Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 18:39 Gísli Þorgeir var magnaður í kvöld. Andreas Gora/Getty Images Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli og því var gríðarlega spenna fyrir leik kvöldsins. Hann olli engum vonbrigðum. Það var allt í járnum líkt og í fyrri leiknum, staðan í hálfleik 13-13. Um tíma stefndi í að Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém væru á leið áfram en þeir leiddu með fjórum mörkum þegar rétt rúmar tíu mínútur voru eftir. Felix Claar tók þá leikinn og skoraði þrjú mörk í röð er Magdeburg skoraði fimm mörk án svars frá heimamönnum. Alls skoraði Claar fjögur af mörkunum fimm. What a 𝐡𝐮𝐠𝐞 𝐬𝐚𝐯𝐞 🤯26:26 - everything still to play for the last minutes 😱#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/ZefiBSBhyR— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Bjarki Már Elísson jafnaði metin fyrir heimamenn og staðan orðin jöfn 27-27. Á þeim tímapunkti voru gestirnir á leið áfram á fleiri mörkuðum skoruðum á útivelli. Gísli Þorgeir Kristjánsson gulltryggði hins vegar sigurinn og sætið í undanúrslitum með sigurmarki leiksins þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka, lokatölur 27-28. Gísli Þorgeir skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar í leiknum. Enginn kom með beinum hætti að fleiri mörkum en Hafnfirðingurinn. Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar. Air Kristjánsson ✈️🇮🇸#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/UOcbQlKxbx— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Bjarki Már skoraði fjögur mörk í liði Veszprém og var með 100 prósent skotnýtingu. Magdeburg er komið í undanúrslit ásamt Nantes frá Frakklandi og Füchse Berlín frá Þýskalandi. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Janus Daði Smárason og félagar Pick Szeged eða stórlið Barcelona verði fjórða liðið inn í undanúrslitin. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira
Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli og því var gríðarlega spenna fyrir leik kvöldsins. Hann olli engum vonbrigðum. Það var allt í járnum líkt og í fyrri leiknum, staðan í hálfleik 13-13. Um tíma stefndi í að Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém væru á leið áfram en þeir leiddu með fjórum mörkum þegar rétt rúmar tíu mínútur voru eftir. Felix Claar tók þá leikinn og skoraði þrjú mörk í röð er Magdeburg skoraði fimm mörk án svars frá heimamönnum. Alls skoraði Claar fjögur af mörkunum fimm. What a 𝐡𝐮𝐠𝐞 𝐬𝐚𝐯𝐞 🤯26:26 - everything still to play for the last minutes 😱#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/ZefiBSBhyR— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Bjarki Már Elísson jafnaði metin fyrir heimamenn og staðan orðin jöfn 27-27. Á þeim tímapunkti voru gestirnir á leið áfram á fleiri mörkuðum skoruðum á útivelli. Gísli Þorgeir Kristjánsson gulltryggði hins vegar sigurinn og sætið í undanúrslitum með sigurmarki leiksins þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka, lokatölur 27-28. Gísli Þorgeir skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar í leiknum. Enginn kom með beinum hætti að fleiri mörkum en Hafnfirðingurinn. Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar. Air Kristjánsson ✈️🇮🇸#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/UOcbQlKxbx— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Bjarki Már skoraði fjögur mörk í liði Veszprém og var með 100 prósent skotnýtingu. Magdeburg er komið í undanúrslit ásamt Nantes frá Frakklandi og Füchse Berlín frá Þýskalandi. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Janus Daði Smárason og félagar Pick Szeged eða stórlið Barcelona verði fjórða liðið inn í undanúrslitin.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Sjá meira