Steinn reistur við með eins konar blöðrum Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 24. maí 2025 23:10 Blöðrur voru notaðar til að lyfta steininum upp svo hægt væri að reisa hann við. Þorbergur Anton Pálsson Einn þekktasti steinn landsins, Steinninn undir Þverfellshorni á Esju, var reistur við í dag. Vaskur hópur á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkurflutti steininn aftur á sinn stað. Eins konar blaðra var notuð til verksins. Þó nokkrar framkvæmdir á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur standa yfir á Esjunni í dag og næstu daga. Steinn sem hefur legið á grúfu í Esjuhlíð síðan í byrjun apríl var reistur við í dag en á næstu dögum verður unnið að viðgerðum á brúnni yfir Mógilsá sem er á miðri leið upp Esjuna. Verkið hófst klukkan níu í morgun og lauk um klukkan fimm síðdegis. Þrátt fyrir drjúgan tímann sem það tók gekk allt vel að sögn Auðar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur, og kúrir Steinninn nú aftur á þeim stað sem Esjufarar eru vanir. Auður stóð við Stein og kastaði mæðinni þegar fréttastofa náði sambandi við hana í morgun. „Vonandi tekst okkur að reisa hann við, við ætlum allavega að gera heiðarlega tilraun til þess. Við erum að ferja búnað upp til að hefja framkvæmdir.“ Verkið tók heilan vinnudag, frá níu í morgun til fimm síðdegis.Þorbergur Anton Pálsson Um þrír til sex unnu að því að reisa Steininn við. Sérfræðingar komu að störfum dagsins enda um flókna framkvæmd að ræða. „Við ætlum að reyna grafa aðeins bak við hann og búa til svona sæti fyrir hann. Síðan ætlum við að nota svona nánast eins og blöðru sem við blásum upp til að lyfta honum ofan í farið, ef við komum því undir hann. Síðan erum við með einhverjar talíur og alls konar verkfæri. Við ætlum að sjá hvað okkur tekst að gera.“ Svona lýsti Auður aðferðinni sem notuð var með góðum árangri í dag. Viðreisendurnir köstuðu mæðinni að verkinu loknu.Þorbergur Anton Pálsson Brúin yfir Mógilsá við Fossalaut er vel komin til ára sinna enda 30 ára gömul. Áætlað er að viðgerð á brúnn taki um fjóra daga. Þó nokkrir lögðu leið sína á Esjuna í dag og virtu framtakið fyrir sér. Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentína Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Sjá meira
Þó nokkrar framkvæmdir á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur standa yfir á Esjunni í dag og næstu daga. Steinn sem hefur legið á grúfu í Esjuhlíð síðan í byrjun apríl var reistur við í dag en á næstu dögum verður unnið að viðgerðum á brúnni yfir Mógilsá sem er á miðri leið upp Esjuna. Verkið hófst klukkan níu í morgun og lauk um klukkan fimm síðdegis. Þrátt fyrir drjúgan tímann sem það tók gekk allt vel að sögn Auðar Kjartansdóttur, framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur, og kúrir Steinninn nú aftur á þeim stað sem Esjufarar eru vanir. Auður stóð við Stein og kastaði mæðinni þegar fréttastofa náði sambandi við hana í morgun. „Vonandi tekst okkur að reisa hann við, við ætlum allavega að gera heiðarlega tilraun til þess. Við erum að ferja búnað upp til að hefja framkvæmdir.“ Verkið tók heilan vinnudag, frá níu í morgun til fimm síðdegis.Þorbergur Anton Pálsson Um þrír til sex unnu að því að reisa Steininn við. Sérfræðingar komu að störfum dagsins enda um flókna framkvæmd að ræða. „Við ætlum að reyna grafa aðeins bak við hann og búa til svona sæti fyrir hann. Síðan ætlum við að nota svona nánast eins og blöðru sem við blásum upp til að lyfta honum ofan í farið, ef við komum því undir hann. Síðan erum við með einhverjar talíur og alls konar verkfæri. Við ætlum að sjá hvað okkur tekst að gera.“ Svona lýsti Auður aðferðinni sem notuð var með góðum árangri í dag. Viðreisendurnir köstuðu mæðinni að verkinu loknu.Þorbergur Anton Pálsson Brúin yfir Mógilsá við Fossalaut er vel komin til ára sinna enda 30 ára gömul. Áætlað er að viðgerð á brúnn taki um fjóra daga. Þó nokkrir lögðu leið sína á Esjuna í dag og virtu framtakið fyrir sér.
Esjan Fjallamennska Reykjavík Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentína Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Sjá meira