Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. maí 2025 16:02 Pepe Reina mun spila sinn síðasta leik næsta föstudag. Marco Luzzani/Getty Images Pepe Reina, hinn 42 ára gamli markvörður, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir tæplega þrjá áratugi sem atvinnumaður í fótbolta. Hann mun spila sinn síðasta leik með Como í lokaumferð ítölsku úrvalsdeildarinnar næsta föstudag. Como mætir Inter, sem getur orðið Ítalíumeistari, í lokaumferðinni. Reina sat á bekknum í síðasta leik en spilaði þarsíðasta leik og hefur spilað 11 af 37 leikjum liðsins hingað til á tímabilinu. Reina tilkynnti á samfélagsmiðlum í dag að leikurinn yrði sá síðasti á hans langa ferli. View this post on Instagram A post shared by Pepe Reina (@preinaofficial) Pepe Reina er uppalinn í akademíu Barcelona, þar sem hann spilaði sína fyrstu leiki tímabilið 1999-2000. Hann fór frá Barcelona til Villareal en fluttist síðan til Liverpool árið 2005 og lék með liðinu í níu ár. Fyrstu þrjú tímabilin þar vann hann gullhanskann þrisvar, FA bikarinn og deildabikarinn. Bestu árin á ferli Reina voru hjá Liverpool. Myndir/Nordic Photos/Getty Hann var einnig hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari tvisvar og heimsmeistari frá 2008-12. Alls spilaði hann 394 leiki fyrir Liverpool áður en hann fór frá félaginu 2014. Síðan þá hefur hann spilað fyrir Bayern Munchen, Napoli, AC Milan, Aston Villa, Lazio, Villareal og að lokum Como. Alls á hann að baki yfir 708 leiki á 26 ára löngum ferli og 36 A-landsleiki fyrir Spán. Pepe Reina í æfingabúðum spænska landsliðsins á HM 2010. Nordic Photos / AFP Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Como mætir Inter, sem getur orðið Ítalíumeistari, í lokaumferðinni. Reina sat á bekknum í síðasta leik en spilaði þarsíðasta leik og hefur spilað 11 af 37 leikjum liðsins hingað til á tímabilinu. Reina tilkynnti á samfélagsmiðlum í dag að leikurinn yrði sá síðasti á hans langa ferli. View this post on Instagram A post shared by Pepe Reina (@preinaofficial) Pepe Reina er uppalinn í akademíu Barcelona, þar sem hann spilaði sína fyrstu leiki tímabilið 1999-2000. Hann fór frá Barcelona til Villareal en fluttist síðan til Liverpool árið 2005 og lék með liðinu í níu ár. Fyrstu þrjú tímabilin þar vann hann gullhanskann þrisvar, FA bikarinn og deildabikarinn. Bestu árin á ferli Reina voru hjá Liverpool. Myndir/Nordic Photos/Getty Hann var einnig hluti af spænska landsliðinu sem varð Evrópumeistari tvisvar og heimsmeistari frá 2008-12. Alls spilaði hann 394 leiki fyrir Liverpool áður en hann fór frá félaginu 2014. Síðan þá hefur hann spilað fyrir Bayern Munchen, Napoli, AC Milan, Aston Villa, Lazio, Villareal og að lokum Como. Alls á hann að baki yfir 708 leiki á 26 ára löngum ferli og 36 A-landsleiki fyrir Spán. Pepe Reina í æfingabúðum spænska landsliðsins á HM 2010. Nordic Photos / AFP
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira