Sigurður Jökull stýrir Cruise Iceland Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2025 12:41 Sigurður Jökull, Unnur Elva Arnardóttir og Emma Kjartansdóttir. Sigurður Jökull Ólafsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Cruise Iceland. Hann hafði áður setið í stjórn félagsins. Í tilkynningu segir að á aðalfundi Cruise Iceland, sem haldinn var 30. apríl, hafi ný stjórn verið skipuð en þar hafi þau Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna og Unnur Elva Arnardóttir forstöðumaður hjá Skeljungi bæst við en Unnur Elva var jafnframt kjörinn formaður Cruise Iceland. Varaformaður samtakanna er eftir sem áður Emma Kjartansdóttir fyrir hönd Iceland Travel en í stjórninni sitja einnig Íris Jóhannsdóttir fyrir hönd Gáru, Jóhanna Tryggvadóttir fyrir hönd Hafnarsamlags Norðurlands, Aðalheiður Borgþórsdóttir fyrir Hafnir Múlaþings og Blængur Blængsson fyrir Samskip. Varamenn í stjórn eru Hilmar Lyngmo hafnarstjóri hjá Höfnum Ísafjarðarbæjar, Örlygur Hnefill Örlygsson fyrir Hafnir Norðurþings og Hafsteinn Garðarsson hafnarstjóri Grundarfjarðarhafnar. „Fyrsta verkefni sem aðalfundur fól nýrri stjórn var því ráðning framkvæmdastjóra samtakanna sem fyrst og einhentu formaður og varaformaður samtakanna sér í það verkefni. Þann 5. maí auglýstu samtökin eftir framkvæmdastjóra og bárust margar umsóknir. Hæfustu umsækjendur voru teknir í viðtal og úr þeim hópi valdi stjórn Cruise Iceland Sigurð Jökul Ólafsson, fyrrverandi stjórnarformann félagsins í hlutverkið. Þar réðu úrslitum, ekki aðeins þekking hans úr fyrra starfi sem Markaðsstjóri Faxaflóahafna og reynsla hans sem stjórnarformaður Cruise Iceland, heldur einnig stuðningur innlendra sem erlendra aðildarfélaga Cruise Iceland.“ Nýr framkvæmdastjóri mun taka til starfa í ágúst og verður skrifstofa samtakanna til húsa í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35. Einnig segir að á aðalfundi hafi ennfremur verið samþykktar mikilvægar breytingar á skipulagi samtakanna sem fögnuðu 20 ára afmæli í fyrra. „Breytingarnar fela í sér áætlun um fjölgun félagsmanna enda hagaðilar skemmtiferðaskipa mjög fjölbreyttur og stór hópur sem undanfarin misseri hefur áþreifanlega orðið var við hve hagsmunagæsla samtakanna er mikilvæg. Fyrirkomulagi félagsgjalda hefur einnig verið breytt með það fyrir augum að gera minni aðilum auðveldara að taka þátt í starfi samtakanna á sama tíma og búinn er til farvegur fyrir leiðandi hagaðila innan geirans, þ.e. þau fyrirtæki sem bera hitann og þungann af málefnum skemmtiferðaskipa á Íslandi,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Hafnarmál Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Í tilkynningu segir að á aðalfundi Cruise Iceland, sem haldinn var 30. apríl, hafi ný stjórn verið skipuð en þar hafi þau Gunnar Tryggvason hafnarstjóri Faxaflóahafna og Unnur Elva Arnardóttir forstöðumaður hjá Skeljungi bæst við en Unnur Elva var jafnframt kjörinn formaður Cruise Iceland. Varaformaður samtakanna er eftir sem áður Emma Kjartansdóttir fyrir hönd Iceland Travel en í stjórninni sitja einnig Íris Jóhannsdóttir fyrir hönd Gáru, Jóhanna Tryggvadóttir fyrir hönd Hafnarsamlags Norðurlands, Aðalheiður Borgþórsdóttir fyrir Hafnir Múlaþings og Blængur Blængsson fyrir Samskip. Varamenn í stjórn eru Hilmar Lyngmo hafnarstjóri hjá Höfnum Ísafjarðarbæjar, Örlygur Hnefill Örlygsson fyrir Hafnir Norðurþings og Hafsteinn Garðarsson hafnarstjóri Grundarfjarðarhafnar. „Fyrsta verkefni sem aðalfundur fól nýrri stjórn var því ráðning framkvæmdastjóra samtakanna sem fyrst og einhentu formaður og varaformaður samtakanna sér í það verkefni. Þann 5. maí auglýstu samtökin eftir framkvæmdastjóra og bárust margar umsóknir. Hæfustu umsækjendur voru teknir í viðtal og úr þeim hópi valdi stjórn Cruise Iceland Sigurð Jökul Ólafsson, fyrrverandi stjórnarformann félagsins í hlutverkið. Þar réðu úrslitum, ekki aðeins þekking hans úr fyrra starfi sem Markaðsstjóri Faxaflóahafna og reynsla hans sem stjórnarformaður Cruise Iceland, heldur einnig stuðningur innlendra sem erlendra aðildarfélaga Cruise Iceland.“ Nýr framkvæmdastjóri mun taka til starfa í ágúst og verður skrifstofa samtakanna til húsa í Húsi atvinnulífsins í Borgartúni 35. Einnig segir að á aðalfundi hafi ennfremur verið samþykktar mikilvægar breytingar á skipulagi samtakanna sem fögnuðu 20 ára afmæli í fyrra. „Breytingarnar fela í sér áætlun um fjölgun félagsmanna enda hagaðilar skemmtiferðaskipa mjög fjölbreyttur og stór hópur sem undanfarin misseri hefur áþreifanlega orðið var við hve hagsmunagæsla samtakanna er mikilvæg. Fyrirkomulagi félagsgjalda hefur einnig verið breytt með það fyrir augum að gera minni aðilum auðveldara að taka þátt í starfi samtakanna á sama tíma og búinn er til farvegur fyrir leiðandi hagaðila innan geirans, þ.e. þau fyrirtæki sem bera hitann og þungann af málefnum skemmtiferðaskipa á Íslandi,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Hafnarmál Skemmtiferðaskip á Íslandi Mest lesið Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira