Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Lovísa Arnardóttir skrifar 16. maí 2025 08:37 Sævar segir fimmtíu prósent líkur á banaslysi þegar ekið er á óvarinn vegfarenda á 60 kílómetra hraða og 100 prósent líkur á banaslysi. Bylgjan Sævar Lárusson, öryggistjóri Vegagerðarinnar, segir fótinn þyngjast þegar sólin hækkar á lofti, rannsóknir sýni það. Ökumenn eigi þó að fara gætilega. Sævar ræddi öryggismál í Bítinu á Bylgjunni en Vegagerðin er víða í framkvæmdum og verður áfram í sumar. „Það þarf að viðhalda vegunum og þá þarf að fara út á þá með tæki g mannskap og það skapar hættu og smá núning á milli þeirra sem eru að fara og þeirra sem eru að laga og malbika,“ segir Sævar. Hann segir gott að finna tíma til að vinna, það sé bjart á sumrin og stundum jafnvel tilefni til að vinna á nóttunni. Hann segir það gerast reglulega að það sé ekið utan í vinnutæki, ekið utan í spegla og svo hafi það líka gerst að ökumaður hafi ekið inn á vinnusvæði. Hann segir menn hafa slasast við þessar aðstæður en það hafi sem betur fer hafi það ekki gerst oft. Starfsmenn varkárir Sævar segir starfsmenn Vegagerðarinnar varkára og meðvitaða um að ekki allir ökumenn séu menn puttann á púlsinum og passi sig vel. „Það eru 50 prósent líkur á banaslysi ef ekið er á óvarinn vegfarenda á 59 kílómetra hraða á klukkustund og 100 prósent líkur á alvarlegu slysi. Þá ertu bara á 60 þannig hættan er sannarlega til staðar.“ Sævar segir ökumenn þó ekki einungis skapa hættu með akstri heldur séu þeir einnig ókurteisir með óþarfa munnsöfnuð og setji oft fingurinn á loft. Flestir hagi sér vel en svo komi inn á milli ökumenn og vegfarendur sem séu verulega ókurteisir. Sævar segir Vegagerðina ávallt leita leiða til að gera aðstæður við framkvæmdasvæði örugg og yfirleitt séu hraðatakmarkanir settar á. Bítið Umferðaröryggi Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Sjá meira
„Það þarf að viðhalda vegunum og þá þarf að fara út á þá með tæki g mannskap og það skapar hættu og smá núning á milli þeirra sem eru að fara og þeirra sem eru að laga og malbika,“ segir Sævar. Hann segir gott að finna tíma til að vinna, það sé bjart á sumrin og stundum jafnvel tilefni til að vinna á nóttunni. Hann segir það gerast reglulega að það sé ekið utan í vinnutæki, ekið utan í spegla og svo hafi það líka gerst að ökumaður hafi ekið inn á vinnusvæði. Hann segir menn hafa slasast við þessar aðstæður en það hafi sem betur fer hafi það ekki gerst oft. Starfsmenn varkárir Sævar segir starfsmenn Vegagerðarinnar varkára og meðvitaða um að ekki allir ökumenn séu menn puttann á púlsinum og passi sig vel. „Það eru 50 prósent líkur á banaslysi ef ekið er á óvarinn vegfarenda á 59 kílómetra hraða á klukkustund og 100 prósent líkur á alvarlegu slysi. Þá ertu bara á 60 þannig hættan er sannarlega til staðar.“ Sævar segir ökumenn þó ekki einungis skapa hættu með akstri heldur séu þeir einnig ókurteisir með óþarfa munnsöfnuð og setji oft fingurinn á loft. Flestir hagi sér vel en svo komi inn á milli ökumenn og vegfarendur sem séu verulega ókurteisir. Sævar segir Vegagerðina ávallt leita leiða til að gera aðstæður við framkvæmdasvæði örugg og yfirleitt séu hraðatakmarkanir settar á.
Bítið Umferðaröryggi Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Innlent Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Erlent Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Innlent Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Erlent Fleiri fréttir Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Refsing milduð yfir burðardýri Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Þjófar sendir úr landi Fær bara hálft fæðingarorlof og veik leikskólabörn Björn Dagbjartsson er látinn Hvetja til bólusetningar vegna inflúensufaraldurs Slapp ekki með typpamynd til þrettán ára Halda starfsleyfinu þrátt fyrir kröfur íbúa Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Vill skoða úrsögn úr EES Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Skaftárhlaup enn yfirstandandi Sjá meira