Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lovísa Arnardóttir skrifar 4. maí 2025 23:12 Kristín deildi mynd af sér á leið í veisluna og til hægri má svo sjá mynd sem Beckham sjálfur deildi af afmælisviðburði í vikunni. Instagram Athafnamaðurinn Björgólfur Thor Björgólfsson og eiginkona hans Kristín Ólafsdóttir fögnuðu fimmtugsafmæli knattspyrnumannsins David Beckham um helgina. Beckham og Björgólfur hafa verið vinir lengi. Kristín deildi mynd af sér í story á Instagram um helgina en á Instagram reikningi fótboltamannsins mátti sjá að hann hélt veislu fyrir fjölskyldu og vini fyrr í vikunni. Fjallað er um veisluna í breskum miðlum. Þar kemur fram að veislan hafi verið haldin á Michelin veitingastaðnum Core by Clare Smith í Notting Hill í London. Þar kemur einnig fram að fjölskyldan hafi öll verið viðstödd í veislunni en David og eiginkona hans, fatahönnuðurinn og kryddpían Victoria, eiga saman fjögur börn. Elsti sonur þeirra, Brooklyn, var þó vant við látinn. Auk fjölskyldumeðlima voru einnig í veislunni leikararnir Tom Cruise og Eva Longoria, leikstjórinn Guy Ritchie og kokkurinn knái Gordon Ramsay. Þar var einnig að finna fyrrum fótboltafélaga Beckham Gary Neville. Í frétt breska blaðsins Mirror segir að lögregla hafi stöðvað veisluna um klukkan þrjú í nótt vegna hávaða. Björgólfur hefur verið í fréttum síðastliðna viku vegna njósna sem hann er sagður hafa greitt fyrir haustið 2012. Fjallað var um málið í Kveik síðasta þriðjudag. Varðstjóri var leystur frá störfum vegna njósnanna og ríkislögreglustjóri sagði í vikunni embættið þurfa að endurskoða aukastörf lögreglumanna. Bretland Hollywood Tímamót Frægir á ferð Íslendingar erlendis England Tengdar fréttir Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Það var mikið um dýrðir í fimmtugsafmæli athafnakonunnar Kristínar Ólafsdóttur, eiginkonu Björgólfs Thors Björgólfssonar, um helgina en samkvæmt færslum á samfélagsmiðlum var afmælið hið glæsilegasta og stjörnum prýtt. 11. júlí 2022 13:44 Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. 7. júlí 2021 23:51 Björgólfur og Guy Ritchie njóta lífsins í svissnesku Ölpunum Svo virðist sem lífið hafi leikið við þá Björgólf Thor Björgólfsson og Guy Ritchie og eiginkonur þeirra Kristínu Ólafsdóttur og Jacqui Ainsley, í skíðaparadísinni St. Moritz í Sviss á dögunum. 23. desember 2020 23:11 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Kristín deildi mynd af sér í story á Instagram um helgina en á Instagram reikningi fótboltamannsins mátti sjá að hann hélt veislu fyrir fjölskyldu og vini fyrr í vikunni. Fjallað er um veisluna í breskum miðlum. Þar kemur fram að veislan hafi verið haldin á Michelin veitingastaðnum Core by Clare Smith í Notting Hill í London. Þar kemur einnig fram að fjölskyldan hafi öll verið viðstödd í veislunni en David og eiginkona hans, fatahönnuðurinn og kryddpían Victoria, eiga saman fjögur börn. Elsti sonur þeirra, Brooklyn, var þó vant við látinn. Auk fjölskyldumeðlima voru einnig í veislunni leikararnir Tom Cruise og Eva Longoria, leikstjórinn Guy Ritchie og kokkurinn knái Gordon Ramsay. Þar var einnig að finna fyrrum fótboltafélaga Beckham Gary Neville. Í frétt breska blaðsins Mirror segir að lögregla hafi stöðvað veisluna um klukkan þrjú í nótt vegna hávaða. Björgólfur hefur verið í fréttum síðastliðna viku vegna njósna sem hann er sagður hafa greitt fyrir haustið 2012. Fjallað var um málið í Kveik síðasta þriðjudag. Varðstjóri var leystur frá störfum vegna njósnanna og ríkislögreglustjóri sagði í vikunni embættið þurfa að endurskoða aukastörf lögreglumanna.
Bretland Hollywood Tímamót Frægir á ferð Íslendingar erlendis England Tengdar fréttir Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Það var mikið um dýrðir í fimmtugsafmæli athafnakonunnar Kristínar Ólafsdóttur, eiginkonu Björgólfs Thors Björgólfssonar, um helgina en samkvæmt færslum á samfélagsmiðlum var afmælið hið glæsilegasta og stjörnum prýtt. 11. júlí 2022 13:44 Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. 7. júlí 2021 23:51 Björgólfur og Guy Ritchie njóta lífsins í svissnesku Ölpunum Svo virðist sem lífið hafi leikið við þá Björgólf Thor Björgólfsson og Guy Ritchie og eiginkonur þeirra Kristínu Ólafsdóttur og Jacqui Ainsley, í skíðaparadísinni St. Moritz í Sviss á dögunum. 23. desember 2020 23:11 Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30 Mest lesið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Sjá meira
Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Það var mikið um dýrðir í fimmtugsafmæli athafnakonunnar Kristínar Ólafsdóttur, eiginkonu Björgólfs Thors Björgólfssonar, um helgina en samkvæmt færslum á samfélagsmiðlum var afmælið hið glæsilegasta og stjörnum prýtt. 11. júlí 2022 13:44
Björgólfur naut leiksins með Beckham og félögum Auðkýfingurinn Björgólfur Thor Björgólfsson lét sig ekki vanta á stórleik Englands og Danmerkur sem fór fram á Wembley fyrr í kvöld. 7. júlí 2021 23:51
Björgólfur og Guy Ritchie njóta lífsins í svissnesku Ölpunum Svo virðist sem lífið hafi leikið við þá Björgólf Thor Björgólfsson og Guy Ritchie og eiginkonur þeirra Kristínu Ólafsdóttur og Jacqui Ainsley, í skíðaparadísinni St. Moritz í Sviss á dögunum. 23. desember 2020 23:11
Sjáðu fallega afmæliskveðju David Beckham til Björgólfs Thors Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi David Beckham sendir viðskiptamanninum íslenska Björgólfi Thor Björgólfssyni afmæliskveðju á Instagram í dag. 19. mars 2019 15:30