Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 23. maí 2025 21:14 Billy Joel ásamt grínistanum Trevor Noah og Laufeyju Lín á Grammy-verðlaunahátíðinni á síðasta ári. Getty/Kevin Winter Bandaríski tónlistarmaðurinn Billy Joel hefur aflýst fjölda væntanlegra tónleika vegna þess að hann hefur verið greindur með heilasjúkdóm. Frá því greinir hann í færslu á samfélagsmiðlum að hann hafi greinst með dulið vatnshöfuð. Það myndast þegar afrennsli mænuvökva truflast og vatnsmagn eykst inni í höfðinu. Vatnshöfuð getur. samkvæmt Vísindavefnum, valdið ýmsum einkennum frá miðtaugakerfi, svo sem ógleði, uppköstum, sjónsviðsbreytingum og jafnvel skertri meðvitund. Það leiðir nánast undantekningarlaust til dauða sé ekkert að gert. Í færslu sem samfélagsmiðlateymi hans birti í dag kemur fram að ástand hans hafi versnað í kjölfar tónleikahalds undanfarið. Það valdi truflunum á heyrn, sjón og jafnvægisskyni. „Mér þykir afskaplega leitt að valda aðdáendum okkar vonbrigðum en þakka fyrir skilninginn,“ er haft eftir Joel í færslunni. Hann stefndi í tónleikaferðalag um Bandaríkin og Bretland þar sem til stóð að hann kæmi fram á sautján tónleikum. Hann hafði áður frestað tónleikaröðinni um fjóra mánuði vegna þess að hann gekkst undir aðgerð. Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Sjá meira
Frá því greinir hann í færslu á samfélagsmiðlum að hann hafi greinst með dulið vatnshöfuð. Það myndast þegar afrennsli mænuvökva truflast og vatnsmagn eykst inni í höfðinu. Vatnshöfuð getur. samkvæmt Vísindavefnum, valdið ýmsum einkennum frá miðtaugakerfi, svo sem ógleði, uppköstum, sjónsviðsbreytingum og jafnvel skertri meðvitund. Það leiðir nánast undantekningarlaust til dauða sé ekkert að gert. Í færslu sem samfélagsmiðlateymi hans birti í dag kemur fram að ástand hans hafi versnað í kjölfar tónleikahalds undanfarið. Það valdi truflunum á heyrn, sjón og jafnvægisskyni. „Mér þykir afskaplega leitt að valda aðdáendum okkar vonbrigðum en þakka fyrir skilninginn,“ er haft eftir Joel í færslunni. Hann stefndi í tónleikaferðalag um Bandaríkin og Bretland þar sem til stóð að hann kæmi fram á sautján tónleikum. Hann hafði áður frestað tónleikaröðinni um fjóra mánuði vegna þess að hann gekkst undir aðgerð.
Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Sjá meira