Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. maí 2025 18:32 Selenskí þáði fundarboð Pútíns. AP/Vítalí Nosatsj Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti hefur þegið boð Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta um að hefja beinar viðræður í Tyrklandi í vikunni. Hann segist munu bíða Pútíns þar á fimmtudaginn. Greint var frá því í morgun að Pútín Rússlandsforseti hefði lagt til að hefja beinar viðræður landanna á milli. Það var í kjölfar þess að leiðtogar Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Póllands hótuðu að beita Rússlandi frekari viðskiptaþvingunum samþykkti Pútín ekki þrjátíu daga allsherjarvopnahlé frá og með morgundeginum. Recep Tayyip Erdoğan Tyrklandsforseti hefur segist tilbúinn að hýsa viðræðurnar. Í ávarpi sem hann hélt í morgun sagði hann að mögulega yrði hægt að ræða vopnahlé seinna en að fyrst þyrfti að hefja beinar viðræður við Úkraínumenn um „grunnforsendur“ innrásar hans í Úkraínu. Hann minntist ekki á vopnahléstillögu Evrópuleiðtoganna en gerði lítið úr hótunum þeirra. Selenskí sagði ummæli Pútíns í ávarpi sínu jákvæð. Hann hefur lengi sagst vera tilbúinn til beinna viðræðna en að vopnahlé sé forsenda þess. We await a full and lasting ceasefire, starting from tomorrow, to provide the necessary basis for diplomacy. There is no point in prolonging the killings. And I will be waiting for Putin in Türkiye on Thursday. Personally. I hope that this time the Russians will not look for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 11, 2025 „Við bíðum algjörs og varanlegs vopnahlés, frá og með morgundeginum,“ skrifar hann. „Það er enginn ástæða fyrir því að halda slátruninni áfram. Og ég mun bíða eftir Pútín í Tyrklandi á fimmtudaginn. Persónulega,“ skrifar hann svo. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira
Greint var frá því í morgun að Pútín Rússlandsforseti hefði lagt til að hefja beinar viðræður landanna á milli. Það var í kjölfar þess að leiðtogar Bretlands, Frakklands, Þýskalands og Póllands hótuðu að beita Rússlandi frekari viðskiptaþvingunum samþykkti Pútín ekki þrjátíu daga allsherjarvopnahlé frá og með morgundeginum. Recep Tayyip Erdoğan Tyrklandsforseti hefur segist tilbúinn að hýsa viðræðurnar. Í ávarpi sem hann hélt í morgun sagði hann að mögulega yrði hægt að ræða vopnahlé seinna en að fyrst þyrfti að hefja beinar viðræður við Úkraínumenn um „grunnforsendur“ innrásar hans í Úkraínu. Hann minntist ekki á vopnahléstillögu Evrópuleiðtoganna en gerði lítið úr hótunum þeirra. Selenskí sagði ummæli Pútíns í ávarpi sínu jákvæð. Hann hefur lengi sagst vera tilbúinn til beinna viðræðna en að vopnahlé sé forsenda þess. We await a full and lasting ceasefire, starting from tomorrow, to provide the necessary basis for diplomacy. There is no point in prolonging the killings. And I will be waiting for Putin in Türkiye on Thursday. Personally. I hope that this time the Russians will not look for…— Volodymyr Zelenskyy / Володимир Зеленський (@ZelenskyyUa) May 11, 2025 „Við bíðum algjörs og varanlegs vopnahlés, frá og með morgundeginum,“ skrifar hann. „Það er enginn ástæða fyrir því að halda slátruninni áfram. Og ég mun bíða eftir Pútín í Tyrklandi á fimmtudaginn. Persónulega,“ skrifar hann svo.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Vladimír Pútín Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira