EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 15:16 Spænska landsliðið verður eitt af fjórum heimaliðum á EuroBasket 2029. Gregory Shamus/Getty Images EuroBasket 2029 verður haldið í höfuðborgum Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands. Stefnt er að áhorfendameti í opnunarleiknum, sem mun fara fram á Santiago Bernabeu í Madríd, fótboltavelli Real Madrid sem verður breytt í körfuboltavöll. Alþjóðakörfuknattleikssambandið FIBA tilkynnti um ákvörðunina rétt áðan. Átta aðilar alls buðust til að halda mótið: Eistland, Finnland, Þýskaland (dró boð sitt til baka), Grikkland, Litáen, Niðurlönd, Slóvenía og Spánn. Madríd, Aþena, Ljúblíana og Tallinn, höfuðborgir Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands munu hýsa mótið. The Hosts of FIBA #EuroBasket 2029 have just been announced!🇪🇸 Madrid, Spain🇬🇷 Athens, Greece🇸🇮 Ljubljana, Slovenia 🇪🇪 Tallinn, Estonia— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) May 22, 2025 Þetta verður í annað sinn sem mótið er haldið í fjórum löndum en það verður gert í fyrsta sinn í sumar. EuroBasket 2025 fer fram í Kýpur, Finnlandi, Lettlandi og Póllandi. Fyrir viku síðan kynnti Spánn áætlanir sínar fyrir EuroBasket 2029. Þar kemur fram að leikir í bæði riðla- og útsláttarkeppni mótsins muni fara fram í höfuðborginni, Madríd. Tveir leikvangar verða nýttir undir mótið: Movistar leikvangurinn sem hýsir heimaleiki Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, og Santiago Bernabeu, heimavelli fótboltaliðs Real Madrid, verður svo breytt í körfuboltavöll. Real Madrid CF v Getafe CF - LaLiga EA Sports MADRID, SPAIN - SEPTEMBER 02: General view inside the stadium prior to the LaLiga EA Sports match between Real Madrid CF and Getafe CF at Estadio Santiago Bernabeu on September 02, 2023 in Madrid, Spain. (Photo by Angel Martinez/Getty Images) Þar mun opnunarleikurinn fara fram og stefnt er að áhorfendameti, með 80.000 manns á vellinum, sem yrði fjölmennasti innanhús körfuboltaleikur allra tíma. Ísland verður meðal þátttökuþjóða í undankeppni mótsins, sem hefst í febrúar 2028 og lýkur í febrúar 2029. Framundan hjá strákunum okkar er EuroBasket 2025 í sumar. Riðill Íslands verður leikinn í Póllandi. Körfubolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Alþjóðakörfuknattleikssambandið FIBA tilkynnti um ákvörðunina rétt áðan. Átta aðilar alls buðust til að halda mótið: Eistland, Finnland, Þýskaland (dró boð sitt til baka), Grikkland, Litáen, Niðurlönd, Slóvenía og Spánn. Madríd, Aþena, Ljúblíana og Tallinn, höfuðborgir Spánar, Grikklands, Slóveníu og Eistlands munu hýsa mótið. The Hosts of FIBA #EuroBasket 2029 have just been announced!🇪🇸 Madrid, Spain🇬🇷 Athens, Greece🇸🇮 Ljubljana, Slovenia 🇪🇪 Tallinn, Estonia— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) May 22, 2025 Þetta verður í annað sinn sem mótið er haldið í fjórum löndum en það verður gert í fyrsta sinn í sumar. EuroBasket 2025 fer fram í Kýpur, Finnlandi, Lettlandi og Póllandi. Fyrir viku síðan kynnti Spánn áætlanir sínar fyrir EuroBasket 2029. Þar kemur fram að leikir í bæði riðla- og útsláttarkeppni mótsins muni fara fram í höfuðborginni, Madríd. Tveir leikvangar verða nýttir undir mótið: Movistar leikvangurinn sem hýsir heimaleiki Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, og Santiago Bernabeu, heimavelli fótboltaliðs Real Madrid, verður svo breytt í körfuboltavöll. Real Madrid CF v Getafe CF - LaLiga EA Sports MADRID, SPAIN - SEPTEMBER 02: General view inside the stadium prior to the LaLiga EA Sports match between Real Madrid CF and Getafe CF at Estadio Santiago Bernabeu on September 02, 2023 in Madrid, Spain. (Photo by Angel Martinez/Getty Images) Þar mun opnunarleikurinn fara fram og stefnt er að áhorfendameti, með 80.000 manns á vellinum, sem yrði fjölmennasti innanhús körfuboltaleikur allra tíma. Ísland verður meðal þátttökuþjóða í undankeppni mótsins, sem hefst í febrúar 2028 og lýkur í febrúar 2029. Framundan hjá strákunum okkar er EuroBasket 2025 í sumar. Riðill Íslands verður leikinn í Póllandi.
Körfubolti Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira