailed the impact criticism from Real Madrid’s in-house television channel and other outlets has had on him and his family.De Burgos Bengoetxea became visibly emotional as he described… pic.twitter.com/E6rTB418T4— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 25, 2025 „Ég reyni að mennta son minn og segja honum að faðir hans sé heiðarlegur einstaklingur en geti gert mistök eins og annað íþróttafólk. Þetta er mjög erfitt og ég mæli ekki með þessu fyrir einn eða neinn. Það sem við erum að ganga í gegnum er ekki lagi,“ sagði dómarinn. Real Madríd brást við með að gagnrýna ummæli dómarans og þá hefur opinber sjónvarpsstöð félagsins sýnt hin ýmsu vafaatriði sem hafa átt sér stað í leikjum sem Bengoetxea dæmdi. Ofan á það hætti Real Madríd við blaðamannafund og æfingu í aðdraganda leiksins. Leikur Real Madríd og Barcelona hefst klukkan 20.00 annað kvöld, laugardag. Er því haldið fram að Carlo Ancelotti gæti látið af störfum sem þjálfari Real ef illa fer.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. 25. apríl 2025 15:18 „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Þjálfari Barcelona finnur til með kollega sínum hjá erkifjendunum í Real Madrid en fjölmiðlamenn á Spáni tóku því afar illa þegar Real Madrid fékk skell á móti Arsenal á dögunum. 23. apríl 2025 10:30 Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. 20. apríl 2025 08:03 Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. 17. apríl 2025 12:56 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, var ekki ánægður með stælana í brasilíska ungstirninu Endrick í síðasta leik spænska liðsins. 25. apríl 2025 15:18
„Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Þjálfari Barcelona finnur til með kollega sínum hjá erkifjendunum í Real Madrid en fjölmiðlamenn á Spáni tóku því afar illa þegar Real Madrid fékk skell á móti Arsenal á dögunum. 23. apríl 2025 10:30
Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Carlo Ancelotti, þjálfari Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, segir engin illindi milli sín og forseta félagsins Florentino Pérez þrátt fyrir að Arsenal hafi slegið Real út í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í vikunni. 20. apríl 2025 08:03
Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Carlo Ancelotti horfði upp á sína menn í Real Madrid detta út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi og nú lítur út fyrir að ítalski þjálfarinn á Santiago Bernabéu klári ekki þetta tímabili. 17. apríl 2025 12:56