Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk Hjörvar Ólafsson skrifar 19. maí 2025 23:29 Jón Þór Hauksson, þjálfari ÍA, var ekki sáttur við varnarleik sinna manna. Vísir/Hulda Margrét Skagamenn hafa fengið á sig 18 mörk í fyrstu sjö leikjum sínum í Bestu-deild karla í fótbolta en eftir 3-1 tap liðsins gegn FH í sjöundu umferð deildarinnar uppi á Skipaskaga í dag er liðið í næstneðsta sæti deildarinnar með sex stig. „Við vorum með fín tök á þessum leik allan tímann. Við komum sterkir inn í leikinn og svo öflugir inn í seinni hálfleikinn. Það er hins vegar sama sagan hjá okkur og hefur verið í upphafi þessa sumars að við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagaliðsins, ósáttur við niðurstöðuna en sáttur við margt í spilamennskunni. „Við sleppum nokkrum sinnum einir í gegn í þessum leik og Gísli Laxdal hefði getað komið okkur yfir en nær ekki að klára það færi. Mathias ver svo vel frá Rúnari Má og við fengum fjölmargar stöður og sjénsa á að skora fleiri en eitt mark í þessum leik,“ sagði Jón Þór þar að auki. Skagamenn sem byggðu góðan árangur sinn á sterkum varnarleik síðasta sumar hafa nú fengið á sig 18 mörk í fyrstu sjö deildarleikjum þessa keppnistímabils. Jón Þór er full meðvitaður um að slík tölfræði kann ekki góðri lukku að stýra. „Það er hins vegar ljóst að ef að við höldum áfram að fá á okkur svo mörg ódýr mörk og nýtum ekki sjénsana þá verða stigin fá. Við getum tekið fullt jákvætt úr þessum leik en við fáum ekkert fyrir það í stigum talið og um það snýst þetta,“ sagði hann. Besta deild karla ÍA Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira
„Við vorum með fín tök á þessum leik allan tímann. Við komum sterkir inn í leikinn og svo öflugir inn í seinni hálfleikinn. Það er hins vegar sama sagan hjá okkur og hefur verið í upphafi þessa sumars að við erum að fá á okkur allt of ódýr mörk,“ sagði Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagaliðsins, ósáttur við niðurstöðuna en sáttur við margt í spilamennskunni. „Við sleppum nokkrum sinnum einir í gegn í þessum leik og Gísli Laxdal hefði getað komið okkur yfir en nær ekki að klára það færi. Mathias ver svo vel frá Rúnari Má og við fengum fjölmargar stöður og sjénsa á að skora fleiri en eitt mark í þessum leik,“ sagði Jón Þór þar að auki. Skagamenn sem byggðu góðan árangur sinn á sterkum varnarleik síðasta sumar hafa nú fengið á sig 18 mörk í fyrstu sjö deildarleikjum þessa keppnistímabils. Jón Þór er full meðvitaður um að slík tölfræði kann ekki góðri lukku að stýra. „Það er hins vegar ljóst að ef að við höldum áfram að fá á okkur svo mörg ódýr mörk og nýtum ekki sjénsana þá verða stigin fá. Við getum tekið fullt jákvætt úr þessum leik en við fáum ekkert fyrir það í stigum talið og um það snýst þetta,“ sagði hann.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Sjá meira