Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2025 11:31 Raymond ReBell er nafn sem golfáhugafólk gæti heyrt mikið af í framtíðinni en hann verður þó ekki tvítugur fyrir árið 2031. Getty/Augusta National Raymond ReBell er ungur og stórefnilegur kylfingur sem er kominn ótrúlega langt í baráttunni um farseðil á Opna bandaríska meistaramótið í golfi. ReBell er aðeins fjórtán ára gamall en honum tókst að tryggja sér sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Opna bandaríska sem er eitt af risamótunum í golfi. Þar er barist um fá sæti í boði fyrir áhugakylfinga meðal allra atvinnukylfinganna. ReBell gerði með það því að spila hring á 69 höggum á vellinum hjá Three Ridges golfklúbbnum en það gera þrjú högg undir pari. ReBell er frá Tennessee fylki og hann er nú kominn lengra heldur en margir þekktir kylfingar. ReBell fékk fjóra fugla á hringnum og einn skolla. Hann var jafn fjórum öðrum og þurfti því að fara í umspil. Þar stóðst strákurinn heldur betur pressuna og náði fugli á annarri holu til að vinna bráðabanann. Hann var því einn af þremur sem komust áfram á lokaúrtökumótið. Faðir ReBell sagði frá því á samfélagsmiðlum að strákurinn hafi næstum því farið holu í höggi á holunni sem skilaði honum fugli í bráðabananum. ReBell er þegar búinn að ná mikilli högglengd en Ryan faðir hans segir strákinn geta slegið 242 metra sem er magnað fyrir svo ungan strák. Það er enn ekki vitað hvar ReBell spilar í lokaúrtökumótinu en það gæti mögulega verið hjá Piedmont Driving golfklúbbnum í Atlanta í byrjun júní. Opna bandaríska meistaramótið fer síðan fram en það er þriðja risamót ársins og fer fram um miðjan júní. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs) Golf Opna bandaríska Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Sjá meira
ReBell er aðeins fjórtán ára gamall en honum tókst að tryggja sér sæti í lokaúrtökumótinu fyrir Opna bandaríska sem er eitt af risamótunum í golfi. Þar er barist um fá sæti í boði fyrir áhugakylfinga meðal allra atvinnukylfinganna. ReBell gerði með það því að spila hring á 69 höggum á vellinum hjá Three Ridges golfklúbbnum en það gera þrjú högg undir pari. ReBell er frá Tennessee fylki og hann er nú kominn lengra heldur en margir þekktir kylfingar. ReBell fékk fjóra fugla á hringnum og einn skolla. Hann var jafn fjórum öðrum og þurfti því að fara í umspil. Þar stóðst strákurinn heldur betur pressuna og náði fugli á annarri holu til að vinna bráðabanann. Hann var því einn af þremur sem komust áfram á lokaúrtökumótið. Faðir ReBell sagði frá því á samfélagsmiðlum að strákurinn hafi næstum því farið holu í höggi á holunni sem skilaði honum fugli í bráðabananum. ReBell er þegar búinn að ná mikilli högglengd en Ryan faðir hans segir strákinn geta slegið 242 metra sem er magnað fyrir svo ungan strák. Það er enn ekki vitað hvar ReBell spilar í lokaúrtökumótinu en það gæti mögulega verið hjá Piedmont Driving golfklúbbnum í Atlanta í byrjun júní. Opna bandaríska meistaramótið fer síðan fram en það er þriðja risamót ársins og fer fram um miðjan júní. View this post on Instagram A post shared by Golf on CBS (@golfoncbs)
Golf Opna bandaríska Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Sjá meira