Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. maí 2025 13:09 Mættir í 3. sætið. Serena Taylor/Getty Images Newcastle United er komið upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildar karla eftir 2-0 sigur á Chelsea. Sigurinn gæti haft áhrif á drauma Chelsea um að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fyrir leik voru liðin jöfn með 63 stig hvort og bar leikurinn þess merkis. Það ef frá eru taldar fyrstu mínútur hans þar sem heimamenn í Newcastle skoruðu það sem virtist lengi vel ætla að reynast sigurmarkið. Þar var að verki ítalski miðjumaðurinn Sandro Tonali eftir undirbúning Jacob Murphy. Þegar hálftími var liðinn fékk Nicolas Jackson beint rautt spjald eftir að hafa upphaflega fengið gult spjald fyrir keyra með olnbogann í andlit Sven Botman. Eftir að atvikið var skoðað af dómurum leiksins var ákveðið að breyta spjaldinu í rautt og gestirnir manni færri það sem eftir lifði leiks. Manni færri tókst gestunum ekki að ógna marki Newcastle þrátt fyrir að vera töluvert með boltann. Í uppbótartíma gulltryggði Bruno Guimarães svo sigurinn með frábæru marki. Lokatölur 2-0 og Newcastle komið upp í 3. sæti með 66 stig. Arsenal er í 2. sæti með einu stigi meira og leik til góða á meðan Manchester City er í 4. sæti með 65 stig. Chelsea og Aston Villa eru svo með 63 stig þar á eftir á meðan Nottingham Forest er með 61 stig í 7. sæti en geta farið upp í 4. sæti með sigri á Leicester City síðar í dag. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Fyrir leik voru liðin jöfn með 63 stig hvort og bar leikurinn þess merkis. Það ef frá eru taldar fyrstu mínútur hans þar sem heimamenn í Newcastle skoruðu það sem virtist lengi vel ætla að reynast sigurmarkið. Þar var að verki ítalski miðjumaðurinn Sandro Tonali eftir undirbúning Jacob Murphy. Þegar hálftími var liðinn fékk Nicolas Jackson beint rautt spjald eftir að hafa upphaflega fengið gult spjald fyrir keyra með olnbogann í andlit Sven Botman. Eftir að atvikið var skoðað af dómurum leiksins var ákveðið að breyta spjaldinu í rautt og gestirnir manni færri það sem eftir lifði leiks. Manni færri tókst gestunum ekki að ógna marki Newcastle þrátt fyrir að vera töluvert með boltann. Í uppbótartíma gulltryggði Bruno Guimarães svo sigurinn með frábæru marki. Lokatölur 2-0 og Newcastle komið upp í 3. sæti með 66 stig. Arsenal er í 2. sæti með einu stigi meira og leik til góða á meðan Manchester City er í 4. sæti með 65 stig. Chelsea og Aston Villa eru svo með 63 stig þar á eftir á meðan Nottingham Forest er með 61 stig í 7. sæti en geta farið upp í 4. sæti með sigri á Leicester City síðar í dag.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Sjá meira