Búinn að kaupa hús og lögfræðingarnir lentir í Napoli Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. maí 2025 11:00 De Bruyne er ekki væntanlegur með Manchester City á HM félagsliða, samningur hans er að renna út og hann virðist á leið til Napoli. Ben Roberts - Danehouse/Getty Images Forseti Napoli, Aurelio De Laurentiis, segir belgíska miðjumanninn Kevin De Bruyne við það að ganga frá samningi við félagið, hann sé búinn að kaupa hús fyrir fjölskylduna í Napoli. Greint er frá því að lögfræðingar De Bruyne séu mættir til Napoli að ganga frá samningum. De Bruyne er á förum frá Manchester City eftir áratug á Englandi, þegar samningur hans rennur út í sumar, en virðist líða vel í ljósbláa litnum og allt lítur út fyrir að hann semji við Napoli, sem varð Ítalíumeistari í fjórða sinn síðasta föstudag. Napoli fagnaði titlinum með skrúðgöngu í gegnum borgina í gærkvöldi, þar sem forseti félagsins var spurður út í De Bruyne. „Ég veit að hann er búinn að skoða borgina… Ég held meira að segja að hann sé búinn að kaupa glæsilegt hús. Ég átti vídeóspjall í [gær]morgun, við hann, konuna hans og drenginn þeirra, yndisleg fjölskylda… Samningurinn er ekki frágenginn, fyrr en hann er frágenginn munum við ekki tilkynna neitt“ sagði forsetinn De Laurentiis. Aurelio #DeLaurentiis a @RaiDue: “Alzerà anche #DeBruyne la coppa? Probabilmente sì. So che dovrebbe aver già comprato una bellissima villa. Questa mattina mi sono collegato con lui, la moglie e il figlio, è stata una bellissima visione: un triplete fantastico.” #Napoli pic.twitter.com/CrZ3HPC0B1— Napoli Report (@Napoli_Report) May 26, 2025 Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, Giovanni Manna, var einnig spurður út í De Bruyne og sagði mikla spenna hjá félaginu fyrir leikmanninum. „Við getum allavega að við erum búin að vinna að þessu í langan tíma, og við getum séð endamarkið. Við viljum ekki gefa fólki falskar vonir, en þetta þokast í rétta átt. Við vonumst til að geta gefið stuðningsmönnum nýjan leikmann, liðið á það skilið líka“ sagði Giovanni. Ásamt Napoli eru fjölmörg lið í MLS deild Bandaríkjanna sýna De Bruyne áhuga, en hann er sagður spenntastur fyrir skiptum til Ítalíumeistaranna. Matteo Moretto, áreiðanlegur ítalskur félagaskiptasérfræðingur, greindi frá því í morgun að lögfræðingar De Bruyne væru mættir til Napoli. Gengið yrði frá samningum á næstu tveimur sólarhringum. Kevin De Bruyne verso il Napoli. I legali del calciatore belga sono in arrivo a Napoli per definire la trattativa da un punto di vista burocratico. Le parti si aspettano di concludere l’affare e arrivare alle firme entro le prossime 48 ore. pic.twitter.com/XCjtfRoSZO— Matteo Moretto (@MatteMoretto) May 27, 2025 Ítalski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
De Bruyne er á förum frá Manchester City eftir áratug á Englandi, þegar samningur hans rennur út í sumar, en virðist líða vel í ljósbláa litnum og allt lítur út fyrir að hann semji við Napoli, sem varð Ítalíumeistari í fjórða sinn síðasta föstudag. Napoli fagnaði titlinum með skrúðgöngu í gegnum borgina í gærkvöldi, þar sem forseti félagsins var spurður út í De Bruyne. „Ég veit að hann er búinn að skoða borgina… Ég held meira að segja að hann sé búinn að kaupa glæsilegt hús. Ég átti vídeóspjall í [gær]morgun, við hann, konuna hans og drenginn þeirra, yndisleg fjölskylda… Samningurinn er ekki frágenginn, fyrr en hann er frágenginn munum við ekki tilkynna neitt“ sagði forsetinn De Laurentiis. Aurelio #DeLaurentiis a @RaiDue: “Alzerà anche #DeBruyne la coppa? Probabilmente sì. So che dovrebbe aver già comprato una bellissima villa. Questa mattina mi sono collegato con lui, la moglie e il figlio, è stata una bellissima visione: un triplete fantastico.” #Napoli pic.twitter.com/CrZ3HPC0B1— Napoli Report (@Napoli_Report) May 26, 2025 Yfirmaður íþróttamála hjá Napoli, Giovanni Manna, var einnig spurður út í De Bruyne og sagði mikla spenna hjá félaginu fyrir leikmanninum. „Við getum allavega að við erum búin að vinna að þessu í langan tíma, og við getum séð endamarkið. Við viljum ekki gefa fólki falskar vonir, en þetta þokast í rétta átt. Við vonumst til að geta gefið stuðningsmönnum nýjan leikmann, liðið á það skilið líka“ sagði Giovanni. Ásamt Napoli eru fjölmörg lið í MLS deild Bandaríkjanna sýna De Bruyne áhuga, en hann er sagður spenntastur fyrir skiptum til Ítalíumeistaranna. Matteo Moretto, áreiðanlegur ítalskur félagaskiptasérfræðingur, greindi frá því í morgun að lögfræðingar De Bruyne væru mættir til Napoli. Gengið yrði frá samningum á næstu tveimur sólarhringum. Kevin De Bruyne verso il Napoli. I legali del calciatore belga sono in arrivo a Napoli per definire la trattativa da un punto di vista burocratico. Le parti si aspettano di concludere l’affare e arrivare alle firme entro le prossime 48 ore. pic.twitter.com/XCjtfRoSZO— Matteo Moretto (@MatteMoretto) May 27, 2025
Ítalski boltinn Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira