Enn hætta á flóðum þar sem heilt þorp hvarf í aurskriðu Kjartan Kjartansson skrifar 30. maí 2025 12:06 Eyðileggingin í Blatten í Sviss. Skiðan sem féll er um tveggja kílómetra breið og stíflar ána Lonza sem rennur um dalinn. AP/Jean-Cristophe Bott/Keystone Mögulega þarf að rýma fleiri byggðir í svissneskum Alpadal þar sem þorp gereyðilagðist í mikilli aurskriðu í vikunni. Skriðan hefur stíflað á sem rennur um dalinn og hætta er á flóðum úr lóninu sem hefur myndast við hana. Þorpið Blatten þurrkaðist svo gott sem út af kortinu þegar gríðarleg skriða íss, aurs og bergs hljóp niður fjallshlíðina fyrir ofan það á miðvikudag. Um þrjú hundruð íbúar þess höfðu flúið heimili sín fyrr í þessum mánuði vegna skriðuhættunnar. Skriðan er um tveir kílómetrar að breidd og stíflar farveg árinnar Lonza þannig að lón hefur myndast við hana. Vaxandi áhyggjur eru nú af því að það flæði yfir fleiri þorp ef stíflan brestur. Yfirvöld hvöttu íbúa í þorpunum Campel og Steg sem eru nokkrar kílómetra neðar í Lonza-dalnum til þess að búa sig undir mögulega neyðarrýmingu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Karlmanns á sjötugsaldri hefur verið leitað frá því að aurskriðan féll í vikunni. Leitinni var frestað síðdegis í gær þar sem aðstæður voru taldar of ótryggar til þess að halda henni áfram. Hamfarirnar hafa verið tengdar við bráðnun jökla í Ölpunum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Fjallshlíðin sem fór af stað er við Birch-jökulinn. Talið er að hún hafi orðið óstöðug þegar sífreri þiðnaði. Jöklar í Ölpunum haa tapað um helmingi af flatarmáli sínu frá 1950. Aðeins hefur hert á bráðnun þeirra eftir því sem hlýnun jarðar eykst. Sviss Loftslagsmál Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Þorpið Blatten þurrkaðist svo gott sem út af kortinu þegar gríðarleg skriða íss, aurs og bergs hljóp niður fjallshlíðina fyrir ofan það á miðvikudag. Um þrjú hundruð íbúar þess höfðu flúið heimili sín fyrr í þessum mánuði vegna skriðuhættunnar. Skriðan er um tveir kílómetrar að breidd og stíflar farveg árinnar Lonza þannig að lón hefur myndast við hana. Vaxandi áhyggjur eru nú af því að það flæði yfir fleiri þorp ef stíflan brestur. Yfirvöld hvöttu íbúa í þorpunum Campel og Steg sem eru nokkrar kílómetra neðar í Lonza-dalnum til þess að búa sig undir mögulega neyðarrýmingu, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Karlmanns á sjötugsaldri hefur verið leitað frá því að aurskriðan féll í vikunni. Leitinni var frestað síðdegis í gær þar sem aðstæður voru taldar of ótryggar til þess að halda henni áfram. Hamfarirnar hafa verið tengdar við bráðnun jökla í Ölpunum vegna hnattrænnar hlýnunar af völdum manna. Fjallshlíðin sem fór af stað er við Birch-jökulinn. Talið er að hún hafi orðið óstöðug þegar sífreri þiðnaði. Jöklar í Ölpunum haa tapað um helmingi af flatarmáli sínu frá 1950. Aðeins hefur hert á bráðnun þeirra eftir því sem hlýnun jarðar eykst.
Sviss Loftslagsmál Náttúruhamfarir Tengdar fréttir Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Þorp í svissnesku Ölpunum er nærri alfarið í rúst eftir að aurskriða féll á þorpið í gær. Eins er enn saknað. 29. maí 2025 13:50