Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. maí 2025 20:58 Hlutverk lögreglunnar á Austurlandi var að fylgjast með farþegum á ferjunni til og frá Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Lögreglan í Svíþjóð leiddi alþjóðlega lögregluaðgerð þar sem 57 voru handteknir í tengslum við skipulagða glæpastarfsemi. Lögreglan á Austurlandi kom að aðgerðinni. Handtökurnar voru í tengslum við þjófnað, smygl og annars konar glæpastarfsemi en engar þeirra fóru fram hér á landi. Hlutverk lögreglunnar á Austurlandi fólst í því að fylgjast með ferjusiglingum til og frá Seyðisfirði. Ríkisútvarpið greinir frá. Flestir hinna handteknu voru teknir fastir í Svíþjóð og þar á eftir í Danmörku. Auk lögreglunnar á Austurlandi tóku lögregluembætti í Eystrasaltsríkjunum og Noregi einnig þátt í aðgerðunum. Lagt var hald á mikið þýfi, meðal annars bíla, báta, hjól og úr. Fram kemur að lögregla hafi kannað um tuttugu þúsund einstaklinga og fimmtán þúsund ökutæki í tíu löndum á meðan aðgerðunum stóð sem var í nokkra daga. Mest var fylgst með ferjum en einnig öðrum landamærastöðvum við brýr, vegi og flugvelli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögreglan á Íslandi tók þátt í slíkri aðgerð. Samstarfið sé hluti af verkefni sem Europol leiði til að hafa uppi á alþjóðlegum glæpahópum. „Þetta er sameiginlegt vandamál alls staðar í Evrópu, þessir skipulögðu hópar. Þetta hefur gefið mjög góðan árangur að sameina krafta okkar. Við erum með mismunandi gagnagrunna, sem við getum þá leitað í þegar við sameinumst og þá aukast líkurnar á því að við náum að hafa uppi á þessum hópum,“ segir Óskar Þór Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Austurlandi í samtali við Ríkisútvarpið. Hann segir engan hafa verið handteknir hér á landi og ekkert þýfi haldlagt hér heldur. Það hafi þó áður gerst í sambærilegum aðgerðum. Einhverjir hinna handteknu séu góðkunnir lögreglunni á Íslandi. Lögreglumál Smygl Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Innlent Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Sjá meira
Handtökurnar voru í tengslum við þjófnað, smygl og annars konar glæpastarfsemi en engar þeirra fóru fram hér á landi. Hlutverk lögreglunnar á Austurlandi fólst í því að fylgjast með ferjusiglingum til og frá Seyðisfirði. Ríkisútvarpið greinir frá. Flestir hinna handteknu voru teknir fastir í Svíþjóð og þar á eftir í Danmörku. Auk lögreglunnar á Austurlandi tóku lögregluembætti í Eystrasaltsríkjunum og Noregi einnig þátt í aðgerðunum. Lagt var hald á mikið þýfi, meðal annars bíla, báta, hjól og úr. Fram kemur að lögregla hafi kannað um tuttugu þúsund einstaklinga og fimmtán þúsund ökutæki í tíu löndum á meðan aðgerðunum stóð sem var í nokkra daga. Mest var fylgst með ferjum en einnig öðrum landamærastöðvum við brýr, vegi og flugvelli. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem lögreglan á Íslandi tók þátt í slíkri aðgerð. Samstarfið sé hluti af verkefni sem Europol leiði til að hafa uppi á alþjóðlegum glæpahópum. „Þetta er sameiginlegt vandamál alls staðar í Evrópu, þessir skipulögðu hópar. Þetta hefur gefið mjög góðan árangur að sameina krafta okkar. Við erum með mismunandi gagnagrunna, sem við getum þá leitað í þegar við sameinumst og þá aukast líkurnar á því að við náum að hafa uppi á þessum hópum,“ segir Óskar Þór Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni á Austurlandi í samtali við Ríkisútvarpið. Hann segir engan hafa verið handteknir hér á landi og ekkert þýfi haldlagt hér heldur. Það hafi þó áður gerst í sambærilegum aðgerðum. Einhverjir hinna handteknu séu góðkunnir lögreglunni á Íslandi.
Lögreglumál Smygl Mest lesið Dr. Bjarni er látinn Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Erlent Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Innlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Innlent Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Fleiri fréttir Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Dr. Bjarni er látinn Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Lögreglan á Austurlandi tók þátt í stórri alþjóðlegri lögregluaðgerð Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Daði ekki í stöðu til að meta hvaða fundir eru mikilvægari en aðrir Eyjamenn eigi Heimaklett og engin innistæða fyrir kröfum ríkisins Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Ógnaði ungmennum með hníf Karl Wernersson ákærður fyrir að leyna verðmætum listaverkum fyrir skiptastjóra Martraðakennd leigubílaferð og óvelkomin sána Þorbjörg um sérstakan saksóknara: „Gerum þennan tíma upp“ Hrærður yfir áhuga stjórnarandstöðunnar en hafði annað að gera Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Reyna enn einu sinni að ræða framtíð MÍR á aðalfundi Leggja til róttækar breytingar á byggingaeftirliti Á von á veiðigjaldamálinu í sína nefnd og þingstörfum fram í júlí Segir nýtt að konan sé tekin á beinið „Ofgnótt af vannýttum stæðum“ Veiðigjöldin afgreidd í nefnd og njósnarar buðu Sjóvá þjónustu sína Bein útsending: Aðgerðir til að bregðast við rakaskemmdum og öðrum byggingagöllum Mikil hætta meðan maður reyndi að flýja lögreglu í miðbænum „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Langflestir telja stríð og átök það sem helst þjakar heiminn „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Kölluð út vegna viðskiptavinar með æsing Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Sjá meira
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent
Kristrún á leiðtogafundi um varnarmál: Þjóðirnar í Norður-Atlantshafi þurfi að sýna forystu Innlent