Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. maí 2025 23:32 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir stigu léttan dans þegar Ísland hafði tryggt sig inn á EM, fimmta skiptið í röð. vísir/Anton Írska knattspyrnukonan Megan Campbell hefur fengið heimsmet staðfest hjá Heimsmetabók Guinners. Hún er nú sú kona sem hefur náð að kasta lengst úr innkasti. Fulltrúar Heimsmetabókar Guinners mættu til að mæla innkast frá Campbell og staðfesta í framhaldinu heimsmetið. Campbell spilar með London City Lionesses, liðinu sem vann sér nýverið sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lengsta innkastið hennar mældist 37,55 metrar. Það er nú skráð heimsmet hjá Guinners fólki. Sveindís Jane Jónsdóttir tekur oftast innköstin hjá íslenska landsliðinu og þau skapa oft usla enda kastar okkar kona boltanum langt inn í vítateig andstæðinganna. Nú er spurningin hvort að það væri ekki sanngjarnast að Sveindís Jane fengi að reyna við metið. Knattspyrnusamband Íslands ætti jafnvel að skipuleggja mælingu þegar landsliðið kemur saman fyrir fyrsta landsleikinn á nýju blendingsgrasi Laugardalsvallar í júní. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
Fulltrúar Heimsmetabókar Guinners mættu til að mæla innkast frá Campbell og staðfesta í framhaldinu heimsmetið. Campbell spilar með London City Lionesses, liðinu sem vann sér nýverið sæti í ensku úrvalsdeildinni. Lengsta innkastið hennar mældist 37,55 metrar. Það er nú skráð heimsmet hjá Guinners fólki. Sveindís Jane Jónsdóttir tekur oftast innköstin hjá íslenska landsliðinu og þau skapa oft usla enda kastar okkar kona boltanum langt inn í vítateig andstæðinganna. Nú er spurningin hvort að það væri ekki sanngjarnast að Sveindís Jane fengi að reyna við metið. Knattspyrnusamband Íslands ætti jafnvel að skipuleggja mælingu þegar landsliðið kemur saman fyrir fyrsta landsleikinn á nýju blendingsgrasi Laugardalsvallar í júní. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira