„Ég fæddist fyrir þessa stund“ Bjarki Sigurðsson skrifar 13. maí 2025 14:09 Væb-strákarnir geta ekki beðið eftir því að stíga á stóra sviðið í kvöld. AP/Peter Schneider Síðasta rennsli Væb-strákanna á Eurovision-atriði þeirra gekk eins og í sögu. Nú styttist í stóru stundina en þeir eru fyrstir á svið klukkan 19 í kvöld. Tæpir fimm klukkutíma eru í að Væb-strákarnir stigi á svið á Eurovision í Basel. Þeir voru nýbúnir að taka þátt í síðasta rennsli keppninnar í dag þegar fréttastofa náði stuttu tali af þeim. „Við erum mjög sáttir með þetta. Þetta er bara geðveikt. gekk mjög vel,“ segja bræðurnir. Hvað fór úrskeiðis? „Ekkert. Þetta var fullkomið. Þetta var allt sem við vildum,“ segja bræðurnir. Gætuð þið verið meira tilbúnir fyrir kvöldið í kvöld? „Nei, ég held ekki. Ég fæddist fyrir þessa stund. Ég er svo tilbúinn,“ segir Hálfdán. Skilaboð til fólksins heima? „Spennið beltin. Þetta verður algjör veisla,“ segir Hálfdán. Þið eruð búnir að njóta almennilega, getið ekki beðið og þetta er að bresta á? „Já, það er nákvæmlega þannig. Það sem þú sagðir. Þetta getur ekki klikkað. Bæng,“ segir Matthías. Eurovision Íslendingar erlendis Tónlist Sviss Eurovision 2025 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
Tæpir fimm klukkutíma eru í að Væb-strákarnir stigi á svið á Eurovision í Basel. Þeir voru nýbúnir að taka þátt í síðasta rennsli keppninnar í dag þegar fréttastofa náði stuttu tali af þeim. „Við erum mjög sáttir með þetta. Þetta er bara geðveikt. gekk mjög vel,“ segja bræðurnir. Hvað fór úrskeiðis? „Ekkert. Þetta var fullkomið. Þetta var allt sem við vildum,“ segja bræðurnir. Gætuð þið verið meira tilbúnir fyrir kvöldið í kvöld? „Nei, ég held ekki. Ég fæddist fyrir þessa stund. Ég er svo tilbúinn,“ segir Hálfdán. Skilaboð til fólksins heima? „Spennið beltin. Þetta verður algjör veisla,“ segir Hálfdán. Þið eruð búnir að njóta almennilega, getið ekki beðið og þetta er að bresta á? „Já, það er nákvæmlega þannig. Það sem þú sagðir. Þetta getur ekki klikkað. Bæng,“ segir Matthías.
Eurovision Íslendingar erlendis Tónlist Sviss Eurovision 2025 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira