Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. maí 2025 16:02 Pepe Reina mun spila sinn síðasta leik næsta föstudag. Marco Luzzani/Getty Images Pepe Reina, hinn 42 ára gamli markvörður, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir tæplega þrjá áratugi sem atvinnumaður í fótbolta. Hann mun spila sinn síðasta leik með Como í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar næsta föstudag. Como mætir Inter, sem getur orðið Ítalíumeistari, í lokaumferðinni. Reina sat á bekknum í síðasta leik en spilaði þarsíðasta leik og hefur spilað 11 af 37 leikjum liðsins hingað til á tímabilinu. Reina tilkynnti á samfélagsmiðlum í dag að leikurinn yrði sá síðasti á hans langa ferli. View this post on Instagram A post shared by Pepe Reina (@preinaofficial) Pepe Reina er uppalinn í akademíu Barcelona, þar sem hann spilaði sína fyrstu leiki tímabilið 1999-2000. Hann fór frá Barcelona til Villareal en fluttist síðan til Liverpool árið 2005 og lék með liðinu í níu ár. Fyrstu þrjú tímabilin þar vann hann gullhanskann þrisvar, FA bikarinn og deildabikarinn. Bestu árin á ferli Reina voru hjá Liverpool. Myndir/Nordic Photos/Getty Hann var einnig hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari tvisvar og heimsmeistari frá 2008-12. Alls spilaði hann 394 leiki fyrir Liverpool áður en hann fór frá félaginu 2014. Síðan þá hefur hann spilað fyrir Bayern Munchen, Napoli, AC Milan, Aston Villa, Lazio, Villareal og að lokum Como. Alls á hann að baki yfir 708 leiki á 26 ára löngum ferli og 36 A-landsleiki fyrir Spán. Pepe Reina í æfingabúðum spænska landsliðsins á HM 2010. Nordic Photos / AFP Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira
Como mætir Inter, sem getur orðið Ítalíumeistari, í lokaumferðinni. Reina sat á bekknum í síðasta leik en spilaði þarsíðasta leik og hefur spilað 11 af 37 leikjum liðsins hingað til á tímabilinu. Reina tilkynnti á samfélagsmiðlum í dag að leikurinn yrði sá síðasti á hans langa ferli. View this post on Instagram A post shared by Pepe Reina (@preinaofficial) Pepe Reina er uppalinn í akademíu Barcelona, þar sem hann spilaði sína fyrstu leiki tímabilið 1999-2000. Hann fór frá Barcelona til Villareal en fluttist síðan til Liverpool árið 2005 og lék með liðinu í níu ár. Fyrstu þrjú tímabilin þar vann hann gullhanskann þrisvar, FA bikarinn og deildabikarinn. Bestu árin á ferli Reina voru hjá Liverpool. Myndir/Nordic Photos/Getty Hann var einnig hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari tvisvar og heimsmeistari frá 2008-12. Alls spilaði hann 394 leiki fyrir Liverpool áður en hann fór frá félaginu 2014. Síðan þá hefur hann spilað fyrir Bayern Munchen, Napoli, AC Milan, Aston Villa, Lazio, Villareal og að lokum Como. Alls á hann að baki yfir 708 leiki á 26 ára löngum ferli og 36 A-landsleiki fyrir Spán. Pepe Reina í æfingabúðum spænska landsliðsins á HM 2010. Nordic Photos / AFP
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Í beinni: Noregur - Finnland | Mikilvægur leikur fyrir stelpurnar okkar Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Í beinni: KR - KA | Geta KR-ingar tengt saman sigra? „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Sjá meira