Alonso boðar nýja tíma hjá Real Madrid Stefán Árni Pálsson skrifar 26. maí 2025 20:17 Alonso á blaðamannafundi Real Madrid í dag. Vísir/getty/Angel Martinez „Þetta er byrjunin á næsta kafla í sögu félagsins,“ sagði Xabi Alonso á blaðamannafundi félagsins sem haldinn á æfingasvæði Real Madrid, Valdebebas, í dag. Félagið tilkynnti formlega að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins í gær. Xabi Alonso hætti hjá Bayer Leverkusen á dögunum. Undir hans stjórn varð liðið tvöfaldur meistari í Þýskalandi í fyrra, án þess að tapa leik. Hann skrifar undir þriggja ára samning við spænska stórveldið en hann þekkir vel til hjá félaginu og lék með því á árunum 2009-14, alls 236 leiki. „Aðdáendur félagsins eru greinilega spenntir að fá að byrja þennan nýja kafla og við munum skrifa sögu félagsins á næstunni. Þetta er merkilegur dagur fyrir mig, dagur sem ég verð með í dagbókinni alla ævi. Ég er einstaklega ánægður að fá að vera hérna á stað sem skilgreini sem mitt heimili.“ Real Madrid endaði í 2. sæti í deild og bikar í vetur og komst í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. „Liðið er skipað stórkostlegum leikmönnum og með lið sem hefur mikla möguleika. Það var ástæðan fyrir því að ég vildi takast á við þetta verkefni og ég mun smíða stórgott lið úr þessum hóp. En ég vil að leikmenn liðsins sýni tilfinningar, mikla orku og tengist áhorfendum á vellinum.“ Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Félagið tilkynnti formlega að Xabi Alonso yrði næsti knattspyrnustjóri liðsins í gær. Xabi Alonso hætti hjá Bayer Leverkusen á dögunum. Undir hans stjórn varð liðið tvöfaldur meistari í Þýskalandi í fyrra, án þess að tapa leik. Hann skrifar undir þriggja ára samning við spænska stórveldið en hann þekkir vel til hjá félaginu og lék með því á árunum 2009-14, alls 236 leiki. „Aðdáendur félagsins eru greinilega spenntir að fá að byrja þennan nýja kafla og við munum skrifa sögu félagsins á næstunni. Þetta er merkilegur dagur fyrir mig, dagur sem ég verð með í dagbókinni alla ævi. Ég er einstaklega ánægður að fá að vera hérna á stað sem skilgreini sem mitt heimili.“ Real Madrid endaði í 2. sæti í deild og bikar í vetur og komst í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. „Liðið er skipað stórkostlegum leikmönnum og með lið sem hefur mikla möguleika. Það var ástæðan fyrir því að ég vildi takast á við þetta verkefni og ég mun smíða stórgott lið úr þessum hóp. En ég vil að leikmenn liðsins sýni tilfinningar, mikla orku og tengist áhorfendum á vellinum.“
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira