Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 26. apríl 2025 21:23 Jón Ólafsson í góðra vina hópi með Páli Einarssyni, Aino Freyju og Jóhönnu Láru Brynjólfsdóttur. Víris/Hulda Margrét Síðasta þættinum af Sunnudagsmorgunn með Jóni Ólafssyni verður útvarpað á morgun á Rás 2. Útvarpsþátturinn hóf göngu sína í ágúst árið 2018. Þessu greinir Jón Ólafsson tónlistarmaður frá í færslu á Facebook síðunni sinni þar sem hann tilkynnir fylgjendum sínum að sjö ára ganga þáttarins er á enda komin. „Á morgun, sunnudag, verður minn síðasti þáttur á Rás 2. Ég hef reglulega tekið mér pásu frá fjölmiðlum á löngum ferli og nú er komið að einni slíkri. Ég er þakklátur mínum hlustendum fyrir samfylgdina og hef alla tíð notið þess í botn að velja lög og masa á milli þeirra,“ skrifar hann í færslunni. Hjá Jóni tekur nú við uppsetning söngleiksins Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu þar sem Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber fara með aðalhlutverkin. Einnig er framundan fjöldinn allur af tónleikum með hljómsveit hans Nýdönsk og annarra listamanna. „Ég endurtek innilegar og djúpar þakkir fyrir dygga hlustun og óska ykkur gleðilegs sumars,“ skrifar Jón. Menning Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur Sjá meira
Þessu greinir Jón Ólafsson tónlistarmaður frá í færslu á Facebook síðunni sinni þar sem hann tilkynnir fylgjendum sínum að sjö ára ganga þáttarins er á enda komin. „Á morgun, sunnudag, verður minn síðasti þáttur á Rás 2. Ég hef reglulega tekið mér pásu frá fjölmiðlum á löngum ferli og nú er komið að einni slíkri. Ég er þakklátur mínum hlustendum fyrir samfylgdina og hef alla tíð notið þess í botn að velja lög og masa á milli þeirra,“ skrifar hann í færslunni. Hjá Jóni tekur nú við uppsetning söngleiksins Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu þar sem Hildur Vala Baldursdóttir og Mikael Kaaber fara með aðalhlutverkin. Einnig er framundan fjöldinn allur af tónleikum með hljómsveit hans Nýdönsk og annarra listamanna. „Ég endurtek innilegar og djúpar þakkir fyrir dygga hlustun og óska ykkur gleðilegs sumars,“ skrifar Jón.
Menning Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Tímamót Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Erlent Fleiri fréttir Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Tveir handteknir fyrir brot á skotvopnalögum Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur Sjá meira