Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 1. maí 2025 11:46 Hádegisfréttir eru klukkan 12. Einn var handtekinn í miðborg Reykjavíkur í morgun eftir að lögreglu var tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni í heimahúsi við Hverfisgötu. Aðstoðaryfirlögregluþjónn segir aðgerðina hafa gengið vel. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Forsætisráðherra segir að verið sé að bregðast við ábendingum Landsnets um innviðaskort eftir að rafmagnsleysi á Íberíuskaga olli usla í vikunni. Bandaríkin hafa skrifað undir samning við Úkraínu um nýtingu auðlinda þar í landi. Forseti Bandaríkjanna segist vænta þess að samningurinn nýtist báðum ríkjum vel og að Úkraína standi við sinn hluta. Baráttudagur verkalýðsins er í dag og kröfugöngur um land allt. Verkalýðsforingi segir daginn enn standa fyrir sínu og enn þurfi að berjast fyrir mörgu. Við ræðum við Glódísi Perlu fyrirliða þýska stórliðsins Beyern München en hún leiðir lið sitt inn á völlinn í bikarúrslitum í Þýskalandi í dag. Með sigri getur liði tryggt sér bikartvennu. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 1. maí 2025 Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Forsætisráðherra segir að verið sé að bregðast við ábendingum Landsnets um innviðaskort eftir að rafmagnsleysi á Íberíuskaga olli usla í vikunni. Bandaríkin hafa skrifað undir samning við Úkraínu um nýtingu auðlinda þar í landi. Forseti Bandaríkjanna segist vænta þess að samningurinn nýtist báðum ríkjum vel og að Úkraína standi við sinn hluta. Baráttudagur verkalýðsins er í dag og kröfugöngur um land allt. Verkalýðsforingi segir daginn enn standa fyrir sínu og enn þurfi að berjast fyrir mörgu. Við ræðum við Glódísi Perlu fyrirliða þýska stórliðsins Beyern München en hún leiðir lið sitt inn á völlinn í bikarúrslitum í Þýskalandi í dag. Með sigri getur liði tryggt sér bikartvennu. Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Klippa: Hádegisfréttir Bylgjunnar 1. maí 2025
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira