Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2025 23:02 Adam Johnson (númer 47) í leik Pittsburgh Penguins og Carolina Hurricanes árið 2019. Joe Sargent/Getty Images Enginn verður ákærður vegna andláts íshokkíkappans Adam Johnson. Hinn 29 ára gamli Johnson, leikmaður Nottingham Panthers, lést eftir slys á íshokkívellinum þar sem hann skarst á hálsi og lést af sárum sínum. Vísir fjallaði um málið á sínum tíma og var einn maður handtekinn vegna gruns um manndráp af gáleysi. Nú hefur breska ríkisútvarpið greint frá því að enginn verði ákærður vegna málsins. „Við höfum ákveðið að það séu engar líkur á sakfellingum vegna glæpsamlegs athæfis svo það verða engin ákæra,“ sagði saksóknari ákæruvaldsins eftir að ákvörðunin var opinberuð. Íshokkí Andlát Tengdar fréttir Íshokkíleikmaður lést eftir að hafa skorist á hálsi með skauta Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, er látinn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup í gær, laugardag. 29. október 2023 10:43 Íshokkíheimurinn í áfalli eftir banaslys Banaslys á íshokkívelli um síðustu helgi gæti breytt ýmsu þegar kemur að öryggismálum í íþróttinni. Þetta segir framkvæmdarstjóri Íshokkísambandsins. 1. nóvember 2023 08:00 Lögreglan rannsakar andlát Adams Johnson Íshokkíkappinn Adam Johnson lést á skelfilegan hátt á laugardag eftir að hann skarst á hálsi í leik með liði sínu Nottingham Panthers á Englandi. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar. 30. október 2023 19:45 „Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna“ Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður dómaranefndar ÍHÍ, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að leikmaður í ensku Elite deildinni í íshokkí lést um helgina eftir skelfilegt slys innanvallar. 30. október 2023 15:36 Fjölskylda Johnsons rýfur þögnina eftir andlát hans Frænka íshokkíkappans Adams Johnson, sem lést í leik á Englandi, hefur tjáð sig um andlát hans. Þetta er í fyrsta sinn sem einhver úr fjölskyldu Johnsons tjáir sig opinberlega eftir að hann féll frá. 15. nóvember 2023 15:00 Kærasta Adams Johnson fann trúlofunarhring í íbúð þeirra Svo virðist sem Adam Johnson, sem lést á sviplegan hátt í slysi í íshokkíleik á Englandi, hafi ætlað að biðja kærustu sinnar. 17. nóvember 2023 14:36 Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. 6. nóvember 2023 09:31 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Vísir fjallaði um málið á sínum tíma og var einn maður handtekinn vegna gruns um manndráp af gáleysi. Nú hefur breska ríkisútvarpið greint frá því að enginn verði ákærður vegna málsins. „Við höfum ákveðið að það séu engar líkur á sakfellingum vegna glæpsamlegs athæfis svo það verða engin ákæra,“ sagði saksóknari ákæruvaldsins eftir að ákvörðunin var opinberuð.
Íshokkí Andlát Tengdar fréttir Íshokkíleikmaður lést eftir að hafa skorist á hálsi með skauta Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, er látinn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup í gær, laugardag. 29. október 2023 10:43 Íshokkíheimurinn í áfalli eftir banaslys Banaslys á íshokkívelli um síðustu helgi gæti breytt ýmsu þegar kemur að öryggismálum í íþróttinni. Þetta segir framkvæmdarstjóri Íshokkísambandsins. 1. nóvember 2023 08:00 Lögreglan rannsakar andlát Adams Johnson Íshokkíkappinn Adam Johnson lést á skelfilegan hátt á laugardag eftir að hann skarst á hálsi í leik með liði sínu Nottingham Panthers á Englandi. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar. 30. október 2023 19:45 „Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna“ Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður dómaranefndar ÍHÍ, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að leikmaður í ensku Elite deildinni í íshokkí lést um helgina eftir skelfilegt slys innanvallar. 30. október 2023 15:36 Fjölskylda Johnsons rýfur þögnina eftir andlát hans Frænka íshokkíkappans Adams Johnson, sem lést í leik á Englandi, hefur tjáð sig um andlát hans. Þetta er í fyrsta sinn sem einhver úr fjölskyldu Johnsons tjáir sig opinberlega eftir að hann féll frá. 15. nóvember 2023 15:00 Kærasta Adams Johnson fann trúlofunarhring í íbúð þeirra Svo virðist sem Adam Johnson, sem lést á sviplegan hátt í slysi í íshokkíleik á Englandi, hafi ætlað að biðja kærustu sinnar. 17. nóvember 2023 14:36 Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. 6. nóvember 2023 09:31 Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn Fleiri fréttir Gælir við HM eftir að hafa grýtt sleggjunni sjötíu metra Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Wirtz strax kominn á hættusvæði Gátu ekki stokkið í algjöru úrhelli í Lausanne Martröð á fyrstu æfingu í Róm Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Féll fimm metra við að fagna marki Dagskráin: Big Ben í fyrsta sinn, Blikar í Evrópu og Besta deild kvenna Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Norska liðið í miklu stuði en dramatík hjá Dönunum Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Arsenal að stela Eze frá Tottenham Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Markvörður Fluminense tók heimsmetið af Peter Shilton Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Diljá innsiglaði sigur toppliðsins Heimta að Ísrael verði vísað úr keppni Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Sjá meira
Íshokkíleikmaður lést eftir að hafa skorist á hálsi með skauta Adam Johnson, leikmaður breska íshokkíliðsins Nottingham Panthers, er látinn eftir að hafa skorist alvarlega á hálsi í leik liðsins í Challenge Cup í gær, laugardag. 29. október 2023 10:43
Íshokkíheimurinn í áfalli eftir banaslys Banaslys á íshokkívelli um síðustu helgi gæti breytt ýmsu þegar kemur að öryggismálum í íþróttinni. Þetta segir framkvæmdarstjóri Íshokkísambandsins. 1. nóvember 2023 08:00
Lögreglan rannsakar andlát Adams Johnson Íshokkíkappinn Adam Johnson lést á skelfilegan hátt á laugardag eftir að hann skarst á hálsi í leik með liði sínu Nottingham Panthers á Englandi. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar. 30. október 2023 19:45
„Þetta slys er mikið áfall fyrir alla íshokkíhreyfinguna“ Guðlaug Ingibjörg Þorsteinsdóttir, formaður dómaranefndar ÍHÍ, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að leikmaður í ensku Elite deildinni í íshokkí lést um helgina eftir skelfilegt slys innanvallar. 30. október 2023 15:36
Fjölskylda Johnsons rýfur þögnina eftir andlát hans Frænka íshokkíkappans Adams Johnson, sem lést í leik á Englandi, hefur tjáð sig um andlát hans. Þetta er í fyrsta sinn sem einhver úr fjölskyldu Johnsons tjáir sig opinberlega eftir að hann féll frá. 15. nóvember 2023 15:00
Kærasta Adams Johnson fann trúlofunarhring í íbúð þeirra Svo virðist sem Adam Johnson, sem lést á sviplegan hátt í slysi í íshokkíleik á Englandi, hafi ætlað að biðja kærustu sinnar. 17. nóvember 2023 14:36
Skoruðu á sömu mínútu og látna íshokkímannsins var minnst Íshokkímannsins Adam Johnson, sem lést í leik á dögunum, var minnst á meðan viðureign Nottingham Forest og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni stóð. 6. nóvember 2023 09:31