Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Valur Páll Eiríksson skrifar 30. apríl 2025 12:30 Ten Hag átti erfiða tíma í Manchester en skilaði þó tveimur titlum í hús. Alex Livesey/Getty Images Sky Sports í Þýskalandi segir Bayer Leverkusen með auga á Hollendingnum Erik ten Hag. Hann sé ofarlega á lista til að taka við liðinu í sumar. Allt benti til þess að Ítalinn Carlo Ancelotti myndi taka við brasilíska landsliðinu í sumar og hætti sem þjálfari Real Madrid. Marca á Spáni greindi frá því í morgun að Ancelotti hefði tekið u-beygju og hafnað Brössum en þrátt fyrir það bendir allt til þess að þjálfarabreyting verði í spænsku höfuðborginni. Spænskir miðlar hafa greint frá því í vikunni að Madrídingar séu langt komnir með ráðningu Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen. Alonso muni taka við af Ancelotti og því þurfi Leverkusen að fara í þjálfaraleit. Leverkusen hefur ekki haft samband við neina kandídata í starfið. Samkvæmt Sky er undirbúningsvinna komin á fullt varðandi ráðningu nýs þjálfara, fari það svo að Alonso flytji til Madrídar. Erik ten Hag var sagt upp hjá Manchester United síðasta haust. Hann stýrði liðinu í rúmar tvær leiktíðir og vann bæði enska deildabikarinn og ensku bikarkeppnina með liðinu. Áður hafði hann unnið hollensku deildina í þrígang með Ajax. Ten Hag þekkir til í Þýskalandi eftir að hafa stýrt varaliði Bayern Munchen árin 2013 til 2015. Imanol Aguacil, stjóri Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad, mun yfirgefa Baskafélagið í sumar og er einnig sagður á lista hjá Leverkusen til að taka við af landa hans Alonso. Þýski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira
Allt benti til þess að Ítalinn Carlo Ancelotti myndi taka við brasilíska landsliðinu í sumar og hætti sem þjálfari Real Madrid. Marca á Spáni greindi frá því í morgun að Ancelotti hefði tekið u-beygju og hafnað Brössum en þrátt fyrir það bendir allt til þess að þjálfarabreyting verði í spænsku höfuðborginni. Spænskir miðlar hafa greint frá því í vikunni að Madrídingar séu langt komnir með ráðningu Xabi Alonso, þjálfara Bayer Leverkusen. Alonso muni taka við af Ancelotti og því þurfi Leverkusen að fara í þjálfaraleit. Leverkusen hefur ekki haft samband við neina kandídata í starfið. Samkvæmt Sky er undirbúningsvinna komin á fullt varðandi ráðningu nýs þjálfara, fari það svo að Alonso flytji til Madrídar. Erik ten Hag var sagt upp hjá Manchester United síðasta haust. Hann stýrði liðinu í rúmar tvær leiktíðir og vann bæði enska deildabikarinn og ensku bikarkeppnina með liðinu. Áður hafði hann unnið hollensku deildina í þrígang með Ajax. Ten Hag þekkir til í Þýskalandi eftir að hafa stýrt varaliði Bayern Munchen árin 2013 til 2015. Imanol Aguacil, stjóri Orra Steins Óskarssonar hjá Real Sociedad, mun yfirgefa Baskafélagið í sumar og er einnig sagður á lista hjá Leverkusen til að taka við af landa hans Alonso.
Þýski boltinn Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Sjá meira