Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 21. maí 2025 14:30 Breski plötusnúðurinn NOTION er væntanlegur til Íslands. Aðsend Það er stöðugt líf og fjör í skemmtanalífinu í Reykjavík og því slær ekki slöku við. Breski plötusnúðurinn Notion er væntanlegur til Íslands næsta vetur og mun troða upp á klúbbnum Auto en hann þykir einn af vinsælustu plötusnúðum heimsins í dag. Tónlistarmaðurinn sem er 31 árs gamall er með sextán milljón mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og hundruði milljóna spilanna á lögin sín. Viðburðarfyrirtækið Garcia Events stendur fyrir viðburðinum sem verður 22. nóvember á Auto. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) „Notion hefur verið leiðandi afl í upprisu tónlistarstefnunnar UKG sem hefur farið sem eldur í sinu um heiminn undanfarin tvö ár. Frægðarsól hans hefur risið gífurlega í kjölfar útgáfu hans á endurblöndun sem hann gerði á laginu The Days ásamt tónlistarkonunni Chrystal sem nú hefur verið streymt yfir 250 milljón sinnum á Spotify og skilað Notion sextán milljón mánaðarlegra hlustenda. Þetta er mikill hvalreki fyrir íslensku danstónlistar senuna og ákveðin viðurkenning á því starfi sem við höfum verið að vinna ásamt AUTO,“ segir í tilkynningunni frá Garcia Events. Hér má hlusta á lagið The Days: Ásamt því að koma fram á AUTO mun Notion leggja land undir fót í Evrópu og víða um heim og koma fram á mörgum af þekktustu og virtustu tónleikastöðum heimsins, eins og Razzmatazz í Barcelona og The Shrine í Los Angeles svo einhvað sé nefnt. Forsala hefst þann 28. maí klukkan 10:00 á Tix og heimasíðu Auto. Samkvæmislífið Tónlist Reykjavík Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarmaðurinn sem er 31 árs gamall er með sextán milljón mánaðarlega hlustendur á streymisveitunni Spotify og hundruði milljóna spilanna á lögin sín. Viðburðarfyrirtækið Garcia Events stendur fyrir viðburðinum sem verður 22. nóvember á Auto. View this post on Instagram A post shared by AUTO (@auto.nightclub) „Notion hefur verið leiðandi afl í upprisu tónlistarstefnunnar UKG sem hefur farið sem eldur í sinu um heiminn undanfarin tvö ár. Frægðarsól hans hefur risið gífurlega í kjölfar útgáfu hans á endurblöndun sem hann gerði á laginu The Days ásamt tónlistarkonunni Chrystal sem nú hefur verið streymt yfir 250 milljón sinnum á Spotify og skilað Notion sextán milljón mánaðarlegra hlustenda. Þetta er mikill hvalreki fyrir íslensku danstónlistar senuna og ákveðin viðurkenning á því starfi sem við höfum verið að vinna ásamt AUTO,“ segir í tilkynningunni frá Garcia Events. Hér má hlusta á lagið The Days: Ásamt því að koma fram á AUTO mun Notion leggja land undir fót í Evrópu og víða um heim og koma fram á mörgum af þekktustu og virtustu tónleikastöðum heimsins, eins og Razzmatazz í Barcelona og The Shrine í Los Angeles svo einhvað sé nefnt. Forsala hefst þann 28. maí klukkan 10:00 á Tix og heimasíðu Auto.
Samkvæmislífið Tónlist Reykjavík Mest lesið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Útivinnandi og valið barnleysi með hund að bætast við útivinnandi og valið barnleysi Áskorun Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira