Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. maí 2025 06:01 KR-ingar taka á móti Fram í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Vísir/Anton Brink Sportrásir Stöðvar 2 og Vodafone bjóða alls upp á ellefu beinar útsendingar þennan föstudaginn þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meðal þess sem boðið verður upp á verða leikir í Bestu-deildum karla og kvenna, æfingar fyrir Mónakó-kappaksturinn í Formúlu 1, úrslitakeppnin í NBA og margt fleira. Stöð 2 Sport KR tekur á móti Fram í Reykjavíkurslag Bestu-deildar karla klukkan 19:15 á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Þegar klukkan slær miðnætti mætast New York Knicks og Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Soudal Open á DP World Tour í golfi heldur áfram frá klukkan 11:00. Stöð 2 Sport 4 Sýnt verður beint frá öðrum keppnisdegi MEXICO Riviera Maya Open á LPGA-mótaröðinni í golfi frá klukkan 15:00. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Breiðabliks heimsækja FH í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 17:50. Stöð 2 BD Fram og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 17:20. Stöð 2 BD 2 Valur tekur á móti Víkingum í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 17:50. Vodafone Sport Bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Mónakó-kappaksturinn í Formúlu 1 hefst klukkan 11:25, áður en önnur æfingin tekur við klukkan 14:55. Senior PGA Championship heldur svo áfram á Vodafone Sport klukkan 17:00 og klukkan 00:05 eftir miðnætti mætast Stars og Oilers í NHL-deildinni í íshokkí. Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Meðal þess sem boðið verður upp á verða leikir í Bestu-deildum karla og kvenna, æfingar fyrir Mónakó-kappaksturinn í Formúlu 1, úrslitakeppnin í NBA og margt fleira. Stöð 2 Sport KR tekur á móti Fram í Reykjavíkurslag Bestu-deildar karla klukkan 19:15 á Stöð 2 Sport. Stöð 2 Sport 2 Þegar klukkan slær miðnætti mætast New York Knicks og Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Stöð 2 Sport 3 Soudal Open á DP World Tour í golfi heldur áfram frá klukkan 11:00. Stöð 2 Sport 4 Sýnt verður beint frá öðrum keppnisdegi MEXICO Riviera Maya Open á LPGA-mótaröðinni í golfi frá klukkan 15:00. Stöð 2 Sport 5 Íslandsmeistarar Breiðabliks heimsækja FH í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 17:50. Stöð 2 BD Fram og Tindastóll eigast við í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 17:20. Stöð 2 BD 2 Valur tekur á móti Víkingum í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu klukkan 17:50. Vodafone Sport Bein útsending frá fyrstu æfingu fyrir Mónakó-kappaksturinn í Formúlu 1 hefst klukkan 11:25, áður en önnur æfingin tekur við klukkan 14:55. Senior PGA Championship heldur svo áfram á Vodafone Sport klukkan 17:00 og klukkan 00:05 eftir miðnætti mætast Stars og Oilers í NHL-deildinni í íshokkí.
Dagskráin í dag Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira