Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum Jón Þór Stefánsson skrifar 12. maí 2025 10:27 Eftirför lögreglu var um miðbæ Reykjavíkur. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Töluverð hætta skapaðist þegar ökumaður ætlaði að komast undan lögreglu í miðbæ Reykjavíkur síðdegis í gær, að sögn Ásmundar Rúnars Gylfasonar aðstoðaryfirlögregluþjóns hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hann segir að eftirförin hafi hafist um fjögurleytið í gær í kjölfar umferðareftirlits lögreglu, en ökumaðurinn hafi neitað að stöðva bíl sinn. Töluverð hætta hafi skapast vegna háttsemi ökumannsins bæði gagnvart gangandi vegfarendum og öðrum akandi. Eftiförin hafi þó varað stutt, og ökumaðurinn handtekinn. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni. „Eftirförin var stutt og snörp, en skapaðist þó töluverð hætta af því að þetta var hérna á miðborgarsvæðinu þar sem er mikið af fólki og umferð og annað slíkt,“ segir Ásmundur. Mbl.is greindi frá eftirförinni í gærkvöldi og sagði í frétt miðilsins að hún hefði verið umfangsmikil og endað með handtöku við Klapparstíg. Jafnframt kom fram að á vettvangi hefði mátt sjá hlut sem líktist hnífi. Ásmundur segir við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig um hnífinn. Rannsókn málsins sé enn skammt á veg komin. Lögreglumál Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Hann segir að eftirförin hafi hafist um fjögurleytið í gær í kjölfar umferðareftirlits lögreglu, en ökumaðurinn hafi neitað að stöðva bíl sinn. Töluverð hætta hafi skapast vegna háttsemi ökumannsins bæði gagnvart gangandi vegfarendum og öðrum akandi. Eftiförin hafi þó varað stutt, og ökumaðurinn handtekinn. Hann var látinn laus að skýrslutöku lokinni. „Eftirförin var stutt og snörp, en skapaðist þó töluverð hætta af því að þetta var hérna á miðborgarsvæðinu þar sem er mikið af fólki og umferð og annað slíkt,“ segir Ásmundur. Mbl.is greindi frá eftirförinni í gærkvöldi og sagði í frétt miðilsins að hún hefði verið umfangsmikil og endað með handtöku við Klapparstíg. Jafnframt kom fram að á vettvangi hefði mátt sjá hlut sem líktist hnífi. Ásmundur segir við fréttastofu að hann geti ekki tjáð sig um hnífinn. Rannsókn málsins sé enn skammt á veg komin.
Lögreglumál Reykjavík Umferðaröryggi Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira