Amorim vildi ekki ræða framtíðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2025 21:57 Ruben Amorim tók við liðinu fyrr á tímabilinu en hefur ekki fagnað góðu gengi. Michael Steele/Getty Images Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, vildi ekki svara spurningum um framtíð sína hjá félaginu, eftir 1-0 tap í úrslitaleik Evrópudeildarinnar gegn Tottenham. „Framtíðina ætla ég ekki að ræða. Í kvöld verðum við að sætta okkur við vont tap. Mér fannst við augljóslega vera betra liðið en einhvern veginn tókst okkur ekki að skora. Strákarnir lögðu allt sem þeir áttu í þetta. Í náinni framtíð munum við meta stöðuna“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leik. Hann vildi meina að liðið hefði gert nóg til að vinna leikinn. „Ef þú skoðar færin sem við fengum, þau komu úr öllum áttum, þannig að þetta var ekki bara einn leikmaður. Markmaðurinn þeirra stóð sig frábærlega. Ég hef mikla trú á mínum leikmönnum. Við gátum ekki styrkt liðið í janúar“ sagði Amorim og var þá spurður út í planið á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Það hefur áhrif að hafa misst af Meistaradeildarsæti með því að vinna ekki Evrópudeildina. „Við erum með tvenns konar plan fyrir sumarmarkaðinn. Það verður að skilja að það er erfitt að ná ekki í Meistaradeildina. Þannig að við munum þurfa að fylgja hinu planinu. En við þurfum að leggja inn vinnu í vikunni og standa okkur vel í síðasta deildarleiknum. Fókusinn fer á það núna“ sagði Amorim. Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
„Framtíðina ætla ég ekki að ræða. Í kvöld verðum við að sætta okkur við vont tap. Mér fannst við augljóslega vera betra liðið en einhvern veginn tókst okkur ekki að skora. Strákarnir lögðu allt sem þeir áttu í þetta. Í náinni framtíð munum við meta stöðuna“ sagði Amorim á blaðamannafundi eftir leik. Hann vildi meina að liðið hefði gert nóg til að vinna leikinn. „Ef þú skoðar færin sem við fengum, þau komu úr öllum áttum, þannig að þetta var ekki bara einn leikmaður. Markmaðurinn þeirra stóð sig frábærlega. Ég hef mikla trú á mínum leikmönnum. Við gátum ekki styrkt liðið í janúar“ sagði Amorim og var þá spurður út í planið á félagaskiptamarkaðnum í sumar. Það hefur áhrif að hafa misst af Meistaradeildarsæti með því að vinna ekki Evrópudeildina. „Við erum með tvenns konar plan fyrir sumarmarkaðinn. Það verður að skilja að það er erfitt að ná ekki í Meistaradeildina. Þannig að við munum þurfa að fylgja hinu planinu. En við þurfum að leggja inn vinnu í vikunni og standa okkur vel í síðasta deildarleiknum. Fókusinn fer á það núna“ sagði Amorim.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira