Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 14. maí 2025 11:06 Lörgegluþjónar skoða bílana og skrá niður upplýsingar. Vísir/Anton Brink Lögregluembætti landsins og skattayfirvöld gripu til eftirlitsaðgerða á Suðurlandsvegi rétt fyrir utan borgarmörkin í morgun. Töluverður fjöldi lögreglumanna er á vettvangi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að skoða ástand ökutækja, réttindi til aksturs og ásþyngd ökutækja. Sömuleiðis er verið að skoða hópferðaleyfi langferðabíla og sinna landamæraeftirliti. Þá sinnir Skatturinn eftirliti út frá sínum skyldum. Jón S. Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, segir aðgerðirnar mikilvægar. Lögregla sé að fóta sig áfram í aðgerðunum sem hafi gengið vel. Samkvæmt hans upplýsingum hefur ekkert óvænt komið upp í aðgerðum lögreglu hingað til. Tómas Arnar Þorláksson fréttamaður okkar ræðir við Jón hér að neðan. Sigurður Már Sigþórsson vörubílstjóri er ekki sáttur við framkvæmd eftirlits lögreglu á Suðurlandsvegi og telur hana ekki lögum samkvæmt. Aðalbjörn Guðmundur Sverrisson vörubílstjóri tekur eftirliti lögreglu af stökustu ró. Hann fagnar eftirliti lögreglu svo framarlega sem það taki ekki of mikinn tíma. Að neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari okkar tók á vettvangi á ellefta tímanum. Flutningabílar eru stöðvaðir og beint inn á svæði þar sem farartækin eru tekin í skoðun.Vísir/Anton Brink Flutningabíl beint inn á skoðunarsvæði.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Nokkur fjöldi vöruflutningabíla hefur verið stöðvaður.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Lögreglumál Bílar Samgöngur Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er verið að skoða ástand ökutækja, réttindi til aksturs og ásþyngd ökutækja. Sömuleiðis er verið að skoða hópferðaleyfi langferðabíla og sinna landamæraeftirliti. Þá sinnir Skatturinn eftirliti út frá sínum skyldum. Jón S. Ólason, yfirlögregluþjónn á Vesturlandi, segir aðgerðirnar mikilvægar. Lögregla sé að fóta sig áfram í aðgerðunum sem hafi gengið vel. Samkvæmt hans upplýsingum hefur ekkert óvænt komið upp í aðgerðum lögreglu hingað til. Tómas Arnar Þorláksson fréttamaður okkar ræðir við Jón hér að neðan. Sigurður Már Sigþórsson vörubílstjóri er ekki sáttur við framkvæmd eftirlits lögreglu á Suðurlandsvegi og telur hana ekki lögum samkvæmt. Aðalbjörn Guðmundur Sverrisson vörubílstjóri tekur eftirliti lögreglu af stökustu ró. Hann fagnar eftirliti lögreglu svo framarlega sem það taki ekki of mikinn tíma. Að neðan má sjá myndir sem Anton Brink ljósmyndari okkar tók á vettvangi á ellefta tímanum. Flutningabílar eru stöðvaðir og beint inn á svæði þar sem farartækin eru tekin í skoðun.Vísir/Anton Brink Flutningabíl beint inn á skoðunarsvæði.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink Nokkur fjöldi vöruflutningabíla hefur verið stöðvaður.Vísir/Anton Brink Vísir/Anton Brink
Lögreglumál Bílar Samgöngur Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Sjá meira